Alþýðublaðið - 07.04.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.04.1932, Blaðsíða 3
alpýðublaðið 3 Þeir mér sammála um, að afstaða mín væri rétt. Svik mín, a'ð dómi óvitanna í Venklýðsblaðinu, eru pá fólgin í pví, að ég ekki olli þeirri ráðstöf- un,.að einhverjir verkalýðsfélags- fcndstæðingar í Keflavík og grend hefðu siglt Vestra út til Spánar og heim aftur í staðinn fyrir Tómas Jónsson og aðra góða fé- lagsmenn. Slíkir menn, er pannig vilja starfa, eru óvitar og börn um pau mál, sem þeir eru áð sletta sér fram í. Sigurjón Á. Ólafsson. Notkun byggKngarefna. Eitt af hinum mest varðandi | alvöruspurningum íslenzku þjóð- arinnar er það, á hvern hátt hún; geti bygt hús sín sem ódýrust og jaínframt sem varanlegust. Það er óneitanlegt, að síðan steinsteypan varð ahnent bygg- ingarefni og einkum síðan járn- benta steinsteypan ruddi sér til rúms, hafa orðið miklar fram- farir í íslenzkri húsagerð. En margt eigum við þó ólært enn þá og einkum það, að athuga á hvern hátt við getum gert húsa- gerð okkar að almennaii vinnu en nú á sér stað hér á landi og ; líkara því, sem tíðkast hjá flest- um öðrum þjóðum, þar sem bygg- ingar eru reistar og framkvæmd- ar að mestu af verkamönnum. Sérstaklega ætti þetta atriði að vera á dagskrá nú, er bygginga- framkvæmdir aukast stórlega me'ð þjóðinni á hverju ári og þó þérstaklega í sambandi við verka- mannabústaði þá, sem nú er feng- in löggjöf um og sem vænta má að fullkomnuð verði á næstu ár- um. Eins og kunnugt er eiga verka- menn samkvæmt nýnefndum lög- um að leggja fram a. m. k. 15 o/o; af stofnkostnaði þessara bústaða, og skiftir þá miklu, að svo sé um búið, að það framlag geti orðið á þann veg, að sem minst komi við pyngju verkamannsins, og helzt að hann geti int af hendi framlag sitt án þess að skerða að mun aðra atvinnu sína. Þessum atriðum öllum má full- nægja með því, að islendingar taki upp að byggja úr holsteini. Hann hefir þá yfirburði fram yfír venjulega steinsteypu, að irinna má að gerð hans þegar ekki er annað fyrir hendi, jafn* framt því, sem hann gerir út- veggi þrefalda og húsin alger- lega rakalaus bæði vetur og sumar. Hver handlaginn maður getur líka hlaðið úr steini þeim, sem hér skal nánar lýst — og sem síðustu árin hefir náð mikilli útbreiðslu í Noregi og fengið eánkaleyfisvernd þar í landi og hlotið lofsverð ummæli allra not- enda, og skal hér gefið stuttlega \ Klæðaverksmiðjan Gef jun á Akureyri, er fullkomnasta klæðaverksmiðja landsins. Verksmiðjan framleið- ir alls konar tóvörur, svo sem: Karlmannafaíaeíni, kjólatau, káputau, frakkatau, sérlega ódýr og góð drengjafataefni, teppi alls konar, enn fremur hand og lopa í mörgum litum. Á iðn- sýningum þeim, er haldnar hafa verið í Reykjavík, hafa Gefjun- ardúkarnir getið sér hinn bezta orðstír og þótt bera af öðrum innlendum dúkum. KaupiÖ yður Gefjunarföt, þau eru falleg, endingargóð og ó- dýr. Eru þar að auki einu inniendu fötin, sem þér fáið klæð- skerasaumuð beint frá framleiðanda. Athugið að Gefjunardúkarnir, eins og allar framleiðsluvörur Gefjunar, hafa lækkað stórkostjega í verði og eru nú ódýrustu innlendu dúkarnir. GEFJUN, útsala og saumastofa, Laugavegi 33. — Sími 538. sýnishorn af dómi faginanna um hann og lýst opinberum rann- sóknum norska ríkisms á styrk- lerka og burðarþoli steinsins. hefir upp steinagerð þessa, er ís- Byggingameistaii sá, er fundi'ð lendingurinn R. A. Bjarnason verkfræðingur í Notodden (þar sem hinar stóru saltpétursverk- smiðjur Rjúkanfélagsins eru). Hann er nú og hefir verið um skeið formaður iðnráðsins þar í bænum og í bæjarstjórn og nýt- ur óskifts trausts allra samborg- ara sinna, þótt útlendingur sé. Það, sem mestu máli skiftir um húsagerð okkar er að fá húsin hlý og rakalaus, og það má óhætt fullyrða, að eigi er hægt á jafn- ódýran hátt með neinu öðru bygg- ingarefni og holsteini R. A. Bjarnasonar. — Það er vitanlegt, að frost í vestanverðum Noregi er oft jafnvel meira en hér á landi og tíðarfar að öðru svipað. Steinn þessi er því búinn til með það jafnt fyrir augum, að gagna Islandi sem Noregi Enda á R. A. Bjarnason enga heitari ósk í brjósti en aÖ ísland geti notið góðs af þessari þýðingarmiklu uppgötvun sinni. Stein þennan má steypa bæði sléttan og upphleyptan, og getur hann því gert útlit húsanna á- ferðarfegurra en með steinsteypu. Með hlöðnum steini má