Alþýðublaðið - 15.04.1932, Side 3

Alþýðublaðið - 15.04.1932, Side 3
Hafis veldisr skemdssm á Slglufirði. Siglufirði, FB. 14. apríl. Hafís- hroðinn, sem rak hér inn í síð- ustu hríðinni, gerði talsverðar éskiemdir á bryggjum, sérstaklega á Shellbryggjunni, sem hann braut að mestu leyti. Voru petta þó að eins smákögglar. Suðaustanrok gerði hér í fyrra kvöld, en flestir bátar voru komn- ir til lands. Bátur var á leið frá Haganesvík með heyfarm og hafði nótabát í eftirdragi, fermd- an heyi. Nótabáturinn slitnaði aft- an úr undan Olfsdölum og fórst með heyinu. Einnig skolaði út nokkru af farmi vélbátsiins. Komst hann hingað inn seint um kvöldið við illan leik. Tveir vélbátar frá Ólafsfirði nendu á land í fyrri nótt nálægt Þórustöðum á Svalbarðsströnd sökum dimmviðris. Brotnaði ann- ar talsvert, en menn sakaði ekki. Gengið var á fjall hér í fyrra dag. Sást enginn ís í góðri sýn vestur fyrir Skaga. Torvö skiðakennari er byrjaður á skíðakenslu hér. Færi slæmt. Slasaðist einn þátttakenda í imorguín í skíðastökki. Heitir hann Guðlaugur Gottskálksson. Var hann fluttur í sjúkrahús til að- gerðar. Læknir telur meiðslið ekki alvarlegt. Lansn BlðndiióssdeiSiiniiaF • Frá þvi var skýrt hér í blað- ijnu í gær, að Blönduöss-deilunni væiú lokið, en hún hafði staðið í marga mánuði. Samningar tókust í gær og undirritúðu þá: Héðinn Valdimarssion, formaður Verka- málaráðsins, fyrir hönd venka- mannafólagsins á Blönduósi, en Guðmundur alþingismaður í Ási og Jón alþingismaður í Stóradal fyrir hönd kaupfélagsins. — f upphafi fór kaupfélagið frarn á 15o/o launalækkun, en verkamenn þvertóku þegar í stað fyrir að verða við þeirri kröfu, en gengu hins vegar inn á 5°/o lækkun, en þvi vildi kaupfélagið ekkí líta við að ganga að í fyrstu, en gekk þó inn á það að síðustu. Samningurinn, sem var undir- ritaður í gær, er í höfuðdrátt- unum sem hér segir: Verkakaup frá 14. apríl til 1. júlí 1932 og frá og með 15. sept. til l.'apríl 1933 skal vera: í dag- vinnu: 95 aur. á klst., í eftir- vinnu, nætur- og hielgidaga-vinmu kr. 1,20 á klst. — Sumarkaup frá 1. júlí til 15. sept. 1932: í dagvinnu kr. 1,15 á klst, í eftir- vinnu, nætur- og hielgidaga-vinnu kr. 1,40. Forgangsrétt til allrar skipavinnu hjá félaginu hafa I hvert sinn Í0 rnenn úr verklýðs, félaginu, svo framarlega sem svo margir eru í vinnunni, endp hvíl- ir sú skylda á verklýðsfélaginu ALÞÝÐUBLAÐIÐ:~i" : . ' , 9 Byffigingamelstarar athugið að þabbellau frá A/S, Voss Skiferbrad er fegarst og end- ingarbezt. — Verðið mfkið iœkkað. Útvega einnig: Hellur á sólbekki, tröppur, gólf, stiga, glugga- kistur og borðplötur o. fl, Sýnishorn fyrirliggjandi Sími 1830. Nikulás Friðriksson. Pósthólf 736. Hringbraut 126. Þvottaráðskonu vantar á Nýja-spítalann á Kleppi frá 1. maí næst komandi. Um- sóknir ásamt meðmælum, send- ist til skrifstofu spítalans. að leggja til alt að 10 men.n í sikipavinnu, begar þess er óskað. Enn fremur hafa venklýðsfélags- rnenn samningsbundinn jafnan rétt til skipavinnu á við aðra menn, þegar fleiri vinna en 10. Mega þetta kallast sæmileg enda- lok þésisarar deilu. nBfleð svikum skal fé fanga41. Það var emmitt í gær, á af- mæli þingrofsins, að fram' fór 1. umræða á alþingi (í n. d.) úm frumvarþ það, er „Framsóknar“- og íhalds-menn í fjárveitinga- nefnd neðri deildar flytja í siam- einingu um þá aðferð til tekju- öflunar fyrir hömd „Framsóknar“- stjórnarinnar, að ágóði tóbaks- einkasölunnar verðd þetta og næsta ár tekinn af byggingarsjóð- um verkamannabústaða og Bygg- ingar- og landnáms-sjóði, þótt „Framsókn“ semdi um það á síð- asta þingi við Alþýðuflokkinn, að ágóðinn skyldi renna til bygg- ingarsjóðamna. Jafnframt hljóðar frumvarpið um, að ríkið skuli í tvö ár svíkjast um að grieiða Landsbankanum á þessum til- teknu greiðsluárum þær 100 þús- und kr. á ári, sem honum hefir verið heitið með lögum. Enrng er ríkinu ætlað að taka þetta samia tímabil