Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987 WMMnm .T itiff •* V ’ 'iUfl JfZ Ti PctW * *!•";***▼ sft * y »r w*'< f i_ Ragnhildur Helgadóttir, ráðherra „Ég telað sækja beri fram til bættra kjara og betri framtíðar fyrir landsmennallaá grundvelli aukins frelsis og svigrúms einstakl- inganna." Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaður „Mér er hugstætt að nýjum atvinnugreinum, svosem fiskeldi, loðdýrarækt, ferða- mannaþjónustu, framleiðslu tengdri sjávarútvegi og fisk- vinnslu og ýmsum tölvu- og upplýsingagreinum, verði sköp- uð eðlileg vaxtaskilyrði." FRAMBJÓÐENDUR Á LISTA ÍREYKJAVÍK Friðrik Sophusson, alþingismaður „Við sjálfstæðismenn höfnum kenningum vinstri manna um óhjá- kvæmileg stéttaátök og sundrungu, en leggjum áherslu á samvinnu stétta og starfshópa, karla og kvenna." Geir H. Haarde, hagfræðingur „Ég tel aðvinna beri að áframhaldandi um- bótum í skattamálum, en bendi á, að skatt- byrði getur því aðeins lækkað frekar og til frambúðar, að ríkisút- gjöld minnki." Guðni Bergsson, háskólanemi „Mér er það ofarlega í huga, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefurætíð viljaö hlúa að heilbrigöu íþrótta- og æskulýðs- starfi, einkum á vegum frjálsra félagasam- taka." Margeir Pétursson, lögfræðingur „Ég bendi á það höfuð- markmið að vernda og efla frjálst menning- arríki á íslandi á grund- velli lýðræðis og almennra mannrétt- inda." Ólafur Davíðsson, hagfræðingur „Það er stefna okkar sjálfstæðismanna að unnið verði að því að draga enn frekar úr verðbólgu en orðið er, meðal annars með stöðugu gengi." Þóra Fischer, læknir „Það ergrundvallarsjónarmið í stefnu Sjálfstæðisflokksins að hver einstaklingur skuli, án til- lits til búsetu eða efnahags, eiga kost á bestu fáanlegri heil- brigðisþjónustu sem völ er á.“ |(j T Máihildur Angantýsdóttir, sjúkraliði „Ég tel að besta leiðin til að bæta hag láglaunafólks sé að treysta atvinnufrelsið og efla undirstöður atvinnulífsins." Þuríður Pálsdóttir, óperusöngkona „Sköpunargáfa listamanna nýt- ur sín best þar sem ekki eru lagðir á hana fjötrar og sama er að segja um efnahagsstarf- semina." Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur „Mér er hugleikið að starfsemi lífeyrissjóða og almannatrygg- inga verði endurskipulögð með það fyrir augum, að allir lands- menn njóti verðtryggðs lífeyr- is.“ Þórður Einarsson, umsjónarmaður Björg Einarsdóttir, rithöfundur „Ég vil leggja áherslu á, að fjölbreytileiki mannlífsins verður að fá að endurspeglast í atvinnustarfsemi, lista- eða menningarlífi." Ólöf Benediktsdóttir, u Tr kennari „Ég vil ítreka þá grundvallar- skoðun sjálfstæðismanna, að þjóðinni farnist þá best, þegar einstakir borgarar hafa mest svigrúm til að vinna að eigin markmiöum án opinberrar Kk íhlutunar." „Við sjalfstæðismenn erum eindregið fylgj- andi frjálsum samn- ingsrétti samtaka vinnumarkaðarins og leggjum áherslu á aö fyrirtækin í landinu séu það öflug, að unnt sé að greiða eðlileg dag- vinnulaun." «<*•<•»« * ST' *** m Eva Georgsdóttir, háskólanemi „Við sjálfstæðismenn viljum auka samstarf framhaldsskólanna við atvinnulífið og koma á sem víðtækastri endur- menntun." Björn Þórhallsson, viðskiptafræðingur „Okkarstefna eraö efnahagsbatinn, sem orðið hefur í tíð núver- andi ríkisstjórnar, verði enn treysturog að landsmennallirfái áfram hlutdeild í batn- andi þjóðarhag." OlafurSkúlason, fiskeldismaður „Það er skoðun okkar sjálfstæðismanna, að stuðla beri að eðlilegri byggðaþróun með virkri byggðastefnu, sem grundvallist á arðbæru og fjölbreyttu atvinnulífi um land allt." Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaður „Við sjálfstæðismenn styðjum alla raunhæfa viðleitni til að draga úr vígbúnaöi í heiminum með víðtækum, gagn- kvæmum afvopnunar- samningum undir traustu eftirliti."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.