Alþýðublaðið - 07.04.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.04.1932, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hvenær verður ísland menningarland? Öll menningarlönd verja stórfé af almannafé til trygginga: til slysa-, örorku-, sjúkra- og at- vinnuleysis-trygginga og tii elli- launa. Hér á lalandi eru ekki ikomnar nema slysa- og ðrorku- tryggingar, sem enn þá er ábóta- vant. Hafa þær fengist fyrir at- bcira A1 jýöufloklisj ingmannanna. Þá fyrst getur Island kallasí tnenningarland, er komnar eru á tryggingar þær, er ráðgerðar eru í alþýðutryggingafrumvarpi því, er Alþý&uflokksmennirnir í n. d. alþingis nú bera fram. 'Birtist hér fcafli úr greinarger'ð þeirri, er frumvarpinu fylgir: Opinber forsjá og alþý'ðutrygg- ingar er hvort tveggja enn þá haria skamt á veg komið hjá okkur ísl'Sndmgum. Að vísu mæl- ir stjórnarskráin svo fyrir, að hvers sá, sem eigi er fær um að sjá fyrir sér og sínum, skuli eiga rétt á sæmilegum fraatn- færslueyri. En fátækralcggjöíin er enn þá með þeim hætti, að fliestir foeýna í .lengstu lög að komiast hjá því að leita fátækrastyrks. Sveit- arfiutningur og mannréttinda- miss.ir hefir veniið og er enn notað til þess að fæla fátæklinga í lengstu lög frá því að krefjast þess réttar, sem þeim þó ber samkvæmt sjálfri stjórnarskránni, og styrkurinn er jafnan veittur sem ölmusugjafir og náðarbrauð og eftir mati fátækranefndanna á verðleikum og þörf þiggjand- ans. Berklavarnalögin mega heita hin einu lög íslenzk um opinbera forsjá, sem sæmileg geta talist, og slysatryggingalögin eini vísir- inn til tryggiinigariöggjafar, því að „él!istyrkurinn“ er ekkert nema nafni'ð tómit og styrkur sá, sem sjúkrasamiögum er ætla'ður, svo íítill, að þau hafa nær engri út- breiðislu náð utan Reykjavíkur, og þar má nú telja, að siljúkra- samlagið sé a'ð þrotum komið. F.um þjóðum er þó brýnni þörf ýtarlegrar löggjafar um þessi efni en okkur íslendingum. Á nokkr- um áratugum hafia hér or'ðiö stór- feidari byltingar í atvimiulráttum og Jifnaðarháttum en dæmi eru til áður. Þjóðin er ekki lengur bændaþjóð. Fullur helmiingur hennar býr nú í kaupstöðum og kauptúnum. Og mestur hluti þessa fólks á ekki ráð á starfstækjum sínum, en verður- að lifa á því að selja öðrum vinnu sína. Og alhnikill- hluti þess fólks, sem vinnur við landbúnað fyrir kaupi> hefir þar að eins atvinnu nokkra mánu'ði ársins, þegar annríkið er mest. Prátt fyrir þa'ð þótt efnahagur þjóðarinnar í heild hafi batnað stóikostlega, er allur meginþorri fólksins gersamlega eignalaus. Að eins tæp 5000 manns á öllu landinu, eða um 12»/o af fram- færendum, eiga svo mikiar eignir, að skattskyldiar séu til eignar- skatts, þ. e. 5000 krónur. Hinir eiga ailir minna, og flestir ekk- ert eða nær ekkert — nema starfs- orkuna, getuna til að vinna. Hún er þeirra eina verðmæti. Gliatist hún, eða verði hún verðlaus, er afkoma þeirra og skylduliðs þeirra í voða. Hjá verkalý'ðnuffli, sem ekki á sjálfur ráð starfstækja sinna og selur öðrum vinnuafl sitt, er því biiið örmjótt milli bjargálna og örbirgðar. Slys eða veikindi, sem valda atvinnumissi, þótt um skamman tíma sé, geta þar alveg riðið baggamuninn. Sama er, ef starfsorkan verður verðlaus vegna þess að enginn vill kaupa hana, atvi'nnuleysi. Sumir