Alþýðublaðið - 06.04.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.04.1932, Síða 1
ýðubla CtofNI #« «f 1932. Miðvikudaginn 6. apríl. 80. tölublað. IGamla Bíó! Ben Húr. Sýnd enn pá í kvöld. Aðalhlutverkið leikur: Ramon Novarro. Ben Húr er myndin sem allir vilja sjá, og sjá aftur. Að- göngumiðasalan opin frá kl. 1. HUGLESTUR DÁLEIÐSLA HUGLESARINN Kal Rau cand. phil. heldur stuttan fyrirlestur og sýnir tilraunir eftitr uppástungum áheyrenda 1 IÐNÓ kl. 8Vs f KVÖLD. Aðgöngum. 1,50 og 2,00 hjá E. P. Briem, b: kaverzi., sími 26, og Hljóðfærahús- xnu, sími 656. I miarverksmlðjan 99Framtiðin(S Frakkastfg 8, Reykjavík, Iramlelðiv og selur alls konar prlönavSrur. Fyrlr konur: Fyrir b5ra og unglinga: Undirkjóla frá kr. 6,00 i Peysur fiá kr. 4,85 Boli - — 2,75 Bolir 1,50 Buxur — 3,75 Buxur — — 1,75 Milliboli — — 2,15 Undirkjóla, telpna 2,50 Sokka — 2,80 Legghlifabuxur 4,00 Hosur — — 2,50 Hosur 1,75 Peysur — — 7,50 Sokka 1,75 Vesti 1 — 6,50 Snjósokka 1,75 Vetlinga 1,75 Fyrir karla: Peysur frá kr. 8,00 Pyfir sjómenn: Vesti — — 7,00 Peysur frá kr. 6,00 Skyrtur — — 4,75 Sokka, prjár st. 3,25 Buxur — — 7,50 Vetlinga parið á 1,50 Milliboli — — 2,90 Sportsokka —• — 4,50 Band frá kr. 6,00 pr. kg. Sokka — — 2,85 Lopi — — 3,50 Vetlinga — — 2,25 Sportpeysur — — 12,00 A lar pessar vörur eru unnar með nýtízku vélum og úr islenzkri úrvals ull, að útliti gefa pær alls ekki eftir samskonar útlendum vör- um, en hvað verð og gæði snertir, hafa okkar vörur mikla yfirburði. íslenzkar vörur fyrir íslendinga, fást í sölubúð vorri við Frakkastíg 8. Utlarverksmiðjan 9FramtIðIn4. Bogi A. J Þdrðarssn. Jarðarför séra Árna Björnssonar prófasts i Hafnarfirði fer fram 1rá heimili hans, föstudaginn 8. p. m., og hefst með húskveðju kl. 1 V* e. h. Líney Sigurjönsdóttir, börn og tengdabörn. Öll Reykjavík hlær ikl. 7,30 í kvöld í Gamla Bíó pegar Bjarni Björnsson endurtekur skemtun sína. Aðgöngumiðar eru seldir í Gamla Bíó. Þeir kosta 2,00, 2,50 og 3,00 stúkusæti Fyrir böin kostar inngangur 1 krónu. B.D.S. Leikhiisið. Á morgnn fel. 8: Jósaf at. Sjón’eikur í 5 páttum eftir Einar H. Kvaran. Aðgöngumiðar seldjr i Iðnó, sími 191, i dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. ATH. Lœgra verð á virknm dðgnm. Ný|a Bíó mm íslenzka vikan. Saga BorgarættarÍQoar Kvikmynd í 12 páttum eftir samnefndri sögu Gnnnars Gnnnarss. Mynd pessi er mörgum að góðu kunn frá pví hún var sýnd hér óður, og hefir pótt vel til faliið að sýna hana pessa daga, par sem hún er fyrsta íslenzka myndin, sem gerð hefir verið, og jainframt sú mynd, sem iangflestir ís- lendigar hafa séð — og óska eftir að sjá sem oftast. Báðir partar mynd- arinnar verða sýnd- ir í kvöld kl. 9. Es. Lyra fer héðan fimtud. 7. apríl kl. 6 sd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Farseðlar óskast sóttir sem fyrst. Flutningur afhendist í síðasta lagi fyrir hádegi á fimtudag. Nic. Bjarnason & Srnith. Veðdeiidarbiéf keypt greidd að mestu leyti í peningum. Upplýsingar í Verzlmúnni Merkjasteinn. XXXX<XXXXX>« Nautn er að drekka Irma-kafli með Mokka og Java. Borgarhmar bezta morgnnkafH 1fí5anra. Hafnarstr. 22. Ég undirritaður hef opnað v Læknlfiigasfofu frá siðustu mánaðarmótum í Aust- urstræti 16 (Reykjavíkur Apotek) á 3. bæð, herbergi nr. 23 Viðtals- tímar 10—11 f. h. og 57*—6'/s e. h. Simi Reykjavikur Apotek. Heimasími 81 (fyrst um sinn. Ásbjörn Stefánsson. læknir. Þinghoitsstræti 28. íslenzk málverk i fjölbreyttu úrvali. Myndabúðin, Freyjugötu 11

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.