Alþýðublaðið - 15.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.04.1932, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Irai ér a@ Irétta? Nœiurlœknir er í nótt Ásbjörn Stefánsson, Óðinsgötu 17 B, simi 1674. Otvarpið í dag: Kl. 16: Veðux- fregnir. Kl. 18,55: Erlendar veður- fregnir. Kl. 19,05: Pýzka, 1. flokk- úr. Kl. 19,30: VeburfregHíir! KI. 19,35: Enska, 1. flokkur. Kl. 20: Fréttir. Lesin dagskrá næstu viku. Kl. 20,30: Umræður um áfengis- mál. Kl. 21,30: Söngvélartónleikar. Togammir. Franskur togaxi kom hingað í 'fyrri nótt. Tryggvi gamli kom af veiðum í. morgun með 88 tn. lifrar. Karlsefni er yæntanlegur af veiðum í dag. Saltskip fór héðati í gær frá H. Benediktssyni til útlanda. MMifer'ðaskipm. Dettifoss er væntanlegur að norðan og vestan í dag. Suðurlandið fór í Borgar- ines í morgun. Vorjnót Norrœna félagsms í Iðinó annað kvöld. Að gefnu til- efni skal þess getið, að mót þetfa er ekki eingöngu fyrir félags- menn. Veðrið. Lægð er frá Bxetiands- eyjum norður yfir austanvert Is- land. Hæð er yfir Norður-Græn- landi og Atlantshafi. Veðurútlit: Suðvesturland og - Faxaflói: Breytileg átt og hægviðxi. * Smá- skúrir. Takmðrknn narn- eigna. (Nl.) Verkamenn!' Þér getið ekki eft- irleiðis sem hiingað 'til alið heim- inum börn. Siðferðisnæmleiiki ýð- ar hlýtur að banna það. örbyrgð yðar einnig. Ög manne'ðli yðar síðast en ekki sízt. Sár sorg hlýtur að nísta hjaxía yðar ,er þér seljið yður siðleysis- siðleysishyldýpi viðskifta-kxóka- réfanna og stjórnmáiaháltarlanna fyrir sjónir, með peirri meðvit- und, að klær þeirra og kjaftar eru hvað ugglausast að tortíma börnum yðar á samri stundu. Skorturinn og örbirgðán hafa búið um örlagahnútana: Pau hafa berklamengað andrúmsloftið eisns og þau hafa bölmengað lífskjörin. Og þannig hafa þau átt lang- drýgstan þáttinn í uppeldi baxn- anna yðar. Berklar og lífsböl, én ekki skólalærdómur og Íífsgleði eru bðrnunuhi yðar svo að ségja í blóð borin. Og berklar og íífs- böl munu gera enn ríkara tilkall*- ið ef þessu fer fram með barn- eignir yðar. Og skólanároið óg lífsgleðin munu verða af enh skornara skamtí, t unz veslings börnin yðar lúta drottinvaldi heimskunnar að fullu og öllu. Hvaða hlutskifti getur ömur- legra Ijóselskri sál en það, að vera ofurseld heimskumyrkxinu líkamsæfina út, ög jafnframt þvf holdi háð, sem aldrei getur á heilu sér tekið. En þetta bíður bárnanna yðar. Þetta og ekkert .annað í öllu sínu átákanlega and- streymi, í aliri sinni óumræðilegu eymdafjöibreytni svo ríkri, að hverjum elnstakling er hún of- raiin að hugléiða. En hvað verður ef fram- kvæmdamættinum hallar á hina sveifina? Eitt af tvennu má segja: Annað hvort deyr mannkynið út eða þá að réttlætið verður viður- kent. Þá má yður í léttu rúmi liggja, hvort það er bindindissemi yðar hvað barneignir snertir, sém knýr " sigurinn fram, eða það brekkumegin, er hún lærur yður í té. Annað mál um blóðsugur yðar. Þegax þeir, sem hafa eign- arráðin á framleiðslukvörninni í hendi sér, sjé fram á skort hins lifanda vinnuafls, þá sjá þeir einnig fram á þann daginn, er húh hættir að mala sjálfum þeim arðinn af' blóðsvita yðar, og yð- ur kvöl og neyð. ' Með innfjálgum fagurgala um ættjaxðaxást og þjoöfélagsskyid- ux reyna þeir til að sannfæra yður um skaðsemi bindindiisfyrir- ætlana yðax, en fallbyssuskot og fótgönguliðstraðk er þeim fjarri ískaþ'i í sánnfæi'ingarviðleiitni sinni um þær mundir, með því þeim blæðir svo manntjónið í augum. Gætíð yðar þá að láta ekki læ- visa gripþfæði rökfræðiloðmoll- unnar læsast í hugarfarið, og þá mun sigurinn vís, annars munu hræ yðar ramflækt í lygavefn- um Wasa við að örskammri stundu liðinni. Með þessu tiltæki yðar