Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987 "" Blönduós: Iwm y Morgunblaðið/Unnar Agnareaon Frá afhendingu baðlyftuvagnsins, frá vinstri: Herdís Einarsdóttír, Magdalena Sæmundsen, Jón ísberg, Sveinfríður Sigurpálsdóttir yfir- hj úkrunarkona, Sigursteinn Guðmundsson yfirlæknir og Örn Björnsson útíbússtjóri. Þeir fjórir sem hæstír urðu i keppninni talið frá vinstri: Geir Agnars- son, Menntaskólanum í Reykjavík, Guðbjörn Freyr Jónsson, Mennta- skólanum á Akureyri, Davið Aðalsteinsson, Menntaskóla Kópavogs og Sverrir Örn Þorvaldsson, Menntaskólanum í Reykjavík. Það er Ellert B. Schram sem afhendir þeim verðlaunin. Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema Fengu peningaverðlaun Héraðshæli Austur-Hún- vetninga fær baðlyftuvagn Blönduósi./ HÉRAÐSHÆLI Austur-Húnvetn- inga fékk nýlega baðlyftuvagn að gjöf frá Alþýðubankanum á Blönduósi. Það var Öm Bjömsson útibús- stjóri Alþýðubankans á Blönduósi sem afhenti gjöfína en Sigursteinn Guðmundsson veitti henni viðtöku f.h. sjúkrahússins. Þessi vagn er kærkomin gjöf því hann mun létta störf starfsfólksins í sjúkrahúsinu til mikilla muna. Að afhendingu lokinni bauð stjóm sjúkrahússins öllum við- stöddum til kaffisamsætis. — Jón Sig. Stærðfræðikeppni framhalds- skólanema veturinn 1986—1987 var í tveimur hlutum. Fyrri hlutí keppninnar fór fram þriðjudag- inn 14. október 1986. Hann var í tveimur stígum, neðra stigi sem ætlað var nemendum á fyrri tveimur árum framhaldsskól- FLUG OG BÍLL Nú er kominn tími til að bregða undir sig betri hjólunum og fljúga til Luxem- borgar og rúlla um Evrópu fyrir lítinn pening. Terra býður einstaklega lágt verð á fluginu og bíllinn kostar sama og ekkert. Dæmi um Terruverð á flugi og bíl fyrir 4 í tvær vikur: Fíat Panda: Ford Sierra: kr. 10.904 pr. mann kr. 13.182 pr. mann Ford Fiesta: Ford Scorpio: kr. 11.326 pr. mann Ford Escort: kr. 11.860 pr. mann kr. 16.203 pr. mann Innifalið í verði er flug (KEF-LUX-KEF) og bíll með ótakmörkuðum akstri, kaskótryggingu og söluskatti. Öll verðin miðast við 2 fullorðna og tvö börn á aldrinum 2-12 ára. Hittu starfsfólk Terru að máli og það opnar þér dyr að töfrum Evrópu. GÓÐA FERÐ! Ferðaskrifstofa Snorrabraut 29 Sími 26100 anna og efra stígi, sem ætlað var nemendum I seinni hluta keppn- innar. Þar af voru 275 nemendur á neðra stígi og 236 á efra stígi. Seinni hluti keppninnar var úr- slitakeppni sem var haldin laugar- daginn 21. mars sl. í Háskóla íslands. í henni tóku þátt 14 kepp- endur. Dómnefnd ákvað að veita fjórum hæstu keppendunum pen- ingaverðlaun. í sjö efstu sætunum voru: 1. Sverrir Öm Þorvaldsson, Menntaskólanum í Reykjavík; 2. Davíð Aðalsteinsson, Menntaskóla Kópavogs; 3. Guðbjörg Freyr Jóns- son, Menntaskólanum á Akureyri; 4. Geir Agnarsson, Menntaskólan- um í Reykjavík; 5. Tryggvi Egils- son, Menntaskólanum á Akureyri: 6. Jón Hersir Elíasson, Menntaskóla Kópavogs; 7. Magnús R. Guð- mundsson, Menntaskólanum í Reykjavík. Sjö efstu keppendunum var boðið að taka þátt í fyrstu Ólympíukeppni Norðurlanda í stærðfræði sem var haldin í skólum keppenda mánudag- inn 30. mars sl. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! FULLKOMIN VÉL A FRÁBÆRU VERÐI Heitt og kalt vatn, 400/800 snúningar, íslenskar merkingar á stjórnborði. 18 þvottakerfi, sjálfstætt hitaval. Vörumarkaöurinn hl. NÝJABÆ-EIÐISTORGI SlMI 622-200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.