skemtanaskattinn af þjóð- leikhúsinu, og eins segir þar, að lög frá síðasta þingi um hýsingu prestssetra skuli ekki verða fnuu- kvæmd i ár né næsta ár. Héðinn Valdimarsson benti á, að 'ekki myndi slík sambræðsla íhalds við „Framsókn" um fjár- öflun til handa „Framsóknar“- stjórninni, áður en lausn væri fengin á stjórnarskrármálinu, hafa eftir þingrofið í fyrra þótt líkleg afmæLisathöfn á þingrofsdegm- umi. Han,n benti jafnframt á, að ekki muni fjárveitiinganefndin hafa tialað' um þetta mál við for- ráðamenn neinna þeirra stofnana, sem hún ætlast til að tekjurniar séu teknar af, áður en hún flutti frumvarpið. Ef hún hefði leitað álits bankaráðs Landsbankans, þá myndi hún hafa fengið að heyra, að það væri ekki þægilegt fyrir bankann, að nú yrði alt í einu ákveðið, að fresta þessari greiðslu til hans, án þess að fyrir því væri séð, að hionum yrði bætt það upp á annan hátt. Fyrir verkamanniabústaðina geti það orðið til mikils tjóns, ef þeir verða einmitt nú sviknir um þenna tekjustofn, því að gert hafi verið ráð fyrir að verja því fé, sem koma á í þeirra hlut af gróða tóbakseinkasölunnar fyrri hluta þessa árs, til þess að full- gera þær byggingar, sem nú eru. langt á veg komnar. Komi og ekki til nokkurra mála að hægt sé að taka af þeim fé, sem þeg- ar er fallið í þeirra hlut að lög- um. Frumvarpinu vax vísað til 2. umræðu með atkvæðum íhalds og „Framsóknar", gegn atkvæðum Alþýðuflokksfulltrúanna. Til Jáns éfeigssonar, 14. april 1932. Þakkir þolinn rekkur. Þér er vert að bera kærar kveðjur vorar, kvenna, barna og manna. Þing er þjóðversk kyngi. Þung er Goethes tunga. Yfir illu klifin alla ver þú falli. Amicus. Um ði^inn og veginn ST. 1930. Fundur í kvöld. Knattspyrnukvikmyndin verður sýnd sunnudaginn 17. þ. m. kl. 2 e. h. í Nýja Bíó fyrir knattspyrnufélögin, K. R., Val, Víking og Fram. Aðgöngumiðar sækist á morgun (laugard.) til: Erlendar Péturisisonar (K. R.), Erl- ings Hjaltested (Víkingur), Verzl Vaðnes (Valur) og Verzl. Liver- pool, Ásvallag. 1, og ólafs K. Þorvarðs®onar (Fram). — Mynd- in verður að eins sýnd í, þetta eina sinn, og ættu allir knatt- spyrnumenn að nota nú þetta ein- staka tældfæri til að sjá þessa ágætu mynd. Símberg heitir nýtt kaffihús, sem tekur til starfa á mlorgun í Austurstræti 10 (áður Landsstjaman). Kaffihús þetta reka þeir Jón Símoúarson og Júnsson bakarar. Franskur togari rakst á sker suðiur í Skerja- 'firði í igærmorgun. Var „Magni" sendur suðureftir honum til hjálp- ar, en þegar hann kom þangað var togarinn laus, og kom hanrj Ihingað í gærdag. Skólavarðan. Fyrir nokkm var byrjað að rífa Skólavörðuna, og er hún nú rifin til hálfs. Verður víst mörgum það lítið gleðiefni, að þessá kunn- ingi skuli hverfa þarna af hæð- inni, enda finst manni þar sé nú ekkert nema autt og tómt. Sendisveinadeild Merkúrs heldur fund í kvöld kl. 81/2 í Góðtemplarahúsinu við Templara- sund. — Hr. Wichmann, sem er Kér á vegum Merkúrs, mun sýna þar skuggamyndir frá öflugasta verzlunarmannafélagi Þýzkalands. — Verður eflaust gaman að s.já myndirnar, og verða umræður á eftir. — Einnig verður rætt um ' skemtiförina á sunnudaginn. — Félagar fjölmennið! — Sumar- starfstíminn fer í hönd. Kappræður um bannmálið fara fram í útvarpið í kvöid kl. 8V2. Af hendi barmmanna tal- ar Felix Guðmundsson ritstjóri, en af hendi andbanninga Einar E. Kvaran bankaritari. Kappræðurnar um banðmálið Á fundi stúkunnar Skjaldbreið í Bröttugötu verður viðtæki, svo templarar og vinir þeirra geti: hlustað á kappræðurnar um bannið, en þær hefjast kl. 81/2 í kvöld. Mótmæli gégn brennivínsfrum- varpinu. Framkvæmdarnefnd umdæmis- stúku Norðurlands hefir sent al- þingi mótmæli gegn brennivins- frumvarpinu. Fult hús enn var í gærkveldi i Gamla Bíó hjá Bjarna Björnssyni. Hann end- urtekur þessa ágætu skemtun sína á sunnudaginn kemur kl. 3 — og er það í síðasta sinn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.