væri auðvaldsþióðskipulaginu lagðar arar í bátinn um tíma og eilífð. Þér kunnið nú að gera yður í hugaríund, að bláa blóðinu myndi renna blóðið til skyldunnar og þá taka að sér mannfjölgunar- skerf yðax, eins og það hefir haft fátækt yðar og auðnuleysi meö höndum. Látum svo vera að ein- hverjU leyti. En sá blóðskerfur myndi vafaiaust roðna við brýn- ingu lífskjara yðar. Þá myndi muna hVers þeir hefðu mist, niðj- ana þá arna, er stundir liðu, jafnt og þeir létu sér 'ekki alt fyrix brjósti brenna, er lífskjöxin yðar héfðu stappað nægilega í þá stál- inu. Vérkamenn! Senn líður að tafIs- lokum, og þér eigið leikiinn. Náttfari. Þýzkaland, . (Frh.) Eitt af því, sem rtazistar halda fastast fram,, er að Þjóðverjar eigi að neita að borga hernaðar- skaíSabæturnar. Nú eru skaðabæt- Ur þessar svo gífurlegax, að þýzka þjóðin getur tæplega undir risið, enda heyrast æ fleixS; radd- ir meðal Breta og Bandaríkja- manna um að, gefa verði upp b'ætur þessar. Hins vegar er auð^ veit að sjá, að ef Þjóðverjar neituöu að borga, myndi það, eins og nú er ástatt, táfarlaust Mðfinm allt af til lefgn .' landsjns beslu ——¦¦¦ iii tólbsbifreiðar. tnirm aretfisgofuI57. Isl. Gulrófur, Kartöflur, Saltkjöt, Harðfiskur, Smjör, Sauðatólg, Egg, Ostar, Niðursuða. m oe 91 w MW m FELL, Jéai GiBðtasEBisadssoii* ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgðtu 8, sími 1294, 1ekur að sér alls k,onar tækifærisprentun, svo sem, erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- ingá, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — léiða nýjar hörnuingar yfir Þýzrkaland, því Frakkar mundu þegar koma með her manns ihn í landið, setjast þar að og taka undir sína stjórn stóra lands- hluta, svo sam þeir hafa áður gert. Það er þvi á vitorði allra hugsandi manna, að Þýzkaland, sem er mergsogið og máttlaust, þar sem * Þjóðverjar eiga sama sem engan herbúnað (og mega ekki hafa hann samkvæmt frið- arsamningunum), getur ekki af eigin ramleik áfnumáð hernaðar- skaðabæturnar. Það þarf því heldur ekki að efa, að'ef Hitler kæmist til valda, mundi hann undir eins hlaupa frá þvi stefnu- skráratriði sínu. Eins og kunnugt er, þá er Þýzkaland ríkjasamband (eða bandaríki), j og hefir hyext ríki sjálfatjóxn um ýms innxi mál sín. ÍSIú eiga að fara fram kosningar 24. þessa mánaðar til þinga (land- dags) ýmsra þeirra, svo sem Prússlands, Bæjaralands, Wiir- temberg, Anhalt o. "fl. Af hinuni Hreingerningattæki: Hreingerninga kústa Bónukústar l,7i 9,00 Teppakústar 13,00 Teppabankarar 1,75 Gluggakústar 2,(0 Þvottakústar 0,65 Þvottapottár 8,00 Gólfmottur Pataburstar 1,50 0,90 Kiistalsápa 45 aura .V* kíló. Sigiirðer Kjartansson, Laugaveg og Klapparstfg. (Gengið frá Klapparstíg). Höfum sérstaklega fjölbne^t úrval af veggmyndum <með sano- gjörnu verði Sporöskjuramnjaar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Simi ^IC©, Freyjugötsi 11. ýmsu sambandsríkjum er Prúss- land langstærst og er mest und- ir því komið, hvernig kosningaT faxa þax. Exu sumix, sem álíta, að svo geti farið, að nazistar sigri þar við kosningarnar, en faxi svö (sem ég að sönnu tel ö- Iíklegt), þá mun að eins skamt að bíða að nazistar nái undir sig öllu landinu, því þeir eru bylt- ingaflokkur, sem mundu með valdi taka það, sem á vantaði. En hvað mundi nú ske ef naz- istar tækjú völdin? Vafálaust eitt- hvað líkt og á ítalíu eftir að fas- istar komust að stjórn þax. Fytst og fxemst það, að verklýðshreyf- ingin yrði gersamlega kúguð, bæði sú, er stjórnað er af lýð- ræðis-jafnaðarmönnum og aí kommúnistum. (Nl.) Þjóðverji. Rltstjórl og áb^gðamiaðusi Ólafur Fríðriííssm Ælþýðupreutsmlðlan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.