Alþýðublaðið - 15.04.1932, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 15.04.1932, Qupperneq 2
t ALÞÝÐUBLAÐIÐ KlSardasœrinn. 1 umræ'ðum um stjórnarskrár- málið á alþingi lét Jón í Stóra- dal svo uni mælt, að h.onum þætti það sótt með of miklu kappi. Jón Baldvinsson benti hon- um þá á, a'ð eðlilegt er, a'ö því sé. fast fyigt fram, a'ð þeir, sem stjórnarfarslegu jafnrétti er hald- ið fyrir, nái rétti sínum. Hins vegar hafi Jón í Stóradal áöur sýnt þa'ð ofurkapp í kjördags- íærstumálinu, að hann þurfi ekki að imdra, þótt nokkurt kapp sé sýnt í stjórnarskrármálinu. Verka- týðurinn er mjög afskiftur um á- hrif á skipun alþingiis, jafnframt því, sem hann ber þyngri skatta- byrði en nokkur önnur stétt. Svo var því fyriir nokkrum árum bætt ofan á hina ranglátu kjördæma- »KÍpun, að kjördagurinn var færo- ur frá hausti til vors, -og þar með er mikill fjöldi sjómanna og verkamanna raunverulega sviftur kosningaréttinum. „Framsókn“ og íhald knú'ðu kjörd agsfærsluna frarn með s.vo miklu kappi, að engu samkomulagi var'ð ná'ó. Þött bo'ðið væri, að bæ.ndur fengju þann kjördag, sem for- mælendur kjördagsfærslunoar \áldu, ef kaupsta’ðabúar fengju' jafnframt a'ð halda þeim kjördegi, sem þeir ósku’ðu, þá var ekki nærri því komandi Þegar nú slikt rangilætismál gegn verkalýðnum var sótt me'ð þvílíku kappi, þá þurfi Jón í Stóradal ekki a'ð undra, þótt nokkurt kapp sé í baráttunni fyrir kosningajafmrétti verkafólksins. Jón í Stóradal lét þá svo, siem ekki væri loku fyrir það skotiö, að samkomutag gæti náð-st um kjördagsmálið. Jón Baldvinsson sagði þá, a'ð veri'ð gæti að það ver'ði prófað sí'ðar, hverjar ver'ði undirtektir hans og annara ,,Fra.msóknar“manna um þa'ð mál. Stlóroarsiíráiii. 1 byrjun alþingisfunda í gær féll þa'ð enn í hlut forsetanna að íilkynna, að komnar væru áskor- anir til alþingis um réttláta kjör- dæmaskipun frá 245 kjósendum á ísafir'ðá, í viðbót við þá, sem áður höfðu sent slíka áskorun, frá 151 kjósenda í Bolungavík, frá 68 kjósendum í Ögurhreppi og 49 kjósendum í Snæfjalla- Iweppi, i Norður-ísafjarðiarsýslu, — að þingið geri þær kosningalögum landsins, að hver þingflokkur fái þingsæti í sam- ræmi við atkvæðatölu flokkanna samtals við almennar kosningar, og sömulei’ðis frá 78 kjósendum á Akranesi, að þingið geri þær breytingar á kjördæmaskipun landsinsi, a'ð allir kjósendur á íandinu hafi jafnan íhlutunarrétt sm skipun alþingis. — Magnús Torfason Inafði nú gengið x sig um breytingartilIögTx sína vi'ð stjórnarskrána, sem birt var hér i blaðinu á miðviku- daginn, á þann hátt, a’ð hann flutti við hana vi'ðukatiflögu, fsétn gerði út af við fyrri hlutann. Tillagan er þannig í heild: „Á al- þingi eiga sæti 45 fulltrúar. Al- þingi skal svo skipa'ð, að utan Reykjavíkur hafi hver þingflokkur þingsæti í Bamræmi við atkvæða- tölu þá, sem greidd er fram- bjóðendum flokksins samtals við almennar kos:ning,ar,“ [Vi'ðbótin:] „eftir því, sem uppbótarsæti vinn- ast til. Kjördæmi skulu aldrei færri vera en 25. Fjölga má þeim .me'ð lögum.