Alþýðublaðið - 14.04.1932, Side 2

Alþýðublaðið - 14.04.1932, Side 2
2 ALPÝÐUBLAÐIÐ Glæpafélog Hitlers bðnnuð. Aðalstöðvtme&m lokað. Svartliðar verja sig með táragasi. Stjórnarskráín. í byrjun alþingisfunda í gær tílkyntu forsetamir, að komnar væm áskoranir til pingsins frá 294 kjósendum á Sey'ðisfiröi, auk peirra kjósenda par, er á'ður hafa sent slíka áskorun, frá 80 kjós- endum á Reyðarfirði og frá 68 kjósendum í Barðastrandarsýslu, tun, að pingi'ð geri pær breytingar á stjórnarskrá og kosningalögum landsins, að hver þingflokkur fái íþingsæti í samræmi vil'ð atkvæða- tölu fiokkanna samtals við al- mennar kosningar, og enn fremur ásikorun frá 95 kjósendum í Hnífs- dal, um, a'ð kosningarétturinn verði gerður jafn og almennur fyrir alla lögrá'ða pegna ríikisins. Nokkrar umræður urðu í efri deild um stjórnarskrármáli'ð. Lauk peim ekki í gær, og skyldi 3. umræða halda áfram í dag. — Tryggvi rá'ðberra gaf yfirlýsingu pess efnis, a'ð „Framsókn“ muni ekki koma í veg fyrir pa'ð, að frumvarpið komist til neðri deild- ar. —- Jón Baldvinsson benti á,' uin pá tillögu hans, að felt ver'ði úr stjórnarskránni pað skilyrði fyr- ir kosningarétti, að hafa verið heimilisfastur í landinu síðustu 5 árin áður en kosning fer fram, a'ð pað skilyrði er hið mesta ranglæti gegn peim íslendingum, sem dvalið hafa erlendis, og peg- ar það var sett í upphafi, pá mætti pað þegar mjög mikilli mótspyrnu. Fylgjendur pess ætl- uðu pví að tryggja það, að pótt mikill innflutningur Dana yrði hingað, pá næðu peir ekki að hafa áhrif á löggjöfina. Óttinn við þetta mikla aðstreymi Dana hingað hafi verið ástæðuiaus, en vegna peirra íslendinga, sem s\dftir eru kosningarétti í 5 ár með búsetusikilyrðinu, beri aö af- nema pað. Jón í Stóradal og Magnús Torfason flytja breytingartillögu við tillögu peirra Jóns Þorláiks- sonar og Péturs Magnússonax, um að ákveða tölu þingmanna alt að 50. Leggja þeir til, að hún verði ákveðin alt að 45. Spánska lýðveldfð ársgamalt á morgun. Madrid, 13. apríl. U. P. FB. Hátíðahöld í tilefni af pvi, að á morgun er ársafmæli lý'ðveldisins, eru pegar hafin. Syndikalíistar hafa reynt a'ö spilla hátíðahöld- unum á nokkrum stöðum. í Sa- lamanca reyndu peir að hrinda af stað allsherjarverkfalli. Tókst pað að nokltru leyti, því vinna var víða lögð niður. Allmargir menn, sem staðnir voru að pví að grýta búÖarglugga, voru hand- teknir. Berlín, 13. apríl. U. P. FB. Op- inberlegk tilkynt, að Hindenburg hafi skrifað undir neyðarráðstaf- analög um að leysa upp og hindra alla starfsemi Hitlerliðs- ins í brúnu skyrtunum. Síðar: 1 brúna Hitlerherli'ðinu eru 400 000 menn afburða vel æfðir af reyndum yfirforingjum. Skipulagið á herliði pessu hefir mjög verið sniðið eftir pví, siem tíðkaðist á dögum keisarans. Að- alstjórn brúna liðsins hefir her- ráð á hendi. Herliðið var upphaf- lega stofnað til pess að vernda fundarstaði Nazista, en a'ð und- anförnu hefir liðið hrifsað til sín lögregluvald og óbe'ðið tefcið