Alþýðublaðið - 13.04.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1932, Blaðsíða 1
Þýðubla 1932. Miðvikudaginn 13. apríl. 87. tölublað. 1 jGamla Méf Brosandi]| lautinantinn. Aðalhlutverkin leika: Maurice Chevallier, Miriam Hopkins, Claudike Colberf. Afar skemtilegur talmynda- gamanleikur í 10 páttum með skemtilegum sönvum og lögum eftir Oskar Strauss. Ankamyndir: Perluveiðararnír. afskaplega falleg söngmynd. Talmyndafréttir. Es|a fer héðan i strandferð aust- ur um land mánudaginn 18. p. m. kl. 8. síðdegis. Tekið veiður á móti vörum á föstudag og fram að hádegi á laugardag. Orgel- Harmonium fjóifalt, mahognikassi, til sölu ódýrt. A. v. á <&rettisgðftu 57« ísl. Gulrófur, . — Kartöflur, — Saltkjöt, — Harðfiskur, — Smjör, — Sauðatólg, Egg, — Ostar, — Niðursuða. 10 Qð ©i m S m FELL, Jósa @BaðieœiHidssoiBs Eins og að undanförnu vinn ég i blómgörðum og rækta á leiði. Hef plöntur, runna og tré Er vissara fyrir fólk að tala við m!g sem fyrst. Jón Arnfinnsson, Klapp- arstíg 40. Sími 1159. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, ekkjunnar Hólmfríðár Árnadóttur, fer fram næstkomandi föstudag 15. p m. og hefst með kveðjuathöfn að heimili hennar Laugaveg 34. kl. 1 Va e. h. Guðrún Jónsdöttir, Guðsteinn Eyjólfsson, Tömas Jónsson. Bjarnína Bjarnadóttir. Sigurjón Jónsson. Guðlaug R. Árnadóttir. öll Reykjavík hlær fyrir niður sett verð. Bjarni Bjðrnsson endurtekur skemtun sína vegna gífurlegrar aðsóknar í Gamla Bíó kl. 7Va á fimtudagskvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Balk. Nokkrar tunnur til sölu. Upplýsingar í síma 1231 eða 997. pTOttakweisnafél&iflö Freyja heldur aukafund fimtudaginn 14. p. m. kl. 9. síðdegis , í Nýja barnaskólanum við Vitastíg. Stjórnin. G-C/JVA/Æ/? Ge/A/A/A7/?SSOA/ REYKCIA \J í K L/TU/y L/TC//V /<s:m/sk rn~r/=\ o <s SK/fV/Vl/ÖRU-HRE/A/SUAf Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu. 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENDUM. ------------ Biðjið um veiðiista. ---------- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir, Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 S sögna* (Náttúran ræðnr Palli bnxnalansi, Maður- inn i gráa jakkannm), kosta að> eins SO anra. Pósthetjnrnar 60 aura. Meistarapjófurinn, Cirkns- drenghrinn, Leyndarmálið, Twifarinœ. Flóttamenrairnir Margrét Sagra, og margar fleiri skemtilegar og spenn andi sðgnbækar fiást s Bóka búðinni á Laugavegi 6S. Mýjsfi Bié Saga Borgarættarinnar Sýnd í kvöld í siðasta sinn. FRÆ Falíegar páskaJiljur og fallegir túlipan- ar fást hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Síml 24 3 sðgnrt Palli buxnalausí, Náítúran ræður. Maðurinn i gráa jakkanum. Kosta að eins 50 aura og verða seldar á á götunm á morgun og næstu daga. A. V. Kvenfólk, sem er sér- staklega teprulegt og „fint- fö!ende“, er varað vlð að iesa eina söguna: Náttáran ræður, Sölubörn komi í Bókabúðina á Laugavegi 68 á morgun. Há söluiaun! Verðiaun: 5 krónur, 3 krónur, 2 krónur: ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls koaar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. TILBOMAM SFTIK 7 MIN- UTUR. Notið itinar góðu en ddýru Ijósmyndir i kreppanni 6 myitdir 2 kr. opið kl. 1—7. Templarasnnd 3 Pko$hotnat< on, annar tími eftir ésknm. Simi 443. Höfum sérstaklega fjðlbreytt úrval af veggmyndum með sarrn- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Síml 2105, Freyjugötu 11. Kanpið Kjndil. | 'ri™arit g.VI‘5r alÞýOt KYNDILL Útgefaadi S. IJ. J. kemur út árstjórðungslega. 1 vtur fræðandi greimrum stjórnmál.þjóð- félagsfræði, félagsfræoi, menningar- mál og pjóðiíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðímaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- n veitt móttaka í afgreiöslu Aihýðublaðsins, simi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.