Alþýðublaðið - 09.04.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.04.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Bifreiðaeftirlitið. I eldhúsdagBræðiU sinni á al- þ'ingi taldi Magnús Gu'ömunds. upp margar sýslanir, sem hann spuröi ríkisstjórnina að hvort hún vildi leggja niður, þar á meðal var bifiæi’ðaeftirlitib. Mér datt þvi í hug ýmisiegt af því, sem hinir lægra settu sjálfstæðismenn héldu mjög á lofti í gauragangi þeim, er þeir höfðu í frammi í aðför sinni að bústað forsætisráðherra í fyrra. Það, sem þeir sög’ðu þá, var eftirfarandi: Þegar við höf- um reki’ð Framsóknarstjórnina frá völdum og sjálfstæðismenn tekið við, þá verður alt eftirlit Iagt niður. Þá g ::ta men.n á skemt- unum og mannfundum u:an Reykjavíkur vaðið uþþi með drykkjulátum, slegiist, limlest hver annan eftir vild, brotið a!t og bramla’ð, bæði bekki, stóla og kaffiáhöld, ekið með svo mikl- um hraða, sem hverjum og einurn sýnist, hvort heldur er fullur eða ófullur, og þó að slys kæmi fyrir, svo sem á hestum eða öðrum skepnum, þá gerði 'pað ekki til, því alt félli þetta óbætt af hendi spellvirkjanna, en eigendur bæru skaðann. Að vísu tóku mienn ekki mark á þessu, því menn héldu að þetta væri að eins vilji þeirra í flokknum, er um þetta göluðu. En nú hafa menn heyrt með eig- jn eyrum Magnús Guðmundsson leggja það til við núverandi rik- iisstjórn, að hún leggi þetta niður ásamt öðru fleira. Svo það er þá komið á daginn, að hinum lít- ilsigídari sjálfstæðismönnum hef- ir verið gefinn tónninn frá ráð- andi mönnum Sjálfstæðisflokks- ins. Þetta er þá það, sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefði gert, ef hann hefði komist að við síðustu ikosningar, og þetta er það, sem hann ætlar að gera ef hann ein- hvern tíma kemst hér til valda aftur. Ýmsir munu nú segja að það sé vitleysa að bætur náist ekki fyrir spellvirki eins og þau, sem að ofan eru talin, þó eftir- litið sé lagt niður. Set ég því eft- irfarandi dæmi, sem er að eims sýnishorn af mörgum. ■ Á samkomu, sem haldin var uppi á Kjalarnesi án eftirlits, kom það einmitt fyrir að þar var brotið og bramlað og meiðsl á mönnum, eins og að ofan er sagt, en. þegar farið er að rannsaka hverjir séu valdir að þeim skaða, sem gerður hafði verið, þá veit enginn neitt. Þegar farið var að spyrja um nafn á þeim mönnum, sem helzt voru grunaðir, þá þótt- ist enginn þekkja þá, og s,lík eru vanalega leikslokin, að hver reynr ir að hlífa öðrumi, og þannig sleppa sökudólgarnir. Sumarið 1929 er ekið á hest austur á Flóavegi og hann drep- inn, Eigandinn hefir engar bætur fengi’ð, því aldrei hefir komist upp hver það var, sem va.ldið hafði slysinu. Slátnrfélag Suðnrlands. Sim! 249 (3 líniir). Simnefni: Sláturfélag. Niðursuða, pylsugerð, reykhús m. m. « Getnr fullnæntinnlendl pi!ff af eTtiröd»m vomm. sem framieiddar ern á eioin vinnnstofiim, af monnum með fnllkominnl sé liekk nau. Niðarsnðavðrar: Kindakjöt í 2 5 kg. ds. do. í 7i — -- dp. í 7* — — Nautakjöt • í 7i — —■ do. i 7s — — Kjötkál í 7i — — Kmdakæfa í 2,5 — — do. f 7i — — oo. í 7* — — do. í 74 — — Bayjarabjúgu (Vienarp.) i 7i — — do. í 7« — — Sláturkæfa í 7« — — Saxbauti (Böfkarbonade) i 7i —■ — do. í 7» — — Smásteik (Guliasch) i 7i — — do. í 7 2 — — Medisterpylsur í 7i — — do. i 7* — — Steikt lambalifur í 7i - — do. i 7* — — Rjötbollur í 7i — — do. í 72 — — do. smáar í 7* — — Lifrakæfa (Leverpostej) i 7» — — Svínasulta í 7^ — — Ðilkasvið í 7* — — Fiskbollur í 7i — — do. í 7« — .