Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987 Handbolti: Björgvin á heimleið Frá Bjama Jóhannsayni f Noregi. BJÖRGVIN Björgvinsson, þjáifari Kristiansand, hafnaði tilboöi fé- lagsins um að vera áfram með Hðið nœsta keppnistfmabil og fer aftur til íslands f sumar. Frá þessu er greint í norsku blöðunum í gær og ástæðan sögð vera sú, að Björgvin fái ekki lengra frí frá lögreglustörfum á islandi. Kristiansand hefur staðiö sig mjög vel í handboltanum í vetur og komst í fjögurra liða úrslita- keppnina eins og sagt hefur verið frá. Liðið leikur nú um þriðja sæt- ið, sem veitir rétt til þátttöku í IHF-keppninni, en tapaði fyrsta leiknum fyrir Bekkelaget 32:30 á útivelli. Steinar Birgisson var að venju bestur og markahæstur hjá Kristiansand, skoraði níu mörk. Liðin leika aftur á morgun á heimavelli Kristiansand og nægir heimamönnum að sigra með þriggja marka mun til að fá þriðja leikinn á heimavelli. • Björgvin Björgvinsson. Iþróttir helgarinnar ANNAR leikur Vals og UMFN f úrslitakeppninni í körfubolta hefst í íþróttahúsi Seljaskóla í dag klukkan 16. Sigri Njarðvfking- ar hljóta þeir íslandsmeistaratitil- inn, en fari Valsmenn með sigur af hólmi verður hreinn úrslitaleik- ur í Njarðvík á mánudaginn klukkan 20. En það verður meira á dagskrá um helgina en körfu- boiti. Fimmtánda sveitaglíma íslands hefst í íþróttahúsi Kennaraháskól- ans klukkan 15 í dag. ( unglinga- flokki keppa sveitirfrá HSK og HSÞ og hefur HSK titil að verja. í karla- flokki keppa HSÞ og KR, en Þingeyingarnir sigruðu í fyrra. Sund Meistaramót (slands í sundi inn- anhúss haldið af Sundsambandi íslands og Olíufélaginu hf hófst í Sundhöll Reykjavíkur í gærkvöldi, heldur áfram í dag og lýkur á morg- un. Allt sterkasta sundfólk lands- ins tekur þátt, en 120 sundmenn frá 14 félögum víðs vegar af landinu keppa á mótinu. Keppni í undanrásum hefst klukkan 8.30 í dag og á morgun, en úrslit byrja klukkan 16 báða dagana. íþróttir fatlaðra íslandsmót fatlaðra í boccia, bogfimi, borðtennis, sundi og lyft- ingum hófst í Keflavík í gærkvöldi og verður keppt í dag og á morg- un. Keppni hefst klukkan 9.30 báða dagana og stendur yfir fram eftir degi. Skíði Unglingameistaramót íslands á skíðum var sett á Akureyri í gær- kvöldi og verður keppt í dag, á morgun og mánudag. Keppni hefst alla dagana klukkan 9.30. Badminton Meistaramót íslands í badmin- ton hefst í TBR-húsinu í dag klukkan 10, undanúrslit byrja klukkan 10 í fyrramálið og úrslitin hefjast klukkan 14. Blak Bikarúrslitaleikirnir í blaki fara fram í íþróttahúsinu Digranesi í dag. ÍS og KA leika til úrslita í karlaflokki og hefst leikurinn klukk- an 13.30, en leikur UBK og ÍS í kvennaflokki byrjar