Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRIL 1987 5» Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur „Við sjálfstæðismenn leggjum áherslu á mikilvægi heilbrigðs fjölskyldulífs og viljum tryggja eðlilegt valfrelsi um það hvern- ig fyrirvinnur á heimilum skipta með sértekjuöflun." Jón Magnússon, lögmaður „Ég tel að frelsi i gjaldeyrismál- um beri enn að auka með því að gefa almenningi kost á að leggja sparifé inn á gjaldeyris- reikninga." María E. Ingvadóttir, viðskiptafræðingur „Ég bendi á að núver- andi ríkisstjórn hefur komið á meiri stöðug- leika í íslensku efna- hagslífi en þekkst hefur ítæpa tvoáratugi." SJALFSTÆÐISFLOKKSINS — ArnfinnurJónsson, skólastjóri „Ég tel að sífellt þurfi að bæta og laga skólastarf að breyttum aðstæðum. Einnig tel ég fjöl- breytni og heilbrigða sam- keppni í skólastarfi nauðsyn- lega." ÓiafurB.Thors, forstjóri „Ég tel mikilvægt að hlúð verði að menning- arstarfsemi í landinu og einstaklingum auðveld- að að skapa og njóta listar." Páll Sigurjónsson, verkfræðingur „Við sjálfstæðismenn teljum, að viðskipta- bönkum í eigu ríkisins skuli breyta í hlutafélög og selja þá síðan smám saman. Onnur ríkisfyrir- tæki verði einnig boöin almenningi til kaups, þar sem því verður viö komið." Sigurbjörn Magnússon, lögfræðingur „Ég tel að enn eigi að treysta húsnæðislána- kerfið, og þar með fylgja þeirri stefnu Sjálf- stæðisflokksins, að sem flestir geti búið í eigin húsnæði." Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, varaformaður V.R. „Það þarf að draga enn frekar úr opinberum af- skiptum af verðlagn- ingu, en efla verðgæslu ogstuðlaaðaukinni samkeppni." Sigríður Arnbjarnar- dóttir, húsmóðir „Við sjálfstæðismenn viljum berjast af alefli gegn neyslu og dreif- ingu ávana- og fíkniefna og beita öllum tiltækum ráðumíþvíefni." mm Hannes H. Garðarsson, flokksstjóri „Ég vil benda á þá skoöun okk- ar sjálfstæðismanna, að stjórn- kerfi landsins þurfi að aðlaga breyttum tímum og bæta skipulag þess." -<í Kristján Guðmundsson, húsasmiður f „Ég tel vera mikilvægt að áfram verði jöfnuður í viðskiptum við útlönd og dregiö verði úr er- lendum skuldum hins opinbera." Sigurður Björnsson, skrifstofumaður „Það er mikilvægt að halda nú áfram þróun- arstarfi í heilbrigðismál- um, svo og umbótum i tryggingamálum og málefnum fatlaðra og aldraðra." Erla Wigelund, kaupmaður „Leggja ber áherslu á að fella niður sérstaka skatta sem lagðireru á smásöluverslunina, svo sem skatt á verslunar- og skrifstofuhúsnæði." Ingibjörg Jónsdóttir, fóstra „Ég tel brýnt að lög og reglur um dagvistarmál verði endurskoðaðar og kannað hvort óþarfa tálmanir standi í vegi fyrirörari uppbygg- ingu." Hannes Þ. Sigurðsson, deildarstjóri „Við sjálfstæðismenn erum einhuga um að viðskiptahagsmunir landsmanna á alþjóða- vettvangi verði sem best tryggðir. Skipan útflutningsmála verði einfölduð og færð í átt til meira frjálsræðis." Rósa Guðbjartsdóttir, háskólanemi „Mikilvægt er að leggja áherslu á umhverfismál og verndun náttúru landsins." Pétur Sigurðsson, alþingismaður „Fiskveiðistefnan þarf að vera í stöðugri endurskoðun. Eins og horfir verður ekki komist hjá stjórnun veiöa í einhverri mynd, en jafn nauðsynlegt er að auka frjálsræði eftir þvi sem aðstæð- urleyfa." Auður Auðuns, fyrrv. ráðherra „Það skiptir fjölskyld- unamikluaðbúavið efnahagslegt öryggi svo að hún geti verið sú kjölfesta samfélags- ins semalltannað byggist á.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.