Alþýðublaðið - 14.04.1932, Síða 4

Alþýðublaðið - 14.04.1932, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Takmoi*kfsia bara- eigna. Ekkert mál ætti að standa ofar á stefnuskrá y'ðar verkamanna undir auðvaldspjóðskipulagi en það, sem fyrirsögn pessarar grein- ar innibindur. Ekkert mál ætti1 að vera yður kærara í baráttu yðar fyrir stundarhagsmunum og verk- lýðsvöldum en framkvæmd pessa máls, er leysir yður frá blóð- fómarkröfum skipulags illþýðis- ins. Leysir yður undan kvöðinni íum framleiðslu failbyssufóðurs, berklagróðrarstýja og annara sjúkdóma, og yfirieitt allra örnur- legra fyrirbæra manna á meðal. Ekkert annað mái ætti að eiga hærra tilkall til manneðlis yðar, en þetta, er bregður á loft eldleg- um varnaðarorðum sem þessum: Verkamenn! Látið staðar numið með barneignir yðar. Látið yður nægja að standa sjálfir í hieivíti örbyrgðar, kúgunar og toæsni og annara kennimerkja mannhnign- unarinnar. Valdið þvi ekki með forsjárieysi í ástafari yðar, að nýir menn bindist sömu kjörum eða verri en þér, sem hlýtur að verða þar, sem verandi þróun- arbraut auðsMpulagsins liggur norður og niður. Verkamenn! Kynnist þessu máli fyrst og fremst og þá munuó þér meta það að verðleikum, sem hjálpræði yðar í baráttunni. Þér munuð komast að raun um, að ekkert mál getur oröið yður til meiri gagnsemdar i því hlutverki, sem þér eruð kallaðir til að leysa af böndum, en þetta. Og ég hika ekki við að segja, að á fylgisemi yðar við þennan mál&kjarna velí- ur geta yðar til úrlausnar á þjóð> skipulagsvandræðunum. Hafið þér hugsað um hvað af því myndi hljótast, ef þér gerðuð barneigna- verkfall. Já, einmitt þetta, sem orðið innibmdur, svo hlægilegt sem yður virðist það. Hafið þér hugsað yður hver málalokin yrðu, ef til alvörunnar kærni og hverjar myndu . afieiöingarnar, sem þá, kæmu í ljós, f þessu sambandi er vert að slá því föstu, sem þeg- ar er sannprófað. Að þér alið ekki einasta önn fyrir þorra auðborg- aranna, snýkjudýranna, sem fitna á sveita yðar, véa-varganna, sem látið hafa gervalla heimskringl- una kveða við af drápshrópum ,yðar á meðan þeir fituðu úlfsbelg- inn undir hugsjónagervinu. Þér gerið meira en vinna þeim brauð, þér tryggið þeim brauövinsluna í nýjan lið. Þér leggið þeim upp í höndurnar hálmstráið, sem þeir fljóta á. Síðasta örvasa handtakið yðar er að spenna af yður þræl- dómsklafann og á háls veslxngs barnanna yðar. Að ofurselja þræi- dómnum þetta unga líf og blóð, sem ekkert hefir annab til saka unnið en að teiga sóknengað vor- ioftið og innibiiinda sumargróand- .ann í vöðvum sínum í góðri von og trú. Raunar mætíi frekar segja, að moldrykið og skítalyktin væru vöggugjafir auðvaldsins börnum yðar til handa, sem annara vegs- ummerkja sinna. En það bætir málstað yðar ekki hót; söm er yðar gerð að heldur. Þér eruð skynsemi gædd vera, og það sem rneira er, manneðli gædd vera. Dýrin kunna að vera skynsöm, en manneðli, sem er sérkenni yðar, eiga þau ekki. Af því leiÖir, að þér eigið ekki einasta að ala önn fyrir afkvæmi yðar og uppfylla þannig dýraskyldurnar, heldur eigið þér að ala þau til heil- brygðra lífskjara, líkamlegra sem andlegra, ef þér alið þau á ann- að borð. Með öðrurn orðum; Þá eigið þér að ábyrgjast þeim mauð- synleg lífsgildi, áður en þér get- fið þau í móðurlifi. Þetta eru þær sikyldur sem manneðlið leggur ur yður á herðar. Hver rnaður, sem bregst jxessari skyldu, drýgir annaöhvort vanrækslusynd eða á- setnings, en synd að samia, Nú víkur að því, sem f-yrir hendi er. Að þér iiættið sem mest að geta heiminum börn yðar. Að þér hættið þessari ábyrgðarþungu hlutdeild yðar í mannfjölguninni. Þessari ofursölu bióðs yðar undir hina sívaxandi bölvun mannkjar- anna. Og hvers vegn.a skylduð þér ekki gera það, er vit og skilningur læturr yður renna blóð- ið til skyldunnar. Og yður er fuiÞ ijóst orðið, að þér heftið