Alþýðublaðið - 13.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.04.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ glœpaxnönnum hefir veizt auð- veldara a'ð fara sínu fram> i trássi við lög og rétt. Með sampykt jiaga mn þetta efni, sem gildi í öllum ríkjunum, er talið,’ að auð- veldara verði að hafa hendur í Mri glæpamanna og hegna þeim. innað farrými á Esjn. Einhver Strandam. skrifar í .Alþbl. 16. p. m. mn aðbúð farpega á e/s „Esja“. Gætir par þröngsýni í meira lagi. Hann telur pessu skipi vera anjög ábótavant til þess að vera fuilkoihið farpega- skip, og eru rök hans fyrir pví hýsna léleg. Fyrst og fremst má sjá á ritsmíð pessari, að höfundur er ekki vanur að ferðast með strandferðaskipi og gefur lítinn gaum að* þvi, hvort farþegarnir sjálfir eiga þátt í þeim óþægind- um, sem hann verður fyrir. Kvart- aniir hans eru aðallega yfir því, að reykskála, er var á 2. far- xými, var breytt í 2 herbergi fyr- ir skipsmenn. Ég get gefið Strandam. þqer upplýsingar, að reykskálinn kom aldreá að tilætluðum notum, þvi farþeigarnir voru alt af í borð- sainunx þegar þeir ekki voru í fclefuitn sínum eða úti á þilfari. Reykingar voru að visu bamnaðar i borösaliiunx, en ef Strandaxn. hefir ferðast á skipum hér við iand og veiít framfer'ði farþega á 2. farrými nokkra efíirtekt, þá hefir hann orðið þess var, að þeir fara ekki nexna að litlu lieyti eftir fyrirmæium, sem sett eru ax útgerðinni eða skipsanönnum, og gera þá það, er þeim biezt likar. Farþegar sátu oft í borðsalty irn við spil ög annan gleðskap og reyktu þá þar, en xieykskál- inn var manhlaus, og þó fult væri af farþegum, þá var ilt að fá fólk táll þess að sofa í reykskálanuln, svo hann kom að engmn noíum fyrir farþegana. Sé ráðsmenaka hr. Pálma Loftssonar sem útgerð- arstj. jafn heppiteg í öllixím grein- :um eins og þessi sjálfsagða breyt- Ing, sem hann hefir gert þarna, jþá má Strandam. og aðrii vel við ■una. Kemur þarna bezt fram, að ’P. L. er vel kunnugur um ýmsa hluti í skipum þeinx, er hann ræður yfir, og getur un.t starfs- smönnum sínum sæmilegrar að- búðar, og teku.r tiilit til þess, að skip&menniniir, sem nú njóta þessa óþarfia reykskála, eiga þarna hehna, jafnvel svo árurn skiftir. Og þeir, sem fengu íbuð- Ir þessar, hafa umsvifamátói störf á ixendi, sem eru brytinn og póst- meistarinn. En íbúðir þeirra voru svo lélegar, að varla finnast þær iakari á Ströndum. Heldur höfundurimi að farþeg- um á Esju lí'ði ver þó reykskál- inn, sem aldrei var notaður, háfi verið tekinn af, en þeirn, sem íerðast á öðrum sidpum þar sem aldrei helir veri'ð reykskáli, enda hefir reynslan ráðið miklu um breytinguna. Hann talar um að loftgott sé í borðsainum, og er það rétt, því þar má opna guigga á báöum hliðrnn hans og hafa dyrnar út á þilfaiúð opniar í i’iest- um tilfellum, og gerir það meira gagn fyrir farþegaklefana heldur en þó reyksalsdyrnar væru opn- ar, þar sem hann lá svo langt frá klefunmn. Ég hefi verið skipverji á Esju næstum því eitt ár, og búi'ð á 2. farrými mikið af þeim tíma, svo ég trúi Strandam. vel, að loftið lxafi verið vont, þegar hann var með skipinu í