Morgunblaðið - 04.03.1987, Page 31

Morgunblaðið - 04.03.1987, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1987 31 Verðfall á kaffi London, Reuter. VERÐ á kaffi snarlækkaði í gær, eftir að ekki tókst að ná samkomulagi innan samtaka kaffiútflutningsríkjanna (ICO) um kvótaskiptingu. Þannig lækkaði verð á hverju tonni, sem afhenda á í maí, um 360 dollara. Fundur ICO hafði staðið í 8 daga, er ljóst var, að samkomulag myndi ekki nást. Búizt er við hörðu verðstríði á næstunni, er útflytjendur bytja að keppast um að ná til sín sem mestu af heims- markaðinum. Talið er, að verðfall á kaffi muni koma sér verst fyrir þau þróunarlönd, sem byggja einkum á kaffiútflutningi í gjaldeyrisöflun sinni, t. d. Brasilía. Það land er mesti kaffiframleiðandi í heimi en er jafnframt skuldugasta land veraldar. í síðasta mánuðu frest- uðu Brasilíumenn um óákveðinn tima vaxtagreiðslum af lánum, sem þeir höfðu fengið hjá erlend- um viðskiptabönkum. Brasilía: Sjö láta lífið á kjötkveðjuhátíð Rio De Janeiro, AP. SJÖ manns létust og 32 slösuð- ust er vörubíll rann niður brekku og inn í mikinn mann- fjölda sem safnast hafði saman á kjötkveðjuhátíð í hafnarborg- inni Salvador í norðausturhluta Brasilíu á mánudag. Að sögn lögreglumanna skildi bflstjórinn bifreiðina eftir í brekku og brá sér inn á veitingastað. Vinsæl hljómsveit var á palli bif- ERLENT Austur- Þjóðverji f lýr land Fulda, Rcuter, AP. 22 ÁRA Austur-Þjóðveija tókst að flýja land sitt sl. mánudag og komast inn í Vestur-Þýskaland skammt frá bænum Fulda í Hessenhéraði. Að sögn yfirvalda í V-Þýska- landi virðist viðvörunarkerfið sem Austur-Þjóðverjar hafa komið upp meðfram landa- mærunum hafa verið frosið og ekki gefið frá sér eitt einasta hljóð. Fjölskylda er bjó vestan landamæranna lét flóttamann- inum í té þurr föt og aðstoðaði hann við að komast í samband við lögreglu. Frá áramótum hefur 17 Austur-Þjóðveijum tekist að flýja land. Logandi skip á Ermasundi London, Reuter. DANSKT flutningaskip, Hor- nestrand, frá Faaborg, hlaðið 400 tonnum af sprengiefninu, dínamíti, rak logandi um Ermasund í gær. Ahöfnin, 5 manns, yfirgaf skipið er eldur- inn kom upp þegar það var statt 33 mílur suð-vestur af ensku borginni Portland. Mönnunum var bjargað um borð í nærstatt skip og þeir síðan fluttir með þyrlu til Cherbourg í Frakklandi. Upp- tök eldsins eru ókunn og talsmaður útgerðarinnar, sem staðfesti að rétt væri að um borð væri sprengiefni, vildi ekki segja hvert skipið hefði verið að fara. Breska strand- gæslan ætlaði að beina skipum frá hinu logandi skipi. reiðarinnar og lék lög fyrir þúsundir hátíðargesta, sem safn- ast höfðu saman á aðaltorgi borgarinnar. Skyndilega rann bif- reiðin af stað og rann stjómlaust inn í mannþröngina. Sjö manns urðu undir bifreiðinni og 32 slös- áður en hún nam staðar. !SÉ La Prensa gegn sandinistum Dagblaðið La Prensaí Nicaragua, sem stjómvöld hafa bannað að gefið sé út, átti 61 árs afmæli á mánudag og var boðað til sérstaks blaðamannafundar í Managua af þv í tilefni. Violette Chamorro, er sést á þess- ari mynd, ekkja fyrrum ritstjóra blaðsins, Pedro Chamorro, er harðstjórinn Somoza lét drepa árið 1978, sagði á þeim fundi að stjóm Sandinista í Nicaragua væri jafnvel verri en stjórn Somoza, sem La Prensa hefði barist gegn um árabil. Tjáningarfrelsi hefði verið afnumið og því treysti hún því, að erlendir blaða- menn létu umheiminn vita hversu slæmt ástandið í Nicaragua væri í raun. jgjj HáSKÚLABtt U-lll—MHiTlTllfTTTffl SÍMI 2 21 40 MSYNING Lionessuklúbburinn Eir LAUGARDAGINN 7. MARS KL. 17.00 Myndín hefur verið tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna 1987. ÖLLUM ÁGÓÐA VERÐUR VARIÐ TIL BARÁTTU GEGN EITURLYFJUM. m ■T H E MISSION TRÚBOÐSSTÖÐIN Jeremy Irons sY \c\. ifo * •* -"SÍ#* Bjöm Kristjánsson heildversl. Tudor rafgeymar hf. Fasteignamarkaðurinn Úlfarsfell v/Hagamel Sól hf. Festi hf. Reykjalundur Versl. Mosraf Tannlæknast. Þórarins Jónss. Bílaverkst. Gunnars Sigurgíslasonar Hjólbarðastöðin sf. Bfllinn sf. Armur hf. Bifrverkstæði N.K. Svane. Háberg hf. Rafgeymaverksm. Pólar hf. Veltir hf. Gunnar Asgeirason hf. Elnar Farestveit & co. hf. Sfldarróttir sf. Kjötmiðstöðin Afurðasala Sambandsins Ós hf. steypuverksmlðja Beyki sf. trésmfðastofa Brunabótafélag fslands Stefánsblóm Asbjörn Ólafsson hf. Hljómbær SlBS Versl. Brynja Elding Trading Company hf. Lögreglustjóraembættlð (Rvik Búnaðarbanki Islands Pfaff hf. Álímingar isól hf. Búsáhöld og gjafavörur GSÐI_______ Lionessuklúbburinn Eir, Reykjavík m, fflminiww »i SiMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöid- in skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikmng manað- VERIÐ VELKOMINI GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI. CE — ■ ■■*. "...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.