— do. smáar f 7« — — Gaffalbitar i 74 — — do. Í 7» — — Enn fremur fjölda margar aðrar tegundir, sem Áskarðnr (á braufl): Hangibjúgu (spegep.) No 1, gild. do. No. 2, gild do. No. 2, mjó Sauða-hangibjúgu, gild. do. mjd. Svína rúllupylsur. Kálfa-rúllupylsur. Mosaikpylsur. Malacoftpylsur, Skinkupylsur. Hamborgarpylsur. Mortadelpylsur. Kjötpylsur. Liírarpylsur. L\ onpylsur. Sauða-rúllupylsur. Cerve|atpylsur, m. m. Reyktai vörurs Hangikjöt af sauðum. Nautavöðvi (filet). Svinavöðvi (fdet). Bnyonnesskinkur, oftast fyrirl. Rúlluskinkur. Svinasíður,. Soðnar vörur: Kindakæfa i ca 5 kg. pokum. Lifrarkæfa (Leverpostej). Nautasulta í stykkjum. * búnar e u til eftir hendinni, til daglegrar neyzlu.. Heildsala: Lindargðtu 39, Reykjavík. 25. júlí 1931 var ekið á hest á Holtaveginum. Ein eða fleiri bif- reiðar komu þar að, og þeir menn, sem í a’Ckomnu ■ bifreiöun- um voru, hjálpuðu til að losa bifrei’ðina, sem á keyrði, ofan af hestinum, og í mann var náð til þess að skjóta hinn marg1- bcihbrotna hest. Síðan ekur b-if- reiðin í burtu og bifreiöarstjór- anurn kemur ekki til hugar að skýra frá slysinu eða að gera neinar ráðstafanir til þess að eig- andi hestsins fái bætur. Þó var honum sagt frá því, hver hestimn ætti. Bifreiðaeftirlitsmennirnir visisu um slysið og spurðust nú fyrir um númer hifreiðarinnar hjá þeim mörgu, sem þarna höfðu komið að, en svarið, sem þeir fengu einróma, var þetta: Við tóikum ekki eftir því. En fyrir atorku þeirra og dugnað haföist upp á sökudólgnum, og bóndmn í Meiritungu í Holtum fékk sinn hest að fullu greiddan. Þetta vona ég að nægi til að sýna, aö það, sem sjálfstæðismenn sög’ðu í aðförinni að forsætisráðherra 1931, sem sé það, að þegar eftir- litið væri lagt niður, gætu menn gert þau spellvirki, sem að ofan eru talin, án þess að bætur kæmu fyrir af hendi þess eða þeirra, er spellvirkjunum valda. Nú er það svo, að á sama tírna sem Magnús Guðmundsson vill leggja bifrei’ðaeftirlitið niður, þá eru aðrir þjóðir að auka það af tveim ástæðum. Fyrst og fremst af þeirri ástæðu, aÖ bifreiðarslys- um fer fjölgandi ár frá ári eins og opinberar skýrslur sýna, og Island er engin undantekning í þeim efnum. Og alls staðar er of hraður akstux talin orsökin. Síð- ari1 ástæðan til aukins eftirlits er sú, að ýmsar þjóðir telja sig fá köstnaðinn meira en upp bor- inn me’ð því hvað viðhald vega verður mörgum sinnum minna með gætilegri keyrslu. Má þar til nefna Norðmenn, sem í tvö eða þrjú ár hafa gert sérstaka rannsókn í þessum efnum og komist að þeirri niðurstöðu, að á 40-—45 kílómietra hraða skemm- \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.