strax á eftir. Knattspyrna Víkingur og KR leika í Reykja- víkurmótinu á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 20.30 í Laugardalnum. í stóru bikarkeppn- inni verða tveir leikir í dag klukkan 14. Annars vegar leika Afturelding og Grótta, en hins vegar Grindavík og Víðir. Handbolti Síðasta umferðin í 1. deild karla, sem vera átti um helgina, hefur verið frestað til miðvikudags- kvölds. Hins vegar verða úrslita- leikirnir í 2. flokki karla og kvenna og 6. flokki á morgun. 2. flokkur kvenna verður í Hafnarfirði, 2. flokkur karla að Varmá og 6. flokk- ur karla í Ásgarði. Keppni í úrslita- riðlunum hefst á öllum stöðunum klukkan 9 í dag og á morgun. Úr- slitaleikirnir í 2. flokki hefjast klukkan 19 á morgun, en klukkan 16 í 6. flokki. Keila Úrslit í öllum deildum í keilu fara fram í dag. keppni hefst í kvenna- deild klukkan 11, síðan byrjar 3. deildin, þá 2. deildin og úrslit í 1. deild hefjast klukkan 16. Á morgun verður innanhússmót Vegagerðar- innar og hefst það klukkan 13.30. Félagaskipti knattspyrnumanna FÉLAGASKIPTI knattspyrnumanna hér é landi eru jafnan tíð é hverju ári. Hér á eftir fer listi yfir þá leikmenn sem hafa skipt um félag og borist til KSÍ frá áramótum til 1. aprfl. úr í Júlíus P. Ingólfsson (a UMFG Nökkvi Sveinsson ÞórV. Tý Hermann Þorvaldsson Þór V. Tý Ingi Bjöm Algbertsson FH Valur Albert Jensson Súlunni Hrafnkel Freysgoða Bjöm Sverrisson Tindastóli IR Edda Óskarsdóttir Umf. Eyrarbakka Lóu Finnboga Rúnar Guömundsson Víkingi R. (R Arnar Unnarsson Val Ármann Samúel Björnsson Vaski Vorboöann Vignir Þormóðsson KA Vorboðann Birgir Þ. Karlsson Þór A. Voðboðann Grétar Karisson Vaski Voðboðann Gísli Þorsteinsson Leikni Val Ásdís H. Viöarsdóttir Umf. Stokkseyrar Lóu Finnboga Anna Þ. Sigfúsdóttir Umf. Stokkseyrar Lóu Finnboga Hjörtur Unnarsson Vaski Ármann Viðar Gylfason Vikingi Ól. Reyni Hellissandi Trausti Ægisson Víkingi Ól. Reyni Hellissandi Þorkell Cýrusson Víkingi Ól. Reyni Hellissandi Viggó E. Hilmarsson Vikingi Ól. Reyni Hellissandi Aldís Sigmundsdóttir ÞórÞ. Lóu Finnboga Halldór Aðalsteinsson Vaski Æskuna Jónas Hallgrímsson Völsungi HSÞb ValurJóhannesson FH Hauka Páll Poulsen Val Hauka Kristján Þ. Krístjánsson Val Hauka Ágúst Þ. Gylfason Leikni Fram Engilbert Runólfsson (R Leikni Anna Sigurðardóttir FH Stjörnuna Guðjón Guömundsson IK FH Óskar Óskarsson Aftureldingu Þór A. Magnea H. Magnúsdóttir UBK Stjömuna Tryggvi L. Óttarsson Víkingi Ól. Reyni He. Garðar Jónsson Hvöt Svarfdæli Andrí Marteinsson Víkingi KR Pétur Arnþórsson Þrótti Fram Jón A. Hreiðarsson ÞórÞ. UFHÖ Njáll Eiðsson Einherja Val Rögnvaldur A. Hallgrímsson UBK (K Steindór Jóhannes Elíson UBK IK Vignir Baldursson