frarn- sókn böls yðar með því mótinu og þá hitt, að þér losið yður um leið úr viðjum aldalangrar von- lausrar þrælkunar, sem er upp- eldi verkamaiwabarn.a í iauðvahis- þjóðiskipuiagi. Barnanínþ yðar heyrið þér! Þar sem nú ab reka hlýtur fyrir yður að þessum skiln- ingi, þá er óskaráðið að hætta unnvörpum að láta svo sem ekk- ert sé um að vera, heldur skiíja, ao um líf barnia yðar er að tefla og jafnframt úrlausn hips sögu- lega hlutverks yöar. Þetta verður inum börn. Siðferðisnæmleiki yð- yður jafn-skiljanlegt í dag sem endranær. (Nl.) Náttfari. öasa dsglaiaa ©g§ vegfnm SVÖVUFÉLAGAR! Aðgöngumið- ar að vorskamtuninnd fást enn hjá gæzlumönnum. Flýtið ykk- ur að ná í þá! Verði nokkuð eftir, fást þeir á fundartíma stúkunnar á sunnud. ketnur í Templarahúsinu. Mikill afíi hefir verið í Grindavík það sem af er vertíðar. Eitt skipið var nýlega búið að fá meira en tvö- faldan afla á viÖ það, sem það hafði íengið á sama tímjá i fyrra vetur. Prjónastofaii Nalfn hefir altai eitthvað nýtt á boðstólum: Komið í dag og skoðið vörumar. L&mfaveŒi 2©. Sími 1690. Fermfnffarfðt Fiibbar, Slaufur, Vasaklútar, Sokkar, Axlabönd. Soffíubúð 1. maí-sefndir alþýðufélaganna eru beðnar ao mæta á fundi í Iðnó uppi kl. 8 annað kvöld. Fulltrúaráðsmfndþi. í kvöld endurtekur Bjarni Björnsson skemtun sína í Gamla Bíó iri. 71/2- Verð aðgöngumti'ða er lækk- að. Rigmor Hansoa hafði danzsýningu í Iðnó í gærkveldi fyrir fullu húsi. Var lienni og nemendum hennar tek- ið mjög ve.1, enda var danzinn ósvikin list. L. Þvotíakvennafélagið „Freyja“ heldur aukafund í kvöld kl. 9 í Nýja barnaskólanum við Vita- stíg. Fundurinn er haldinn af knýjandi ástæðum og því mjög nau’ðsynlegt, að félagstkonur sæki hann vel. K. R. heldúr loika-danzleik sinn n. k. laugardagskvöld kl. 9 í K. R.- húsinu. Kaupfélag Reykvikinga hjeldur aðalfund sinn annað kvöld (föstudag) kl. 8V2 í Kaup- þingstsalnum. ! Þakklæti. Ég leyfi mér hér með að færa skipishöfninni á Belgaum, sem vann mieð syni mínum Hjákntý síöustu isfiskvtertíð, mínar inni- legustu þakldr fyrir þá miklu vin- semd og hjálpfýsi, sem hún hefir sýnt okkur hjónunium, Brandur ÞorvarSssou. Kvennadeild Siysavarnafélags ís- lands heldur fjölbreytta skemtun í Iðnó föstudaginn 15. apríl. Hafa margir ágætir kraftar góðfúsilega lofað aðstoð sinni. Til skemtunar verður: Sjónleikur, listdanz, leik- fimi, kariakörssöngur, einsöngur, skopsýning og að lokum danz sir.inn. Hér fer saman góð skemt- KYNDILL ÚtgeKandi S. B. J. kemur út ársfjórðungslega. l 'ytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsíns, simi 988. un og stuðningur við gott mál- efni. Má því vænta þess að bæj- arbúar fjölimenni á skemtun þessa. Björgunarmálin ættu aö vera efst á dagskrá mie’ð þjóð vorri, og engir ættu betur að skilja nau’ðsyn þ-eirra en Reyk- víkingar, sem eiga að miklu leyti sjómönnum vorum a’ð þakka vöxt og velgengni bæjarfélagsins. Styrkjum slysavarnafélögin með því að sækja vel skemtanir þeirra.-Því meira fé, sem félög- in hafa yfir að ráða, því frekar. g'Sta þau hjálpa’ð sjómönnum vorum frá þeim hættum og slys- um, sem stöðugt að st-eðja. ©r aO fréttaf Nœturlœknir er í nótt Kristín Ölafsdóttir, Laufási, sími 2161. Otvarpið í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 18,55: Erlendar veður- j fregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 2. flokk- ur. Kl. 19,30: Veðurfrtegniir. Kl. 19,35: Enska, 2. flokkur. Kl. 20: Inrilendar fréttdir. Kl. 20,15: Há- skólafyrirlestur (Einar Ól. Sveiins- 'son). Kl. 21: Otlendar fréttir. Kl. 21,15: Tónleikar (Útvarpskvartett- xnn). Fiðla—pianió (Þórarinn Guð- mundsson og Emil Thoroddsen): Sonata nr. 5, eftir Handtel. Griam- mófónsöngur. Lagarfoss kom írá útlöndum í gær. j Ritstjóri og ábyx'gðai:maÖur i Ölafur Friðriksson, A1 þýðuprent smlðjan. \

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.