Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987 — apríl son. Er löngu vitað, að sú aðstaða, senrhingað til hefur orðið að bjarg- ast við í gömlu flugstöðinni, var með öllu ófullnægjandi og að dómi flestra ekki sæmandi fullvalda þjóð. Með hinni nýju flugstöð verður skil- ið milli starfsemi vamarliðsins og venjulegs farþegaflugs, enda er hún utan toll- og öryggisgirðingar. í tilkynningu póststjómarinnar um hið nýja frímerki segir þetta m.a. um bygginguna. Hún greinist í tvo meginhluta: aðalbyggingu, sem er á tveimur hæðum og sam- tals rúmir 12 þús. fermetrar, og svo landgang til flugvéla, sem verður rúmir 1800 fermetrar. Eins og er má afgreiða sex flugvélar samtímis við landganginn, en síðar má tvö- falda þá afkastagetu. Þessi flugstöð verður hin veglegasta og gerbreytir allri aðstöðu frá því, sem nú er. Aðkoma og brottför frá bygging- unni er um neðri hæð, en auk afgreiðslu fyrir farþega að og frá landinu er þar einnig fyrirhuguð ýmis almenn þjónusta og aðstaða ÍSLAND ÍMi m úMlíl., ..... fj 1 \ k o 5 . yn- o o <N : ...........i fyrir starfsfólk stöðvarinnar. Á efri hæð er biðsvæði fyrir miðju, og þaðan verður gengið beint um land- ganginn út í flugvélamar. Pósthús og símstöð verður bæði á efri og neðri hæð. Úr biðsal á efri hæð sést allt athafnasvæði flugvéla mjög vel og eins aðkoma að byggingunni og Faxaflóasvæðið. — Um alþjóða- flugvöllinn í Keflavík fara um það bil 600 þúsund flugfarþegar á ári. Nýtt frímerki 14. Frfmerki Jón Aðalsteinn Jónsson Póst- og símamálastofnunin gef- ur út annað frímerki sitt á þessu ári þriðjudaginn 14. apríl og að verðgildi 100 krónur. Segja má, að það sé nokkuð hátt, þegar haft er í huga, að hér er um minningarfrí- merki að ræða. Leiðir þetta vissu- lega hugann að því, að í rauninni er íslenzku póststjóminni nauðsyn á að hleypa af stokkunum útgáfu hversdagsfrímerkja („brugs“- frímerkja), svo sem t.d. norska og danska póststjómin hefur gert um áratugi og hin norska jafnvel í 115 ár! Þessi frímerki, sem bera sama myndefni, á einmitt að nota fyrir miðlungsverðgildi og há verðgildi. Ég veit, að póststjómin hefur íhug- að þetta mál, og er vonandi, að ákvörðun um þetta dragist ekki lengi úr þessu. Minningarfrímerki ættu helzt alltaf að vera með verð- gildi, sem hentar undir almenn bréf, því að á þann hátt berast þau í hendur miklu fleiri safnara en ella og á verði, sem þeim er viðráðan- legt. Tilefni hins nýja frímerkis er vígsla nýrrar flugstöðvarbyggingar á Keflavíkurflugvelli 14. þ.m. Hefur flölda manns, sem tengjast flugi með ýmsum hætti, verið boðið hing- að til hátíðarinnar, enda er þetta mikill og merkur áfangi í flugsögu okkar. Forseti íslands vígir stöðina, sem kennd verður við Leif Eiríks- LZlGb. Peugeot 205. „Besti bíll í heimi“ Peugeot 205 hefur verið valinn „besti bíll í heimi' annað ðrið í röð af hinu virta þýska bílablaði „Auto Motor und Sporf'. Peugeot 205 sameinar aksturseiginleika, þœgindi, öryggi og sparneytni betur en nokkur annar bíll í sínum verðflokki að mati kröfuharðra Þjóðverja. Peugeot205 erframdrifinn, fjöðrun í sérflokki, kraftmikill og hljóðlötur. Komið, reynsluakið og sannfœrist. Verðfrá kr.:318.700- Peugeot 309. Nýr bíll frá Peugeot Við bjóðum velkominn til Islands nýjan glœsilegan fulltrúa frá Peugeot, Peugeot 309. Miklar rannsóknir og reynsla af Peugeot 205, hárnákvœm vinnubrögð, því hann er að mestu settur saman af vélmennum, tryggja hátœknileg gœði. Peugeot 309 er 5 dyra framhjóladrifinn og með fjóðrun í Peugeot gœðaflokki. Það ásamt eyðslu- grönnum vélum og lágri bilanatíðni gera 309 að bíl fyrir fslenskar aðstœður. Verðfrákr.: 376,100- GúÓL'^ÚLlLLlU Sýnum Peugeot árg, 1987 um helgina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.