UBK ÍK Ögmundur Kristinsson Umf. Grindavík Hauka Valdimar Júlíusson Vask KA Helgi Arnarson Umf. Njarðvik Þrótt R. Helgi Halldórsson Stjömunni FH Rúnar Sigurðsson Stjömunni FH Ólafur Jóhannesson FH Val R. Jónas Björnsson Vaski Reyni Á. EinarV. Gunnlaugsson Þrótti Leikni R. Margrét Sigurðardóttir Vardar Stjömuna Hlynur Stefánsson Nidelv Falken Tý Gunnar Gíslason KR Moss Noregi Guðlaugur E. Jónsson HV ÍA Sævar Birgisson Selfossi Hveragerði Guðjón Antoníusson HV Einherja Davíð Steingrímsson Víkingi Ármann Helgi Ingason UBK Leikni F. Kristján Snorrason Austra E. Þrótt R. Magnús B. Ásgrímsson Hrafnkel Fr. Hött Sigurður Halldórsson Umf. Selfoss ÍA Laufey Sigurðardóttir Þýsku fél. ÍA SævarJónsson Brann Val R. Hilmar Harðarson Val Aftureldingu S. Valþór Sigþórsson UMFK UMFN Helgi Heiöar Helgason Vask ÞórAk. Halldór Örn Þorsteinsson Fram ÍR Sölvi Ingólfsson Vask ÞórAk. Björgvin A. Björgvinsson IBK Víði Aöalsteinn Aöalsteinsson Dierv 1919 (N) (R Garðar Guðmundsson Ir Ármann Gunnar Þór Jóhannsson Val R. Ármann Guðbjörg Hjálmsdóttir Val R. Fram Gísli FreyrÁrmannsson Árroðanum Vask Gunnlaugur Sigurbjörnsson Breiðabliki Leikni R. Guðbjörn Reynisson -Breiðabliki Fylki Theódór Jóhannsson TB Fær. Þrótt R. Þórður Theódórsson Létti R. Þrótt R. Haraldur Leifsson Vestra ÞróttR. Karl Udo Lukas FH Fram Valdimar Sigurðsson Grundarfirði ÍK Jóhann Bárðarson Vikingi R. Leikni R. Guðmundur Baldursson Fram Val R. Guðmundur Guðmundsson Njarövík Viking R. Pétur Arnþórsson Víkingi Nor. Þrótt R. Jóhann Albert Sævarsson Fylki Víking R. Krístján Jónsson Þrótti R. Fram Valdimar Stefánsson IK Fram Friðrik Svanur Kárason Leikni F. Víking R. Ingvar H. Ágústsson Fylki Ármann Þorsteinn Richter ÍBÍ Ármann Magnús Geir Sigurgeirsson Árroðanum Ármann Úlfurlngi Jónsson UBK Víking R. Hans Kristján Scheving Val R. Leikni R. Magnús Sigurður Sigurólason Vask Vágs B.F. Fær. Heimir Þorsteinsson Súlunni Hött Skarphéðinn Yngvason Tý Viking Ól. Styrkár Jóhannesson (R Leiknl R. Stefán Arnarson Val R. KR Gústaf Ómarsson Val Rf. Leiftur Geir Hörður Ágústsson Ármann Leiftur Jónas Björnsson Fram KS Pétur Pétursson ÍA KR Sigurður Friðjónsson Þrótti N. Víði RúnarVífilsson Heröi Þrótt R. Magnús Stefánsson Víkingi Ól. Víking R. Viktor Guðmundsson Heröi Víking R. Helgi Bjöm Kristinsson KR Ármann Rafn Thorarensen Aftureldingu Leikni R. Trausti Haraldsson Fram Leikni R. Ólafur Magnússon Geislanum Fylki Bergur Stefánsson sænsku fél. Ármann Brynjar Jóhannesson sænsku fél. Ármann Birgir Þór Karlsson Vorboðanum ÞórAk. Rosberg Óttarsson Framtíðinni ÞórAk. Gísli Felix Bjarnason Víkverja Gróttu Þór Sigurgeirsson KR Gróttu Guðmundur Albertsson Vikverja Gróttu Þórður Marelsson