geta þraukað nokkrar vikur, aðiir ef til vill fáeina mánu'ði, en margir ekki n-ema nokkra daga. Glatist vinnu- getan alveg vegna örkumla eða ellilasleika, er oftast ekki annað fyrir en að leita á náðir viina eða vandamanna, sem oft geta lítið af mörkum látið, til gó'ð- gerðastofnana eða fátækrasjóð- anna með þeim afleiðingum, seim því fyigja. Það er sízt ofrnælt, að þetta ör- yggislieysi um afkomu sína og sinna sé ein hin þyngsta byrðii verkalýðsins. Ofan á daglegt strit, daglega biaráttu við að fullnægja brýnustu þörfum til fæöis, klæða og húsaskjóls, bætast sifeldiar á- hyggjur fyrir komandi degi, kvíði og öryggisleysi, meðvitundin um þa'ð, að hvað sem út af ber; slys, veikindi, atvinnuleysi, örkumil eða elli, þá eru allar bjargir bann- aðar, nemia bónbjargir. Ekkert er líklegra til a'ð lama starfsþrótt og hfsgleði verkalýðsins en þetta stöðuga öryggislieysi og áhyggjur um afkomu sína og sinna. Og svipað má siegja um hina vel flesta, sem vinna fyrir sér meö starfstækjum, er þeir sjálfir telj- ast eiga, nema þeir hafi aðrar eignir fyrir sig að leggja. Bilið er þar oft nokkru breiðara, en alt ber að samia brunni, ef starfsork- an glatast. Fasteignir og lausafé er yfír- leitt trygt hér eins og hjá öðrulm þjó'ðum. Hús og skip eru trygð gegn eldsvoða og «ætjóni. Bú- peningur gegn felli. Vörur og húsbúnaður gegn hvers konar grandi. En aðialverðmæti, eina ver'ðmæti alþýðunnar, starfsork- an, er ótryg'ð látin. Allar menningarþjóðir, að ís- lendingum einum undanteknum, hafa sett hjá sér víðtæka lög- gjöf um alþý'ðutryggingar og op- inbera forsjá. Ýmist eru trygg- ingar þessar beinlínis lögboÖnar eða efnalitlu fólki eru veitt svo mildl hlunnindi, ef það gerist mieðlimur slíkra trygginga, að það sér sér það fært og hefir hagnað af því. Víðast hefir þó sú stefna orðið ofan á að lögbjóða trygg- ingarnar að miklu eða öllu leyti, til þess að þær taki til sem allra flestra. Svo rík áherzla er lögð á þessi mál meðal flestra menningar- þjóða, að einmitt menning þjóð- anna er nú mæld á þann kvarða, hve langt sé þar komið trygg- ingarmálum alþýðu, og það tal- inn órækastur menningarvottur, að slíkar tryggingar séu sem við- tækastar og fullkomnastar. Og þess eru engin dæmi, að þjóð, sem sett hefir lög um almennar alþýðutryggingar, hafi aftur felt slíka löggjöf niður. Droparnir úr líkino. Skilst mér, Ásgeir, skattafar skýrast mönnum sanna, að langir dropar leka þar úr likum íhaldsmanna. í vörn siinni fyrir vanmætti sín- um í fjármálaráðherrastöðunni veittisf Ásgeir Ásgeirsson í eld- húsumræðum að jafnaðarmönnum og reyndi að kenna þeim um að ilt útlit væri um afkomu rík- iisins núna í kreppunni. Þessum unga og metor'ðasjúka fjármálaráðherra, sem er tengi- iiður milli íhaldannia, láðiist að geta þess, að „Framsóknar“stjórn- inni tókst alt af á undanförn- um þingum að fá íhaldsfl. til að leggja sér lið nóg um skatta- álögur og fjárlög. Tollarnir og skattarnir, sem lagöir hafa verið á þurftarlaun og lífsnau'ðsynjar landsmanna ,hafa alt af verið samþyktir af Tírna- og Morgun- blaðs-liðinu sameinu'ðu á þingi, gegn atkvæðum jafnaðannanna. Það er líka kunnugt, að „Fram- sóknar“-flokkurin:n hefir erft í- haldsf okkinn, fengið úr dánarlhúi ríkisstjórnar hans