sér lögregluskyldur á hendur. Einn- ig hefir pað brotist inn á verks- og valda-svið ríkislögreglunnar. -- Aðalbækistöðvum Hitlersinna í Berlín og Múnchen var lokað seinni hluta dags í dag. I dag er 14. apríl 1932, og því er rétt ár li'ðið sí'ðan pau firn gerðust, að rikisstjörn litla íhalds- ins skreið að fótum dansfca kon- ungsvaldsins og bað pað um að veita sér aðsitoð til pess að reka íslenzka þingi’ð heim og spyrna^ par mieð gegn pví, að eitt hið sjálfsagðasta lýðréttarmál næði fram að ganga sem nokkru sinni befir veri'ð borið fram á alpingi isliendinga: jafn réttur hvers manns til áhrifa á þa'ð, hvernig málum þjóðarinnar væri skipað. Og konungsvaldið, siem framdi sama gerræðið árið 1920 við þing- aneirihlutann og pjóðarviljiann iheima í Danmörku og famst pessi málaleitun pví vera sem taug úr eigin brjósti, veitti alla pá aðstoð, er pví var möguleg, oglöðrunga'ði um lei'ð íslenzku pjóðina, eins og pað hafði gert svo mörgum sinnum áður; Þeir menn, sem sta'ðið höfðu fyrir pessari málaleitun, siigruðu í bi’li; þeir áfrýjuðu lýðréttar- málinu till lægstu tilfiinininga s.trjálbýlisfólksins og ’ blésu í glæ'ður hreppapólitíkur, nágranna- kritar og höfuðstaðarhaturs sem mest þeir máttu. Þeir vildu ságra á ranglætinu og engan afslátt gera; pieir vildu gjarnan ríkja með rneiri hlutann á móti sér; peir vildu fúsir reyna, hvort ekki anyndi prátt fyrir þa'ð reynast kleift að spila á strengi íhalds- og stóreignamanna-hagsmunamna, pannig, að minhi hlutinn gæti fengið að stjöma í skjóli svika Hamborg, 14. apríl. U. P. FB. Lögreglan hefir gert árás á æf- ingaskála og verustaði brúna li'ðs- ins. Brúna liðið notaði „táragas“ í vörn sinni gegn lögreglunni og tókst pví að koma í veg fyrir, að lögreglan kæmist inin í bermanna- skálana. Þessi sveit Hitlers hefir af öll- um nema honum sjálfum verið álitin einhver versta bófasveit, sem uppi hefir veri'ð í Þýzka- landi. í brúna liðdnu er sannað að er mikil'l fjöldi afbrotamanna, sem áður hafa verið í fangelsi fyrir morð og allis konar illverkn- að. Brúna liðdð hefir á undan- förnum árum myrt mikinn fjölda verkamanma. — En óvíst er hvort bann það, er að ofan getur, nær tilætlu'ðum árangri. og brigðmælgi frá flóttamönuum úr hópi meiri hlutans. Meiri hlutinn var klofiinn í tvent, en virtist pó í fyrstu sam- einast um þessa einu kröfu: jafn- rétti kjósendanna. — fhaldið ■— .stóra íhaldið — lét ófriðlega ^njög í fyrstu. Það tók upp á pvi að fara kröfugöngur um götur borgarinnar, jafnt á nótt sem degi. Það safnaði beinum úr ein- liverri íhal ds-beinakex-f abrikku, sem hefir líkast til átt að taka til starfa pá rétt á eftir og út- býta ókeypis beinakexi núnia í kreppunni til fátæklinganna, svo að útreikningar borgaranna um 571/2 aurana handa fátæklingun- unr, gæti staðist —. og beinunum stráðu peir um götur og torg. 1 þessum ólátum tók verka- lýðurinn engan pátt, pví lýðrétt- armálin voru og eru honúm meira alvörumál en svo, að hann hafi pau að