“ Nú eru þau 27. — Eftir því, sem föstu þingsætin yrðu fleiri, þeirn mun færri yrðu uppbótarþingsætin, og væri jáfn- vel hægt samkvaont slíku stjórn- arskrárákvæði að þurka þau næstum alveg út með fjölgun fastra þingsæta. Umræður um stjórnarskrármál- i'ð héldu áframi í gær- í efri deild, en atkvæðagreiðslu var frestað þangað til í dag. Síðastur talaði Eira" Árnason á Eyrarlandi. tag’ði hann, að þeir „Framsóknar“- flokksmenn myndu lofa frum- varpinu að fara til neðri deiildar, af því að þeir visisu, ao par ijrM pví breijtt í pad horf, sem peir mimi geta sœtt sig við. AlMðofiokksmál á alplnpi. í gær var frumvarp Alþýðu- flokksins um alpýðiitrgggingar, sem Haraldur Guðmundsson, Fléðinn Valdimarsson og Vil- mundur Jónsson flytja á alþingi, afgreitt til 2. umræðu í neðri deild og vísa'ð til allsherjar- nefndar. Verður fastlega að vænta þess, að nefndin greiði svo fyrir nfgreiðslu þessa mikla hagsbóta- máls alþýðunnar, að ekki líði á löngu þargað til það kemur til næstu umræðu. Forkaupsréttarfrmn oarpio var samþykt við 2. umræðu í neðri deild með 13 atkvæðum gegn 10. Með því greiddu atkvæði Alþýðu- flokksfulltrúarnir 3 og 10 Fram- sóknarflokksmenn, en allir við- staddir íhaldsflokksmenn á móti og ásamt þeim Jörundur og Sveinn í Fir'ði. 5 deilldarmenn voru fjarstaddir. — Er þá eftir ein urnræða til þess að frum- varpið. geti orðið að lögum. Fruimvarp Vilntundar Jónssonar um lœkningaleyfi og réttihdi og skyldur lækna var einnig af- greitt til 3. umræðú í neðri deiild. Ólafur Thors bo'ðaði, að hann myndi flytja dagskrártillögu við 3. umræðu, og ætlar hann þar með aö gera sitt til að reyna að fá afgreiðslu þessa rnerka máls skotið á frest til næsta þings. Alplngi. 1 gær afgreiddi alþingi lög um rílcisskattanefnd. (Afgr. í e. d.) Ver'ður þeirra nánar getið bráð- lega. Meðal þeirra mála, sem af- greiðslu fengu í gær í neðiri deild, voru þessi: Frumvarpinu um að létta berklavarnaskattin- um af sjúkrammlögum var vísað til 2. umiræðu. Heimild fyrix ríkis- stjórnina tii að ábyrgjast lán til að korna upp frystihúsum á kjöt- útflutningshöfnum var afgreidd til 3. umræ'ðu. Staðfesting samn- ingsins við önnur Norðurlanda- ríki um gagnkvæma viðurkenn- ingu aðfararhæfra dóma var af- greidd til efri deáldar. Berlín, 14. apríl. U. P. FB. Hit- ler hefir enga tilraun til mót- spyrnu gert gegn ákvörðúnum um að leysa upp brúnu liðssveitirnar. Hefir hann gefi'ð út ávarp til manna sinna og segir m. a. í þvi: „ÞiÖ eruð héðan í frá að eins flokksfélagor.“ Hátíðahöldin á Spáni. Madrid, 14. apríl. U. P. FB. A Catellanastræti, þar sem Alfons fyrverandi konungur tók þátt í hátíðahöldum á ári hverju, er her- inn hylti hið rauða og gula flagg konungsríkisins, söfnuðust í dag saman níu þúsund hennenn úr hinum endurskipulagða, nýja lýð- veldisher. Gengu þeir í fylkingum eftir götunni fram hjá tómum höllum höfðingja þeirra, sem fóru í útlegð með Alfons, en feikna mikill mannfjöldi hyiti lýðveldis- fánana rauðu, gulu og purpura- bláu, sem hermennirmr báru. Lanii embættismanna lækka í