haust. En var þiað af því að loftræstingin væri svo vond? Eða var það af því að umgengni farþeganna væri ábóta- vant? Ég býst nú við að það stafi af hinu síðarnefnda, og get ég sagt það af eigin reynslu. Farþegaklefarnir eru að vísu litl- ir, og þegar í þeim húa 4—6 menn, sem hafa um hönd mat- væli, t. d. harðfisk, hangið kjöt, háikarl o. fi., þó slíkt sé bannað, er ekki að undra þó lyktin verði ekki sem geðfeldust, svo þegar ofan á það bætist, að fólk ligg- jur í fötunum og það oft óhrein- um fötum svo sólarhringum sfcift- ir og framkvæma jafnvel þar inni það samia og dýr gera blygð- unarlaust hvar sem þau eru stödd, þá skil ég vel að Strandam., sem að likinduxn er vanur hestuim, kjósi heldur aö vera með þeim í lest. En kenna má eitki útgerðinni eða stóipinu um alt það, sem er ábótavant, og er farþeganna eigin sök oft og tíðuim, og það er óprifnadur; hér er sjón sögu ríkari. Þar sem höf. talar um ixvei'nig eigi að koxnast út af farrýminu ef lífsháska ber að höndum, þá litur hann víst á það atriði eins og önnur í grein sinni út um sín» ar eigin dyr, sem virðast veria á alla vegu nijög þröngar. Ketill. Frá íslendingiiiii 1 ifilffl. íslendingafélagiö hefir tekið upp þá nýbreytni í vetur, að efna til smáfunda (klúbbfunda) fyrir Isiendinga, sem hér búa og eru hér staddir. Hafa verið haldnir 3 slíkir fundir í vetur, sem hefjast með fyrirlestrum og enda vitan- lega með danzi, sem þá ekki stendur lengur yfir.en tii kl. 1. Hér liggja einnig frammi ístenzk hlöð til lestrar þeim, er vilja; eÉnnig geía rmenn fengi'ð töfl, þeir sem þáö viija. — Fundir þessir hafa verið óvenju vel sóttir, enda er a'ðgangur ókeypis-, íslendinga- félagiö ber allan koistnað viö þessa fundi. En þessir fundir geta því að eins haldið áfrarn, a'ð mieðilimatalia félagsins aukist, og næsta vetur verður ef til vill nauðsynlegt að taka einhvern inm- gangseyri að þessuan smáfund- urn, til þess að fá eitthvað upp í kostnaðinxi, þar sem stærri fund- unum hefir fækkað, en þeir hafa þó varið aðaltekjuiind féiag.sins. Félagið á nú fé í sjóði — yfir 1000 kr. — og er það víst i fyrsita skifti á hinum langa æfiferli þess. — Enginn veit með vissiu hve gamalt félagið er, en það mun í náinni framtíð hafa starfað að heita má samfleytt í full 50 ár. — Stjórn félagsiins skipa nú: Martixx Bartels. bankafulltrúi, for- maður þess; meðstjórnendur eru: Frú Þórunn BöiTÍng, dr. Pétur Bogason, Gunnar Bjömsison stud. pol. og Þorf. Kristjánsson. Anna Borg er nú rá'óin við konunglega leikhúsið næstu tvö árin. Var víst i ráði, að ungfxúin hyrfi frá konunglega leikhúsiinu og starfaði við Dagmiarleiíkhúsið. En úr þessu varÖ þó ekki. Frægð þessarar ungu leikkonu fer vax- andi, en þó virðast hæfileikar hennar takmarkaðár; en hún hef- ir tímamn fyrir sér, og er þvi ekki óhugsandi a'ð starfssvið henmar í lexkiistirmi vaxi þannig, að hún verði færari á f leiri svi'ð- um en því dramatiska. Kommglega leikhúsíð hefir nú byrjað æíingar á Galdria-Lofti (Önsket) Jóhanns Sigurjónssonar. Er ungfrú Önnu Borg og hr. Ey- vind Joh. Svendsen ætlað að leika aðalhiutverkin. Verður garnan að sjá, hver afdrif þesis