fíflskapaTmálum. fhaldið hrópaði á dauða og djöful yfir pinigrofsstjórnina, hót- aðii byltmgu og jafnvel blóðs- úthellinigum, eins og eldrauðir bolsar, braut rúður, heldur en ■ekkert, og settist við níðvísna- kveðskap pess á milli. Það hélt fundi Jiæstum dag og nótt til að neima úr stefnuskrá sinni og bæta inn í hana eftir pví, sem við þurfti. Það lofaði stóru. Heimta'ði jafnvel að landi'ð yrði gert a'ð einu kjördæmi, — en svo pagnaði alt í einu öll hers- ingin. Jafnaðarmenn viidu reyna á: polrifin í pessu hávaðadóti og beimtuðu því að þingmeirihlutinn, sem síðar reyndist að hafa 65% kjósenda að baki sér, settist inn í þinghúsið, setti alpingi aðnýju, sampykti réttlætismálin og gerði síðan ráðtafanir til nýrra kosn- inga að því loknu, pví petta var hið eina, sem rétt var að gera og sjálfsagt var að gera. En þá byrj- aðii flóttinn — gefist var upp og í sikugganum af stórum og gervi- legum sveitamanni með lögfræði- prófi faldist íhaldi'ð eins og ratin- skelkaðar mýs í lnolu fyrir peim, pví í pessu eina réttlætísmáli,. sem pað hafði barist fyrir á æf- inni. Og urn kvöldið, pegar pessi úr- slit voru kunngerð af svölum al- pingishússins af Jóni Baldvinsr syni, Haraldi Guðmundssyni og Héðni Valdimarssyni, urðu marg- ir rei'ðir. Menn hrópuðu úr hópn— um við Austurvöll, en hann taldí margar þúsundir: „Níðiir með í- haldio! Lifi lijðveldið!“ Og pegar bankaeftirlitsmaðurinn ætiaði að talia, pá tókst honum pað ekki fyrir reiðiópum frá lýðnum. Já; jafnvel eldgamlir íhalds kariar, sem höfðu frá blautu barnsbeini tilbeðið íhaldið og alt sem pess hafði verið, bölvuðu pví — og kusu ekki við kosnitngarnar 12.: júní. Og segjasit aldrei ætla að. gera pað framar. Svona fór, þegar íhaldjið ætlaðif að fara að berjast fyrir „rétt- lætismálinu“, en pannig nefnir pað kröfuna um rétta kjördæma- skipan, vegna pess að öll hin á- hugamál pess eru af öðrum mála- flokki. Og í gær, daginn fyrir afmæli pesis atburðar, er átti að skapa. byltingu, sem aldréi varð, kór- ónar foringi íhaldsinis verk siimna manna me'ð tillögu um að 'tak- marka réttlætið, gefa afslátt af pví. Það er tilraun til að nálgast boð Framsóknarflokksins. Tilraun til að fá botp í „réttlætismálin",, sv'O að hægt sé að innsigla fjár- lögin mieð sköttum og tollum á bök alþýðunnar, niðurskurði verk- legra framkvæmda og sneiðingu af lífsimöguleikum allra þeirra, er lifa á vinnu sinnd einni. Saga íhaldsins er J>ví: fyrst að' láta mikið, svo að heikjast — og síðast að svíkja að fullu og öllu. En svona mun það fará alt af, piegar íhald ætlar að Ijá réttlætis- máli lið. Það er í dag liðið eitt ár .síðan ' alt lenti í báli milli beggja í- haldanna, en petta eina ár hefir sannað verkalýðnum pað, að þau verma sig bæði við svörtu ofnana, sem brenna lífsmöguleikum og afkomu „lág“-stéttanna. Hagsmunir íhaldsins hafa rekist á réttlætismálin; par með er alt sagt. xA, 14. aprfl 1931. Afsisæll fBÍmjgFofsins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.