Alþýðublaðið - 09.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.04.1932, Blaðsíða 4
4 «ftpfSBBfcftBfB ist vegurinn minst. Hjá okkur er 45 km. hra'öinn hámarkshraði. Og við höfum, ekki síðúr þörf á því en aðrar þjóðir, að eitthvað sé gert til þess að minka við- hald vega og fækka slysum. En ráðið til þess er ekki það, sem Magnús Guðmundsson stingur upp á, að leggja eftir'itiö niður. Nei, ráðið til þess er það, að auka eftirlitið úr því, sem nú er, til dæmis upp í 4 menn. Og það er hægt að gera án þess að það kosti ríkissjóð eyri mei'ra en það kostar nú, og þó heldur ekki sé tekið tillit til þess, hvað spar- ast mundi í viðhaldi vega. En til þess að það háist, sem að of- an er sagt, þarf að gera breyt- Íngar og sameiningu við bifreiða- eftirlitið. Þá mun svo fara, að það yrði heldur tekjuauki fyrir ríikissjóð en tap. Ég held tæplega að noikkur maður sé svo blindur (að Magn- úsi Guðmundseyni undanteknum), að hann sjái það ekki hve háskar legt það myndi verða fyrir þjóð- ina hvaÖ siðgæði snertir nú á þessum drykkjuskapartímum, ef öllu eftirliti væri slept. Pallgestur. Um daginn og vegínn ST. DRRÖFN nr. 55 haldur fund sunnudaginn 10. þ. m. kl. 8 síðdegis. Bræðrakvöld. Bræður og systur fjölmennið. Æ. T. Tímarit lyrir alþýðu. Kyndill, hið nýja timarit, sem lungir jafnaðarmenn geía út, er nú komið út og er borið til kaup- enda þessa dagana. Það er þrjár arkir að stærð og inniheldur margs konar efni, fróðleik, sög- ur og kvæ'ðd. Hvert hefti kostar 75 aura, og geta menn gerst kaupendur í afgreibslu Alþýðu- blaðsins, simi 988. Bj» rni BjS'n son endurtekur hlátur-skcm'un sína á morgun kl. 3 í Gamla Bíó. Er ráðlegast fyrir fó’ik að tryggja sér aðgöngumiða í tfma, því bú- ast má við mjög mikilli aðsókn ef dæma má eftir aðsókninni á sunnudaginn var og miðvikudag- inn. Skemtuninni verður alls ekkl útvarpað. Alþýð'iflokksUjóseidur! Alþýðuflokksruhduiinn, sem auglýstur var á mánudgskvöldið var og ekki gat or'ðáð vegna eld- hússumræðnanna, verður í kvöld kl. 8 í fundarsal Templara við Bröttugötu. Jön Baldvinsson hef- ur umræður um kjördæmaskip- unina og breyíingarnar á stjóm- arskrár.ni. MuniÖ aö mæta. Dans i Iðnó i kvöld. Bezta hljómsveit borgarinnar Lífstykkjabúðin, Hafnarstræti 11. Simi 1473. Saumar eftir pontunum og máli: Brjósthöld, iífstykki, korselet, mjaðma- belti, sjúkrabelti, alls konar og iífstykki. Allar breytingar og viðgerðir vel af hendi leystar. 1. fiokks vinna. Styðjið íslenzkan iðnað. Alt ungt fólk þangað. Aðgöngu- niiðar seldir kl. 4—8. Húsinu ljga'ð kl. II1/2. Þetta er F. U. J.- danzleikur. Þvottakvennafélagið Freyja bjeidur fund á morgun kl. 4 í Nýja barnaskólanum. A'þýðublaðið Af þvi koma út tvö tölublöð í dag. Hér með er bent á auglýsingu á 1. síðu í blaðinu uan stofnfund félags starfsmanna við rikis.stofnanir hér í banum, er haldinn verður í K. R.