Alþýðublaðið - 12.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.04.1932, Blaðsíða 4
4 Verkakvennatélagið Framsókn heldur fund í kvöld kl. 81/? í alþýðuhúsinu Iðnó uppi. Þar flyt- ur séra Sig'urðui’ Einarsson er- indi. Félagskonur eru beðnar að fjölnuenna. Strætisvagnarnir. Vegna fyrirspurnar hér í blaö- *nu í gær hefir blaðið verið beð- ið að birta eftirfarandi: Strætis- vagnarnir hafa enn ekki byrjað ferðir fyr en kl. 9 á sunnudags- morgnum, og fara þar að auki alt af á „heilum tímum“ frá Lækjartorgi, svo að ekki er von að neinn vagn væri suður við Póla á sunnudaginn kl. 9. Eldur toomi í gær upp í húsínu nr. 4 við Kirkjutorg uppi undir þaki, -en ekkert varö úr honum, (sem hetur fór, því þarna standa mörg timhurhús hvert áfast við annað. Beztu gluggasýningarnar. Dómnefnd islenzku vikunnar hefir dæmt eftirtöldum fyrirtækj- nm verðiaun fyrir beztar glugga- sýningar: 1. verð'aun: Áfengis- verziun ríldsins, 2. verðl. Ljóima- smjörlíki og 3. verðlaun vélsimiðj- .an Hantar. Knattspytna drengja 1 gærkveldi kepti „Sprettur1 (2. floikkur) við „Leikni“ og sigraði með 3 gegn 1. Danzsýning Rigmor Hanson verður endurtekin í Iðnó á anorgun, íráðvikudag, kl. 8V2 sd. Sýningih verður ekki endurtekin oftar vegna húsrúimssleysis. Að- göngumiðar seldir í dag frá kb 4 í Iðnó og ef eftir verður á morgun enn í Iönó frá kl. 4. Ferðalög skólabarna Börnin úr 3. bekk A í Austur- ijæjar-barnaskólanum fóru náms- íerð á fimtudaginn var upp á Kjalarnes með undirrituðum kennara sínum. Heimsóttu þau heimavistarskólann á Klébergi og stóðu þar við í 3% kist. Þar var farið í glímur og leiki og skoðað umhveríið allræld'.ega. ÁÖur en farið var þaðan veitti skóiastjór- inn, Sigurður Helgason, öllum tiópnum kaffi og nutu gestirnir |já í ríkum mæli hinnar íslenzku gestrismi hans. Þaðan var farið að Áiafossi og skoðuð verksmiöj- an öll. Þar sáu börnin hvernig vélarnar breyta ullinni í hina a- gætu Áiafossdúka. Síðast var fcomið við á barnaskólanum á Brúarlandi, og sýndi Lárus skóla- etjóri börnunum skólann. Eftir það var haldið heim, og voru allir gla'ðir og ánægðir yför ferð- ánni og munu búa iengi að henni. Ég vil biðja blaðið að flytja böm- unum og skólastjórahjónunum í Klébergi beztu þakkir mínar og barnanna í 3. bekk A fyrir gest- tisni þeirra og alúðlegar viðtökur. Þá viljum við og þakka for- manninum á Álafossi fyrir hve vel hann tók á móti okkur og sýndi okkur alla verksmiðjuna, og Lárusi skólastjóra á Brúarlandi, sem þrátt fyrir rnikið annríki eyddi talsverðum tíma til að sýna okkur skólann þar. Síðast en ekki sízt þökkum við hr. Steindóri E:n- arssyni bifreiðastöðvarstjóra fyrix bílana, sem bæði voru ódýrir og ágætir. Slík ferðalög skólabarna era bæði skem i'eg og nauðsynleg og ættu að vera meira iðkuð en gert er nú. Jón N. Jónasson. Jörð. Eins og mörgum er víst kunn- ugt, hóf nýtt timarit með þessu nafni göngu sína norður á Ak- ureyri síðast liðið ár; finst mér ástæða til .þess að minnast með nokkrum orðum á þetta efdrtekt- arverða rit. — Ungur prestur austur í Skaftafellssýslu heíir, þrátt fyrir mjög erfi'ða aöstöðu, 'ráðist í það stórræði að gefa rit þetta út. Sýnir það glögg’.ega að maðurinn hefir mikla trú og á- huga á málefninu og vill mikið á sig leggja til að boða Iöndum sín- um trú og þekkingu á nauðsynj- um lífsins. Má segja, að hér tali til fólksins hrópandans rödd i eyðimörku. — Þau hefti, sem þegar eru komin út af „Jörð“, hafa mjög fjölbreytt efni inm að halda, og vil ég nefna hér nokkr- ar fyrirsagnir því til sönnunar: „Samlíf þjóðar við náttúru lands síns“, „Otsýni kristins inanns ýfir samtíð sína“, Læknisdómiar náít- úrunnar“, „Líkamsrækt", „Ás.tir", „Eð,lisrækt“, „L&itið guðsríkis í einveru náttúrunnar“, „í gamla daga“, frásagnir um þrekraunir manna við náttúruöflin, og miargt er þar fleira af gó'ðum greinum, einnig sögur og kvæði. Eimnig flytur ritið úrvals-myndir, og hafa margar þeirra göfuga pre- dikun að flytja. — Ritdóm ætla ég ekki að skrifa hér um „Jörð“, því til þess er ég ekki fær, en \i’di með línum þessum að eins vekja athygli fólksins á ritinu, því ég tel það eiga mikið eriindi til þjóðarinnar. Hver sá sem eign- ast það og les með athygli, mun finna sjálfan sig frö'ðari og betri eftir lesturinn. M. Gíslason. Öll Reyhjavík hlærfyrir niðurjett vetð á fimtudagsikvöldið í Gamla Bíó, en þá endurtekur ' Bjarni Björnsson hina ágætu skemtun sína vegna gífurlegrax a'ðsóknar. er a® SrétftaY Farfuglafimdiir, sá síðasti á þessum vetri, verður n. k. laugar- dag á Laugavegi 1, en ekki í dag ein,s og venjulega. Útvarpid í dag. Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 18,55: Erlendar veð- urfregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 2. f). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Enska, 2. fl. Kl. 20: Eríndi: Ný- skólastefnan, IV (Sig. Thorlacius). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Píanó- sóló (Emil Thoroddsen). Lög eftir Brahms: Intermezzo, op. 10. Ballade: „Eduard Capriccio“, H- moll. Scherzo úr són., op. 2. Grammóf ónsöngur: Gluntarne eftir Gunnar Wennerberg og nokkur lög eftir Bellman. Áheit á Strandark.rkju kr. 5,00 frá S. J. Sonja Henie, sfcautakonan beimsfræga, kom til Osló í byrj- un mánaðarins vestan tim haf, en þar tók hún þátt í olymps- vetrarleikjunum. Þúsundir manna fögnuðu henni á járnbrautarstöð- inni, en olympsnefnd Norðmanna hélt henni veizlu samdægurs. (N. R. P. — FB.) Hœnvr millilandci-fiutning• txkt Vagnasiiniður einn þýzkur, sem var atvinnuiaus, keypti sér litla lóð á landamærum Hollands og Þýzkalands og setti þar upp hænsnarækt. Kcm hann hæns a- búinu þannig fyrir, að svæði'ð, sem hænsnunum var gefið á, var í Hollandi, en þar er hænsnakorn næsta ódýrt, en hænsaahúsið, þar sem hænurnar verptu, var í Þýzkalandi, en þar er bæði hænsnamatur og egg dýr. Átu hænurnar því ódýrt fóður í Hol- landi, en verptu dýrum eggjum í Þýzkalandi. Þetta var svo sem alt nógu vel útreiknað hjá vagna- smiðnum, en svo kom þýzki toll- vörðurinn, sem átti að gæta landamæranna á þessum stað, og gerði strik í reifcmnginn. Hann varaði fyrst vagnasmiðinn við að halda áfram ti'.tæki þessu, en er það dugði ekki fékk hann eld- hússaxið lánað hjá konunni og skar hænur vagniasmxðsins á háls, og hættu þær þar mað millilanda- ferðum símrm. Fékk vagnasmið- urinn engar bætur, en þurfti að borga 100 kr. sekt í ofanálag. íprótta&ambrmdiö eflist. Knatt- spyrnufélagið Haukur í Hafnar- íirði hefir nýlega gengiö í í. S. í- Félagatala er 35 og formaður Jö- hannes Einarsson, Austurgötu nr. 16, Hafnarfirði. — Ungmennafé- lag Bolungavíkur hefír líka geng- ið í sambandið. Félagatala 123. Formaður Helgi Einarsson, Bol- ungavik. (I. S. í. — FB.) Nœiurlœknir er í nótt Jens Jó- hannesson, Uppsölum, sími 317. Veðrið. Víðáttumikil lægð er suðvestur af íslandi á hreyíingu norðaustur eftir. Veðurútlit: Faxaflói: Suðaustan- og austan- átt, hvass þegar lí'ður á daginn. Nokkur slydda eða rigning. Togararnir. Ver kom af veið- ium í morgun með 97 föt lifrar, og Max Pemberton með 85 lifr- arföt. Mótorbátar. Færeyskur mótor- kútter kom af veiðum í gær. Skaftfellingurinn kom frá Vest- mannaeyjum í morgun. Ltmiuetðarirm Fáfnir fcom af veiðum í gær. Saltskip kom til Edinboigar í gærkveldi. Póisk og ensk Steamkol, bezta tegnnd, ávalt fyrialiggjandS. Notið íslenzka inniskó og Leikfimisskó, Eiríkur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25. FRÆ Fallegar páskaíiljur og fallegir túlipan- ar fást hjá Vald. Poulsen. Etiapparstíg 29. Síml 24. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, sv« sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótf og við réttu verði. — Sparið peninga Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. KYNDILL Útgefandl S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. h'vtur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs^ ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. 'Millífcrðc-ikipin. Nova fór vest- ur og norour i gærkveídi. Esja kom frá útiöndiþnri morgun. Suð- urlandið fór ti! Borgarnéss í morigun. Selfoss fór ti! Hafnar- fjarðar í morgun. Ritstjóri og ábyrgðarma&ui’i ólafur Friðriksson. Alpýðupnentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.