Alþýðublaðið - 06.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.04.1932, Blaðsíða 4
4 að koma til vi'ðtals í s.krifstofu Alpýðusambandsins í Edinborg í kvöld kl. 8—9. Kennarinn verður þar til viðtals. Kai Rau heldur stuttan fyrirlestur og sýnir tilraunir eftir uppástungum fyheijrenda í Jtvöld kl. 8V2 í Iðnó. Jósafat verður sýndur annað kvöld kl. S í Iðnó. Karlakór Reykjavikur heldur samsöng í Nýja Bíó x Scvökl kl. 7,15. Nýja fi kbáðin. í auglýsingu í biaðinu í gær hafði heimilsfang búðarinnar mis- prentast, . Laugavegi 37, í stað Laufásvegi 37, sem er það rétta. Ný Saekningastofa. Ásbjörn Stefánsson hefir nýlega opnað lækningastofu í Austur- stræti 16, herbergi ra. 23, 3ju hæð. Barnavernd. 1 þeirri grein í blaðiinu í gær lærðust þessar setningar úr lagi (í 2. dálki greinarinnar): [Barna- vemdar-] nefndirnar skulu líta eftir því, að börnum sé ekki of- þjakað með þungri vinnu né löng- um vinnutíma. — Þær megi taka harn af heimili, . . . ef það er vanheilt á sál eða líkama, en heimilið getur ekki veitt því þá hjúkmn og uppeldi, sem það þarfnast. — Á 4. síðu: Skal jafn- an skijlt að sýna nefndarmönn- »im kvikmynd áður en hún er sýnd opinberlega, ef nefndin ósik- ar þess. Hvið ©^ frétta? Tvœr lóðir. Fasteignanefnd hef- ir leigt Magnúsi Sæmundssyni, Skv. 13, lóðina nr. 19 við Eiríks- götu og Jóni Heiðberg, Ási, lóðiina nr. 55 við Barónsstíg, og eiga þeir að vera byrjaðir að byggja á þeim fyrir 1. júní. Mjólkurfclcgið hefir ívilnun fasteignanefndar bæjarins til þess að setja niður litinn skúr til hrauða- og mjólkur-sölu við Suð- urpól. Viðbót við mfstöðina. Raí- taagnsstjóri hefir lagt til viö raf- magnsstjórn bæjarins að vélahús og geymisluhús verði hygð viS stöðina seinní hluta sumars. Hið fyrra er áætlað að muni kosta 10 þús. krónur, en hið siðara 35 þús. kr. Ald' mótcg-'rðurinn. Bærinn tek- ur hann nú aö likindum að sér og kýs sérstaka stjóm fyrir alla smá- garða bæjarins. Leikhúsið. „Jósafat" var leákánn é sunnudagskvöldið fyrir troð- fullu húsi, og leiknum tekið bet- lur en nokkurn tíma áður. Talað Eflum íslenzken iðnað! Framvegis geta viðskiftavinir mínir keypt íslenzk fataefni hjá mér og margt fleira, er að fatnaði lýtur, t. d. sokkapeysur ferðatepp' o. fl. Vigfús Gnbrandssoa. Austorstræti 10. sami inngangur og i Vifil. N73A EFMUW, G'C/ASASÆA? <T<y/VA//7/?SSOA/ REYKCJM U í K L/TC//U L/TC//U /<srM/SK F~f=i TTt O <S SK/IVA/1/ÖRU-HRE//VLUA/ Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. 0. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir, Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgfítu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENDUM. ----------- Biójið 1 m ve ð ista. --------- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Gefjunardúkar ern tilsýnishjá: Vigfúsi Guðbrandssyni, Verzl. Egill Jacobsen, Verzl. Bjðin Kristjansson, Jónt Bjornssyni & Co og Gefjun, útsala og sanma- stofa, Laugavegi 33. Dúkarnir eru einnig til sölu í olangreindum veizlunum. Notið íslenzka I' inniskó og Leikfimisskó. Eiríkur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25. hafði verið um, að „íslenzka vik- i an“ auglýsti vörur á milli þátta, en þegar til átti að taka, reynd- ust hinar „lifandi auglýs;:ingar“ svo fyrirferðarmiklar, að ekki var tiltök að koma þeim fyrir á þe:mf stað, sem þeim hafði verið ætl- aður. Verður auglýst með þeim á samkomu þeirri, er „ísl. vikan“ heldur í Iðnó nú á föstudags- kvöldið. z Hjálprœðisherinn í Hafnarfirði miðvikud. 6. april kl. 8 síðd. verða sýndar leikæfingar barna. Að- göngumiðar verða seldir við iim- ganginn og kosta 50 aura fyrir fuilorðna, 25 fyrir böm. Otvarpíð í dag. Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 18,55: Erlendar veður- friegnir. Kl. 19,05: Þýzka, 1. fl. Kl. 19,30: Veðurfregnir. KI. 19,35: Enska 1. fl. Kl. 20: Erindi: Frá Útlöndum (Sig. Ein.). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: íslenzka vikan: Þýðing fiskveiðanna: Kristján BergssjOn. KI. 21,25 Tónleikar: Al- þýðulög (útvarpstríóið). Einsöng- ur (Sveiran G. Björnsson). Pétur Sigurðsson flytur erindi á Voraldarsamkonm annað kvöld kl. 8V2 í Templarahúsinu uppi, segir einnig spennandi sögu. Veðrið. Djúp og víðáttumikii] lægð er fyrir suðaustan land, veildur hvass-ri og kaldri norðan- átt hér á landi. Veðurútlit: Suð- vesturland, Faxaflói o-g Breiða- fjörður: Norðaustan hvassviðri og sums staðar stormur. úrkomu- laust að rnestu. Njálsgata 1. Söludrengir óskast t l að selja er- indi Gunnars Benediktssónar um Njálsgötu 1 og Kirkjustræti 16, Drengir komi til viðtals á skrif- stofu Verklýðsblaðsins, Aðalstræti 9 B. FRÆ Fallegar páskaJiljur og fallegir túlipan- ar fást hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24 ALÞVÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Pólsk og ensk Steamkol, bezta tegnnd, ávalt fvritliggjandi. Uppáhaldssögurnar eru:Cirk- usdrengurinn, Tvifarinn, Meist- araþjófurinn, Leyndarmálið, Af Öliu hjaita, Trlx, Margiét fagra, í örlaga fjötrum, Verksmiðju- eigandinn, Grænahafseyjan, Flottamenniinlr.DoktorSchæfer Pósthetjurnar, Maizeila, Saga unga m nnsins fátæka. Spenn- andi! Ódýrar, Fást i bókabúð- inni á Laugavegi 68. Divan til sölu með tækifæris- verði í Tjamargötu 3. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. —- Mynda- & ramma-verzlun. Simi 2105, Freyjugötu 11. Clretftisgðtu 57» ísl. Gulrófur, — Kartöflur, — Saltkjöt, — Huiðfiskur, — Smjör, — Sauðatólg, — Egg, — 0>tar, — Niðursuða. FELL, Jón Gaðmondsson. Milliferðaskipin. Islandið fór Iporður í gærkveldl. Goðafoss fór til útlanda ki. 9 í gærkveldi. Lyra kom hingað kl. 10 í gærkveldi. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Ólafur Friðrikssou. Alþýðupreutsmiðjau. Ið m m e« «paS s MBl m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.