Bandarfkinnnm.' Washington, 16. apríl. U. P. FÍ3. I ráð'i er að í næstu viku verði lagt fyrir þjóðþingið sparnaðar- frumvarp, til þess að draga úr ríkisútgjöldum og jafna þannig 200 dollaramilljóna tekjuhalla á fjárlögumi. M. a. verður lagt til, að laun embættismanna lækki að m:un. Danlp aoolísa fyrlr íslend- inp, í litlum bæklingi, sem „Hiö sameinaða gufuskipafélaig" í D(an- mörku hefir gef-ið út, er þess an. a. getið, að í Reykjavík séu tvö „fjölslqjldugistihús“, þar sem ferðamenn geti fengið að gista, ef þeir vilji, en þess er líka getið, að ferðamienn, sem ferðist með skipum „Sameinaða“, t. d. „Botn- íu“ og „Alexandrínu d rottningu“,, geti „búið um borð“, sofið þar og matast, án þeiss að sérstakur gisti- kostnaður sé reiknaður. Auðvitað er þetta algerlega „ó- vinveitt samkeppni" í garð okkar Isliendinga, og ættum við að launa það að maklegleikum og á réttan hátt. Það er auðvitað alrangt að gistihús þau, sem hér eru, séu „fjölskyldugistihús“; þau ei'u rek- in, eins og öll önnur feröamanna- gistihús erlendis og standa hin-< um beztu þeirra alls ekki að baki Sailor.. Á afmæli pingrofsiiis, 1 ræðu um stjórnarskrármálið á alþingi í gær vék Jón Bald- vinsson að gerræðinu mikla, sem stjórnin framdi þá fyrir réttu ári: þegar hún rauf þingið og rak. þingmenn heim frá mörgum sitór- merkum málúm óafgreiddum. Þar á meðal var, auk stjórnarskrár- málsins, virkjun Sogsins, en virkj- un þess hefði í senn bætt mjög úr atvinnuvandræðum verkalýðs- ins og um leið hefði verið stigið stórt framfaraspor, sem mikil ríauðsyn er á að v-erði gert hið allra bráðasta. Og tilefnið til þessa gerræðis vaT að eins þa-ð tvent, að fram var komin til- laga um vantraust á stjórnina og að bætt hafði ver-ið inn í stjórn- arskrárfrumvrap hennar sjálfrar, að með lögum mætti ákveða, að þingmenn skuli kosnir hhitbundn- um kosningum, þ. e. að það á- kvæði skyldi ekki vera óhagga-n- legt án nýrrar stjórnarskrárbreyrí ingar, að þingmienn utan Reykja- víkur skuli vera kosinir óhlut- bundnum kosningum, — ákvæði-,. sem komst af tilviljun inn i stjórnarskrána árið 1915, þegar landskjör var siamþykt, en hafði alls ekki veriö í henni áður. Ot af þessu hafi stjórnin rofið þing- ið, og síðan hafi framb jóðendur „Framsóknar“ reyrit að æsa kjós- endur upp með því að brigzla andstæðingum síntim um, að þeir væru að svíkja bændur. Þrátt fyr- ir allar æsingar og svikabrigzl hafi henni þó ekki tekist að fá nema rúmlega þriðjung kjós-enda, þótt hún hafi ná'ð meiri hluta þingsæta, og nú m-uni henni þó reynas-t örðugra að blekkja kjós- endurna í annað sinn á fxenna hátt, því að nú hafi „Framsókn- ar“-flokkurinn á þingi sjálfur við- urkent ranglæti hins misjafría fcosningaréttar, fyrst mieð því að gangast fyrir skipun kjördæma- skipunarnefndarinniar og nú síð- ast með því að bjóðast tíl að fjölga þingmönnum í Reykj.avík og ákveða nokkur uppbótar- þingsæti, og þar með sann- að, að svikabrigzlin um þá, sem vilja fá lei-ðréttingu par á, voru staðleysiii stafir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.