Fram Víking R. IngvarJónsson Umf. Fram Hvöt VilhelmJónsson Umf. Fram Hvöt Ragnar Rögnvaldsson Vikingi R. UBK Ólafur K. Ólafsson Þrótti R. Fram Eva Rós Vilhjálmsdóttir Víkingi R. Val Rv. Jón Halldór Oddsson Vestra Fram Anna Einarsdóttir SIF Fær. ÞórAk. HilmarÁrnason Val R. Fylki Egill Þorsteinsson Val Rv. KR Gylfi Guðlaugsson TýV. |R Þráinn Árnason Ármanni IR Þórður Kristleifsson Víkingi Ól. Fram Tómas Pálsson Selfossi TýV. Örn Gunnarsson Kormák Hvöt Úlfar Hinriksson Fram Víking R. Þór Hauksson Fram Víking R. Björgvin Pálsson Val Rf. Leiknir R. Jón Gunnarsson Höfrun Val Rf. Helga Ingibjörg Sigvaldadóttir Haukum KR Erling Ólafur Aðalsteinsson Gróttu KR Gylfi Dalmann Aöalsteinsson Gróttu KR Carlos Albert de Jesus Lima Val Rv. Ármann Helgi Bentsson Víði UMFK Hannes Hrafn Haraldsson Þór Þ. Þrótt R. Jónas Þór Hallgrímsson HSÞb Völsung Hörður Þór Benónýsson HSÞb Völsung Snævar Hreinsson Val R. Völsung Gísli Björnsson Aftureldingu Þór Ak. Sigurður Ómar Ásgrimsson Ármanni Einherja Sighvatur Bjarnason Þór V. Fylki Bergur Heimir Bergsson KR Selfoss Börkur Ingvarsson Gróttu Árvakur Egill D. Sigurðsson Val R. Stjörnuna Óttar Sveinsson Val R. Stjörnuna Benjamín Sigursteinsson Aftureldingu Skotf. R. Jóhannes örn Guðmundsson ÞórÞ. Hverageröi Hermann Sigurður Jónsson Haukum Skotf. R. Ágúst Bogason Neista D. Létti Erlingur K. Garðarsson Hrafnk. Freysgoða Einherja Karl Karlsson Höfrungi Ármann Magnús Bogason Þrótti Leikni R. Valdimar F. Valdimarsson Skallagrími Breiðablik Bogi Pétursson Vikingi Ól. (a Jón Leó Ríkharðsson Völsungi Ia Jakob Pétursson KR Árvakur Hálfdán Örlygsson KR Árvakur Hermann Þór Baldursson Hvöt Leiftur Guðmundur Valur Sigurösson Breiðablik ÞórAk. Viktor Gunnarsson Þrótti Gróttu Bjarni Ólason V.B. Fær. Grindavik Steinar Örn Ingimundarson KR Leiftur Magni Björnsson Einherja Þrótt Axel Gomez Víkingi R. KS Ingi Ólafsson Eyfellingi Leikni R. Sigurgils H. Guöjónsson KS Umf. Grindav. Friðrik Ólafsson Höfnum UMFN Guöbrandur Sigurösson KFK UMFN Björn Oddgeirsson KFK UMFN Ólafur Gylfason KFK UMFN Hallvarður Jónsson Reyni S. UMFN Árni Sveinsson (A Stjörnuna Guöjón B. Birkisson Stokkseyri Selfoss Hafþór Aðalsteinsson SÍF Víking R. Peter John Farrell Hamilton Umf. Keflav. Ólafur Gottskálksson UMFK KA Jón Sveinsson UMFK KA Óli Guðmundsson Fylki Leikni R. Óskar Þór Óskarsson Þór A. Aftureldingu Sigmundur V. T raustason Eyrarbakka Selfoss Hannes Helgason ÍA Viking Hans Heinesen (R Létti Einar Ól. Svavarsson IR Létti Arnar Halldórsson Fylki Fram Tómas Karlsson Reyni Á. Magna Eymundur Eymundsson Þór A. Magna Jónas Baldursson Vask Magna örn Ragnarsson FH Stokkseyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.