Alþýðublaðið - 08.04.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.04.1932, Blaðsíða 1
pýðnbla 1932. Föstudaginn 8. apríl. 82. tölublað. Hreppan kemur við alla og ámlnnir alla um pað að verja efnum sfnum á hag« kvœmasta hátt, með því að kaupa ódýrar enn um leið vandaðar vðrur. tmm Hver býðnr m ú betnr? » Borðstofuhúsgðgn úr eik, Bufe, Anrefteborð, malborð og 6 slólar, alt á 822 kr. — að eins átta hundrnð tuttugu og tvær krónur. Þessi húsgögn eru unnín úr bezta þurkuðu éfni, af færustu fagmönnum. Körfustólar, mjög sterkir; að eins 15 kr. Barnarúm úr póleruðu birki; næaja hve.ju barni fram yfir ferm ngu pvi pað má draga pau út og stækka, eftir pví sem barnið siækkar, Rúrr.in kosta sama og áður, að eins 50 kr. og eru að eins örfá eftir. — Svefnherbergishúsgðgn n mæla með sér sjálf Þau eru smiðuð eftir verðlauneðum teikningum og prýða hvert heimili. — Skrifstofuhúsgðgn úr ljósri eik. Svo sem: Skrifborð, Rilvélaborð. Skjalaskápar, Stólar o. fl. — Auk pessa höfum við allar tegundir húsgagna, máluð, út eik, — úr birki, — úr hnotutré, póleruð og bóuuð. — Stoppuð húsgögn, heil sett, og staka stóla. — Allar vör- tirnar seljum við með svo hagkvæmum skilmálum, að hver maður getur eignast pær. Komið og semjið við okkur, pá komist pér að raun um, an við erum ekki kröfuharðir -- og að við okkur er hægt að gera góða samninga. Húsgagnaverzlualn vlð Dómkirkjnna. Islenzk málverk i fjölbreyttu úrvali. Myndabúðin, Freyjugötu 11. IGamia Biól Ben Húr. Sýnd enn pá í kvöld, Aðalhlutverkið leikur: Rámon Novarro. Ben Húr er myndin sem allir vilja sjá, og sjá aftur. Að- gðngumiðasalan opin frá kl, 1. Meykfavik skelllhlær. © m hefur hlðtnrtima í Gamla Bíó á sunnu- daginn klukkan 3. Aðgöngumiðar seld- ir frá kl. 3 á morgun. xxxx>oo«xxxx Mais Neff kennari við Tónlistaskólann Ffanó-bljómleikar í Gamla Bíö í kvöld, 8. apríl kl. 7 ‘/s. Aðgöngumiðar á kr. 2,00. 3,00 og 3,50, seldir í Hljóðfæraveizlun K Viðar Lækjargötu 2, sími 1815 og Bókaverzlun Sigfúsar Eym- undssonar. simi 135. I Dóttir min, Ingibjörg frá Hlemmiskeiði, andaðist 29 marz á Víf- ilsstöðum. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 9. april frá frikirkjunni kl. 1 e. h. Davið Jönsson, Grettisgötu 33 B. Þvottakvennafélaoið „Freyja“ heldur fund sunnudaginn 10. apríl ki. 2 e h. í Nýja Barnasköianum við Vitatorg. Konur eru á- mintar um að fjölmenna og ganga i félagið. Stjórnin. Fundur fyrir Aipýðuflokkskjósendur verður hald- inn í Góðtempiarahúsinu við Bröttugötu laug- ardaginn 9. apríi kl 8,30 síðdegis. Jón Baldvinsson hefir umræðu um kjördæma- málið og stjórnarskráibreytinguna. Ný-útkomið: Leiðsögubók fvrir sjómeim við Íslai d. ÍJtgefm af Vitamálaskrifstofunni. Prlónnstofais Mallaa hefir altaf eitthvað nýtt á boðstólum Komið í dag og skoðið vörumar. Siini 1690. Mýja Eíó íslenzka vikan. Saga Borprættarinnar Kvikmynd í 12 páttum eftir samnefndri sögu Gunnars Gunnarss. Mynd pessi er mörgum að góðu kunn frá pví hun var sýnd hér áður, og hefir pótt vel til fallið að sýna hana pessa daga, par sem hún er fyrsta íslenzka myndin, sem geið hefir verið. og jainfiamt sú mynd, sem langflestir ís- lendigar hafa séð — og óska eítir að sjá sem oftast. Báðir partar snynd- arinnar verða sýnd- ir í kvöid ki. 9« GreítisgUtu 57« Isl. Gulrófur, Kartöflur, Saltkjöt, Ha'rðfiskur, Smjör, Sauðatólg, Egg, Ostar, Niðursuða, IQ QÐ w ©i s m FELL, Jón Qiiómandsson. Höfum sérstaklega fjölbreytl úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Símí 2105, Freyjugötu 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.