Alþýðublaðið - 09.10.1920, Side 1

Alþýðublaðið - 09.10.1920, Side 1
1920 Laugardaginn 9. október. 232 töíubl. ei AlþýðiiflokknuM. 3éa Magnésson. Viðtal. Ritstj. Alþbl. mætti Jóni Magn- Össyni forsætisráðherra í Lækjar- götu. „Eg ber aldrei neitt til baka sem stendur í blöðum", segir for- saetisráðherrann, .annars mundi eg hafa .dementerað" það sem stóð um daginn í Alþýðublaðinu 'ina mig f sambandi við togara- söluna. Eg hefi sem sé aldrei átt *inn eyri í íslandsfélaginu." Ritstj. Alþbl. lét í Ijós undrun sina yfir því að svo væri, þar eð hann aldrei hafði heyrt þetta dreg- '9 í efa. „Já svona er það nú samt", sagði forsætisráðh. „Eg hefi aldrei átt eyri í íslandsfélaginu, og yfir- feitt aldrei „spekúlerað". En eg ^ýst við að menn hafi haldið að eg ætti í þessu félagi vegna kunn- ■ngsskapar míns við Hjalta, sem stafar alt frá því að eg var í ^estmannaeyjum og dáðist mikið hans einstaka dugnaði. En sem Sagt: Eg hefi aldrei „spekúierað". Það var heldur eltki rétt að það verið fjárhagsvandræði stjórn- arinnar sem réðu því að leyfið til *°garasöiunnar var gefið. Það var a'ls ekki stjórnin sem réði togara- sölunni, það var þingið.“ »Já stjórnin kom ábyrgðinni at s^f með því að spyrja þingið', Segir ritstj. Alþbl, „en það virðist Setn stjórnin hafi átt að hafa vit [Wr þingmönnunum. Hvað eru Þessir þingnsenn? Þeir geta svo Sem verið beztu menn hver í sinni Sveit, en meirihluti þeirra lítur alt- ^ á málin frá eiastaklingsins sjón- ^hiiði, og hefir ekki nokkurt vit bjóðfélagsrnálum. Er það ekki ^ Magnússon svaraði þessu 0rlri með jái eða neii, hanu er *fett gefinn fyrir þau tvö smá- ■ svo sem kunnugt er, cn mörg- Uhi Uiun þykja líklegt að hann * yerið á svipaðri skoðun. „Hvernig Iízt yður annars á þá uppástungu, að það sé látið vera á valdi almennings hvort togararn* ir séu seldir eða ekki “ „Ja, eg held að það sé engin hætta á því að þeir verði seldir. En hvað á að gera ef eigendur einhvers togara geta eklci borgað hann erlendis? Hvað eiga skuld- hafarnir að fá?“ „Því get eg ekki svarað. Þeir um það. Eg veit bara að þeir eiga ekki að fá togarann aftur út úr landinu. Það er óréttur gagn- vart almenningi að gera það, eftir að á annað borð er búið að draga verkafólk írá öðrum atvinnuveg um til togaraútgerðarinnar." „Eg er ekki viss um að sú tala togara sem við höíum nú sé sú rétta“, segir forsætisráðherrann. „Ónei, en ætli þeir séu samt ekki írekar of fáir I “ „Ja — það er nú kvartað und- an því að landbúnaðinn vanti fólk “ Já en það er af því að búskap- arlagið er úrelt. Túnin gefa 10 hesta af dagsláttunni, en gætu gefið milli 15 og 20 hesta að með- altali, að því er búfróðir menn segja. Það er nóg fólk við land búoaðinn til þess að reka helm ingi meiri landbúnað en nú er rekinn, en auðvitað ekki með því lagi að hjakkað sé með ljá í illa sprottnar þúfur eins og nú. En hvað segið þér annars um þetta, að það verði almenningur sem réði hvort togararnir væru seldir ef til kæmi?“ Svar Jóns Magnússonar við þess* ari spurningu er ekki hægt að til- greina hér, enda nóg að segja að ritstj. Aiþbl. komst ekki að því hvort hann var mótfallinn eða með mæltur, og heldur ekki hvort hann var hvorugt. Jafnframt sannaði hann að það er s(zt ofsögum sagt af því að forsætisráðherrann sé varfærinn í orði. En svo sem kunnugt er, getur það sem gott er lfka gengið úr hófi fram. €rW simskeyti. Khöfn, 8. okt. PóIIand stækkar? Símað er frá Riga [þar sem samningar fara nú fram milli Pól- verja og Rússs], að ný landamerki Póllands stækki það um helming. Prentaraverkfall í Berlín. Frá Barlín er símað, að engin blöð komi þar út nema blöð jafn- aðarmanna. Írlandsmálín. Lloyd George er sagður mót* fallinn heimastjórn írlands. Dönskn fjárlögin voru lögð fram í gær með 7 mil* jón kr. tekjuhalla. Erlend mynt. Khöfn 8. okt. Sænskar krónur (100) kr. 141,75 Norskar krónur (100) —. 98,50 Dollar (1) — 7,13 Pund sterling (1) — 2400 Þýzk mörk (100) — 11,50 Frankar (100) — 47,75 Veittbyggingarleyfi.Jóni Bach einlyft íbúðarhús úr steinsteypu 8.8X7iS metr. á lóð hans við Þórsgötu 14. Skúla Sigurðssyni og Guðjóni Pálssyni einlyft íbúð* arhús úr timbri 8,2X69 m. á leigulóð við Nönnugötu 7. Magn- úsi ogBjarna Gaðnasonum, einlyft íbúðarhús úr timbri 7,5X5.5 Berg* þórugötu 12. Konráð Konráðssyni hefir verið veitt leyfi til þess að reisa skúr við Þingholtsstræti og Tómasi Gunaarssyni við Lindar- gotu. Sjúkrahíl kaupir bærinn nú frá Khöfn. Kostar 2i,8qq kr,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.