stefnur í skattar og tolla-málum, launalækkunar- áfergju, andstöðu við heilbrigða og réttláta kjördæmaskipan og þröngsýni og smásálarskap, sem jafnvel tekur fram afturhaldi I- haldsflokksins, en sú framför er ef til vill eðleleg, því sonarsonur- inn vill vera fremri en afinn. Líkið, sem hangir í eldhúsi „Framsókn,ar“flioksiinis, er þvi eölis- bundið innræti íhaldsflokksins, skrokkurinn, sem Jón Þorláksson (andinin) skreið úr eftir íallið 1927- Droparnir, sem leka úr þessiu líki, sem Ásgeir og íhaidi'ð í „FramíSóiknar“flokknum fellur fram og tilbiður, þegar guðsóttinn grípur um sig, eru hinar endur- bornu skoöanir íhaldisflokksins, sem „Framsóiknar“flokkuri'nn heldur nú að þjóðinni. Sonur alpýdumiar. Lasgavitleysan cm leflsvíkuf- dánna. í blaði því ,er skyndibyltingar- menn gefa út, er hirt viðtal viö einn af meðlimum flokksins, Tómas Jónsson, kyndara á Vestra. Tómas skýrir frá símtali, er hann átti við undirritaðan f. h. stjörnar Sjómannafélagsints, þegar Kefla- víkurdeilan stóð yfir. Ég mun að þessu sinni breyta út frá venjunni og svara Waðinu og skýra mál þetta nánar en það gerir. Annars er það venja mín að láta árás- arskrif þess blaðs, fjarstæður og blekkingar í garð mín og annara Alþýðuflokksmanna, engu skiEta, því lesendur blaðsins finna sjálfir hversu miklar öfgar og f jarstæður þar eru fluttar. Þegar yestri lá í Kefiavík I janúar s. 1. og fermdi fisik til úb- ilutnings á þeim tíma, sem Kefla- víkurdeilan stóð yfir, sendum við hásetum og kyndurum bréf þess efnis, að vinna ekki að íermcngu. skipsins, þar sem það væri í banni Alþýðusambandsins. Bréf þetta komist því miður aldrei út í skipið fyrir méstök þeirra, er bréfinu áttu að korna til skila. Skipið er loftskeytatækjalaust, svo ekki var hægt að senda skeyti. Samkvæmt samningi við útgerð skipsins gátu hásetar og kyndarar neitað þessari vinnu eins og á stóð. Ef lengra var gengið varðaði við landslög. En hvað sem lögum leið í þessu efni, þá var sjálfsagt að reyna. hverja þá leið, sem pýdingu hafði í málinu. Að ganga í land af skipinu fyrir háseta og kyndara þar suður frá hefði pýtt pad eitt, ad peir hefaii mist af skiprúmí sínu um óákuedinn tíma, því skipstjóra hefðu engin vandræði orðið úr því að manma sMpið á | ný þar suður frá ófélagsiskráðuin mönnurn,' og hefði því siglt sína. leið eftir sem áður. Að ganga i land af skipinu hafði því enga hernaðarþýðingu eins og á stóð, 1 símtali við Tómas Jónssota benti ég á þetta, og virtist hann mér sammála í öllum atriðum. Við aðra menn af sldpinu átti ég ekM tal. Hvernig hann hefir flutt þeim málavexti er mér ókunnugt um. Samkvæmt ölium félagsvenjum og reglum erlendis er sMpviarjum ekki sMpað að ganga í land al sMpum, þegar líkt stendur á og hér átti sér stað, nema því að eins að lýst hafi verið yfir samn úðarverkfalli af stéttarinnar háifu, til stuðnings þeirri stétt eða fé- lagi, sem í hlut á. Engin slík ákvörðun hafðí verið tekin og myndi eMd hafa komið að tiilætl- uðurn notum, þó gerð hefði verið, Ég taldi því ekM rétt að skipa skipverjum í land, sem að eng- um notum hef ði komið og aö, eins gengið út yfir þá sjálfa og enga; aðra. Ég skýrði tneðistjórnendum mínmn frá þessu símtali, og vorufi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.