-húsánu uppi kl. 2 e. h. á morgun. Jósafat verður leikinn annað kvöld kl. (8 í Iðnó. Næstsíðasta slnn. Rigmor Hansson hefir danzsýningu í I'ðnó á morgun kl. 4. Pétur Sigurðsson flytur erindi í fundarsalnum við Bröttugötu á morgun kl. 5 e. hád. um ferðalag sitt um Húna- vatns- og Skagaf j arðar-sýsl ur. Ljósavélin logaði til kl. 9. Ljósavéíin er alt af stöðvuð á GuIIfoss kl. 6 á kvöldin, en í gær loga'ðá hún til kl. 9. Þegar ég spurði hvernig á því stæði, var mér sagt að matsveinaroir stæðu kófsveálttir við að undirbúa „frúkost“, sem stjóm Eimskipa- félagsins léti halda í dag kl. 1 fyrir sig og einhverja vini sína. Það fara 1000 krónur þar ./. Austurbaejarskólinn. Á morgun kl. 2—7 verður sýn- ing á verkum barnanna í mokkr- um bekkjum skólans. Sýningin er opin fyrir almenndng. íslenzku- viku-nefndinni og skólanefndmni er sérstaklega boðið á sýnáng- una. Kvenpeysur í feikna úivali, Nýjustu Pdiísar-model. Verzlunin Sandgerði. Laueavegi 80. Hvið ©r aH fréfta? Nœkirlœknir er í nótt Karl Jónsson, Grundarstig 11, simi 2020, og aðra nótt Kristinn Bjarn- arson, Stýrimanniastíg 7, sími 1604. Nœturvörður er næstu viku í lyf jabúð Reykjavíkur og lyf jabúð- inni „IÖunni“. Amg yfir, Atlantshaf. Enska flugstúlkan Amy Johnson, sem nú er í Höfðalcaupstað í Suður-Af- ríku sér til skemtunar, hefir skýrt blöðunum þar frá, að hún ætli í sumar að reyna að fljúga vestur um haf frá Evrópu til Ameriku. Hún ætlar áð hafa einn vélamann með sér. Bruni í Stavanger. Um daginn brann stórt sjóhús í Stavanger og brunnu þar margar síldar- nætur. M 9s t á morigun : I fríkiirkjunm kl. 5 séra Árni Sigurðsso'n. I dém- kirkjunni kl. 11 séra Friðrik Frið- riksson, kl. 2 barnaguðsþjónusta séra Fr. H. Kl. 5 séra Friðrik Hallgrirasson. í fríkirkjunni í Hainaríirði kl. 2 á morgun séra Jón Auðuns. Bethanía. Samkoma aninað kvöld kl. 81/2. Allir velkomnir. Útvarpiö í dcg: KI. 16: Veður- fregnir. ■ Kl. 18,35: Barnatími (Hallgrimur Jónasson kennari) Kl. 18,55: Erlendar veðurfregnir. Kl. 19,05: Fyrirlestur Búna'ðarfél. ís.lands: Framtíð sveitanna (Métú- salem Stefánsson). Kl. 19,30: Veð- uifregnir. Kl. 19,35: Fyiirlestur Búnaðarfél. Islands: Dýralækning- ar, IV. (Hannes Jönsson).Kl. 2J: íslenzka vikan: Mataræ'ðá (Níe’s Dungal lækni:) Kl. 23,30: Fréttir. Kl. 21: Tónleikar: Orgelsóió (Páll Isólfsson): Töccata, adagto og Hafnarfjörðnr. Fyrirlestur um lo'ðdýrarækt flytur unnar SGigurösson fra Selalæk á morgun kl. 31/2' 5 Ð,æj- arþingsalnum. Talar hann a'ðal- lega um hin sérstaklega góðu skilyrð ifyrir slíka rækt í Hafn- arfór'ei. Aðgöngumiðar á 50 aura ver'ða seldir við innganginn. tuga í C-dúr, eftir Bach. Útvarps- tríóið. Danzlög til kl. 24. Útvarpiö á morgun. KI. 17: ji/fessa í dcmkirkjunni (Fr. H). Kl. 18,35: Baroatími (Þuríður Sigurð- ardóttir). Kl. 18,55: Erlendar veð- urfnegnir. Kl. 19,05: Barnatilmi; Tónleikar. Kl. 19,15: Grammófón- tóníeikar. Kl. 19,30: Ve'ðurfregn- i'r. Kl. 19,35: Grammöfóntönleik- ar: Kl. 23: Islenzka vikan: Eim- skipafélagiÖ (Vigfús Biinarsson). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Gram- s ófóntónleikar. Danzlög til kl. 2f. Vedrid. Stormsveipur er fy.ir sunnan land á hreyfingu austur eftir. Veðurútlit: Suðvcsturland og Faxaflói: Norðaustan-rok. Víð- ast úrkomulaust. Nor'ðaustan- stormur og snjófcoma annárs' staðar á landinu. í morgun var hér 4 st. frcst. Togamrnir. í gærkveldi kom enskur togari með slacaðan mann. Gulltoppur kom af veiðum í gær með 85 föt Ixfrar. 1 dag komu af veiðum: Anri, Þórólfux, með 1C6 föt lifrar, Skallagrknur, Sindri og Draupnir. Rltstjorl og abyrgðarmaöun Ólafur Friðrikssom t A1 þýðuprentsmið ja»«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.