og koma fyrir margs konar útskotum á húsum, sem örðugt er með stein- steypu. Rétt þykir að benda á það, að notkun holsteins til húsagerðar losar menn við þann kostnað, sem leiðir af uppstillingu. Með notkun steinsins myndu menn því sannfærast um yfirburði þessa byggingarefnisu Sýnishorn af steininum eru fyrirliggjandi hjá Kristjáni Dýrfjörð rafvirkja á Siglufirði, sem einnig gefur nán- ari upplýsingar, ef óskað verður. Notkun holsteins til húsagerðar fer stöðugt vaxandi hjá frænd- þjóðum okkar og mættum við íslendingar vel taka okkur það til fyrirmyndar, því vitanlegt er, að þeir eru lengra komnir í þess- um efnum og sérhvert byggingar- efni þar er prófað, áður en fæst að nota það. Steinn sá, er hér um ræðir, er nú undir rannsókn hjá húsa- gerðarmeistara ríkisins, og er umsögn hans væntanleg innan skamms. I sveitum landsins myndi það óefað mjög þýðingarmikið, að tekin væri upp notkun holsteins til húsagerðar, en þar sem hol- steinn er mjög miájafn að gæð- um, eins og byggingarfróðum mönnum er kunnugt, er það nauðsynlegt, að notaðar séu þær gerðir, sem reyndar hafa verið í líku ldftslagi og reynst bezt allra. Þegar athugaðar eru þær óhemju fjárhæðir, sem ganga til bygginga í landinu, ríður eklri siður þar en annars staðar á því, að gætt sé hagsýni og sparnaðar. Sótt mun verða um einkaleyf- isvernd á steini þessum hér á landi, og hafa þeir Arngr. Fr. Bjarnason, Mýrum, Dýraf., og Kristján Dýrfjörð, Siglufirði, einkaumboð fyrir steingerð þessa hér á landi og gefa allar upplýs- ingar og leiðbeiningar, sem ósikað verður eftir. Hér í Reykjavík og sunnanlands geta menn snúið sér til Jóns Loftssonar. Um daglon og veginn Söngflokk verklýðsfélaganna. vantar enn nokkuð af konum og körlum. latmá nefndir alþýðufélaganna eru beðnar að mæta í alþýðuhúsinu Iðnó ann- að kvöld kl. 8 stundvíslega. Hans Neff, kennari við Tónlistarskólann, heldur píanóhljómleik í Gamla Bíó annað kvöld kl. 7V2, Síðast liðið sunnudagskvöld mátti í Ot- varpinu heyra, hversu góður ár- angur hefir orðið af kenslunni við Tónlistarskólann; á Hans Neff sinn skerf af heiðri fyrir þann árangur. Snemma í vetur hélt Neff hér hljómleik, sem áheyr- endum þótti mikið til koma. Ósk- uðu margir að fá aÖ heyra hann oftar, en þess hefir ekki verið kostur fyr en nú. Hafa þeir, kenn- arar Tónlistarskólans, verið önn- um kafnir við kensluna og ekki getað sint öðru. Nú munu þeir á förum á næstunni og mun þetta því síðasta tækifærið fyrir okkur Reykvíkinga til að votta Neff þakklæti fyrir starf hans hér og veita sjálfum okkur þá ánægju að hlusta á þennan ágæta píanó- leikara, sem hefir átt sinn þátt i þeirri uppbyggingu tónlistarmenn- ingar, sem nú fer hér. fram fyrir áhuga tónilistarvina. M elsislllspr ýði hverju heimili er það, að h-afa góð og þægileg og falleg hús- gögn, því hvíldin eftir erfiöi dagsins kemur ekki að fullum notum, hafi fólk ekki yfir að ráða húsgögnum, sem fullnægja ofanskráðum kostum. En það er með þessi þægindi eins og flest önnur, að þau kosta peninga, og þess vegna um að gera fyrir fólk að athuga vel hvað það kaupir og því leita fyrir sér alls staðar, hvað á boðstólum er, hvaða þæg- indi húsgögn bjóða, hvaða gæði eru til staðar, hvaða stíll og feg- urð og seinast en ekki síst, hvað ;verðið er og greiösluskilmálarnir. Húsgagnaverzlunin við Dóm- kirkjuna hefir afar-fallégt og gott úrval af alls konar húsgögnum, sem seld eru með hinu viður- kenda lága verði og sérstaklega hagkvæmum greiðsluski’.málum, að allir geta prýtt heimili sitt, sem á annað borð hafa ánægju af fallegum og um leið vönduð- um og sérstaklega ódýrum hús- gögnum. Það er mjög áríðandi fyrir alla, og þá sérstaklega fyrir þá, sem hafa takmarkaða peninga milli handa, að halda vel á þeim. Hús- gagnaverzlunin við Dómkirkjuna í Reykjavík hefir allar tegundir af húsgögnum, svo al’.ir geta átt kaup við þessa húsgagnaverzlun, og gerir verzlunin sér far um, að kaupanda verði kleift að prýða heimili sitt fögrum, ódýrum og góðum húsmunum. Ef yður vantar húsgögn, þá komið í Húsgagnaverzlunina við Dómkirkjuna í Reykjavík, þá verðið þér eklri í neinum vanda að velja það, sem yður líkar, og Arerð og greiðsluskilmálar eru við allra hæfi. * Látið Húsgagnaverzlunina við Dómkirkjuna verða fyrst í huga yðar, ef þér ætlið að kaupa hús- gögn. r x inc.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.