verðía S Ileitó liúsinu. Mörgum þykir vafasamt, að þiað fylli húsið mörg kvöld, >en við sjáurn nú hvað setur. Ekki vantar kraftinn í þa'ð, en smekk- ur manna vir'ðist annar nú en þá er leikriti'ð kom fyrst fram. Þorf. Kr. Dn daginii o$g vegimia þeir gefa „grín“ fyrir ekki mitt. Líkast til verður þó húsfyllir hjá Bjarna annað kvöld. i Þvottakvennafélagið Freyja. heldur aukafund fiimtudiagiinn 14. þ. m. kl. 9 í Nýja barnaíakól- anivim vi'ð vitastíg. Fimdurinn er haidinn af knýjandi ástæðum og því mjög nauðsynlegt að félags- konur sæki hann vei. í K. R -húsinu uppi heldur Jafnaöarmannalé- lag íslands fand í kvöld kl. 8V»- Haraldur Guðmundsson hefsar uimræður um alþýðutryggingai', en auk þess verðtxr rætt xmx at- vinnukreppuna og kjör verkalýðs- ins. Kyndill. Gerist áskrifendur að Kyndli, hinu nýja tímariti ungra jafnað- armanna. Snúið ykkur til af- greiðslu Alþýðublaðsins, sitni 988- :..j Rigmor Hansson endurtekur danzsýningu sína í kvöld kl. 8V2 í alþýðuhúsiniíL Iðnó. Ef eitthvað verður eftir af aögönguiuiðmxx, verða þedr seidk' vi'ð ihnganginn. Fyrstn tvo mánuði. þessa árs nam útflutningur fs- lendinga 7,5 milljónum króna, en innflutningurinn ekki nema 3,9 millj. kr. Er útilutningurinn þan'ix- ig 3,6 millj. meiri en irinfiutning- urinn. „Á útleið" miun vera einhver allra vinisæl- asti sjónteikurinn, sem hér hefii' verið sýndur. Ætlar Leikfélagið nú að sýna leikrit þetta aftur. Ver'ður fyrsta • sýning næsta sunnudagskvöld. ifii er jð Sréffa? ÍÞAKA í kvöld kl. 8‘/2. STIGSTOKAN nr. 1 heldur fund annað kvöld á venjulegumi stað og stundu. Frú Brekkan fiytur erindi. Verkaménn styðja stéttabreeðnr sina á Biöndósi. Vierkamenin á Blönduóisi hafa fengið sendan ríflegan fjárhags- legan styrk frá Alþýðusam.band- inu, A. S. V. og Verkamanmafélagi Siglufjarðar, segir í skeyti frá Jóni Einarssyni á Blönduósi til AlþýÖublaðsins. Bjarnl Björnsson endurtekur skemtun sina ann- að kvöld kl. 7,30 í Gamla Bíó. Verð aðgöngumiða er niðursiett. Þannig reynir hann að afstýra hlátur-kreppu, og er það góðra gjalda vert, en hætt er vi'ð, að hann'standist illa samfcepnina við suma íhaldsþingmennina, sem nú eru að semja við Framsókn um afS'látt á „réttlæiismálunum“, því Nœturlœknir er í nótt Þórður Þórðarson, Ránargötu 9 A, simi 1655. Otvarpið í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 18,55: Erlendar ve'ður- fregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 1. flokk- ur. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Ki. 19,35: Enska, 1. fliokkur. Kl. 20: Erindi: Frá útlöndum (VUhj. Þ. Gíslason). KI. 20,30: Fréttir. Kl. 20,45: Ópera: Faust eftir Gounod. Pétur, Sigiirðsscm filytur erindi - um heiibrigði og daglegt brauð á Voraldarsamk'omu anna'ð kvöld kl. 81/2 í Templarahúsinu, uppi. ; Togcuyirnir. I gær og nótt kornu af veiðum Hanmes ráðherra, Gyilir og Egill Skallagrímsson. í morgun kom af veiðum S'norri goði, Belgauim., Arinbjörn hersir, Geir og franskur togari. Max Pemberton fór á veiÖar í gær- kveldi. > Ritstjóri og ábyrgöarmaðuj;! Ólafur Frlðrikssoe. Aiþýðuprentsmiðjaxx.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.