Alþýðublaðið - 16.04.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.04.1932, Blaðsíða 2
£ ALÞÝÐUBLAÐIÐ Elessnn einkabrasksins. Órelðan í Eeriigerfélognaiiæ. Þrír forsilérai1 handteknir. Politískar horfur. Margur spyr þessa dagana hvaÖ hæft sé í þvi, að þa'ð verði stjórnarskifti og þjóðstjórn mynd- uð. En um .þjóðstjórn getur ekki orðiö að ræða, því Alþýðufiokk- ttiinn tekur enigan .þátt í stjörn- armyndun, og er það í samrænoi við ályktun þá, er gerð var á Alþýðusambandsþinginu haustið 1930. ■ ihaldið hefir verið ákaft í völd- in, alt síðan það misti þau 1927, i og vafalaust mundx það kaila ■hverja þá stjórn þjóðstjórn, sem það ætti þátt í að mynda. 0g allra þjóðlegust væri sú stjórn, þar sem Jón Þorláksson (umho'ðs- maður Prívatbankaxis, en síðar amboðsmaður dönsku hluthaf- anna í Islandisbanika) væri for- .^ætisráðherra ag hefði Magnús Guðmundsson Krossaniess-síldar- málaráðherra sér til hægri hand- < ar. Ýmisar sögur hafa gengið um borgina um stjórnarmyndanir, sumpart um að einn maður færi jxr stjórninni (Jónas) og að í Bfiað- inn kæmi íhaldsmaður, én sum- part um að Jónas og Tryggvi færu báðir ur stjórninni, en Ás- geir yrði iorsætisráðherra meq tveixh íhaldsmönnum. En hvað •sem framtíðin kanin að færa land- ixiu af slíkn góðgæti, þá er víst, að enn vantar mikið á að sam- komulag geti orðið, og strandar þar á mörgu, en fyrst og fremst á íhaldinu sjálfu, því þar eru 15 fúngmenin í flokM, en minst ellefu þeirra .xáðherræfni, en það eru Jón Þorláksson, Jakob Möller, Jón ólafstson, Jón Auðun Jónsson, : Einar Aroórsison, Pétur Qttesen, ! Pétur Magnússon, Jóhann Jósefs-1 son, Magriús Jónsson f. dósant, : Magnús Guðmundsson og Ólafur Thors, Þar sem hver þessara manna urn sig álítur að hann sé ; að minsta kosti ekki iakari en hver hinna, er harla ólíklegt að þeir gætu komið sér saman um hver ætti að vera þeim fremri. Hins vegar munu fáir af Framsóknarnxönn- um fúsir til þessarar stjórnar- myndunar mieð íhaldinu, þó marg- ir þeirra séu all-sæmilegir ílxalds- menn og þó þeir séu sjálfum sér æði sundurleitir. Eins og kunnugt er var upp- runalega svo til ætlað að Frani- sóknarflokkurinn væri frjálslynd- ur flokkur, en þegar flokkurinn stækkaði (og malarlykt fór að verða af Ixonum), þá skeðl það 'að inn í hann tíndust ýmsir, sem raunverulega voru íhaldsmenn. Ee surnir af þeim, er frjálslyndir höfðu verið í iyrstu, gerðust leiðir á hinni miklu andstöðu, er þeir niættu frá íhaldinu, og reyndu að draga úr henni með því að kaliast í íhaldsáttina. EðJiiegt virðjst að AlþýðuiÍQkk- j Xrrinn ætti í mörgu að geta átt samleið með Framsóknarílokkn- um, en á síðari árum hefir gætt mjög kauplækkunartilhneiginga hjá ýrnsum ráðamestu Framsókn- armönnunum. Hófst þessi stefnu- breyting með hinni svo nefndu garnadeilu, en hefir á síðastliðnu og þessu ári einna greinilegast komið fram í Hvamimistanga- og Blönduóss-deilunum, en á báðuiu ; stöðunum neituðu kaupfélögin að viðurkenna verklýðsfélögin og voru bæði Ríkisskip og Eimskip óspart notuð til þess að reyna aö kúga vexkamenn, án þess að hugsa um hvert ,tjón skipaút- : gerðirnar biðu af þessu eða ai- menningur. Hefir þessi vi'ðleitni nokkurra Framsóknarmanna náð hámarki með því að borin er fram á þingi breyting við sanxvinnulög- in(!), sem raunyerulega er ekki anna'ð eti að banna allan verk- iýðsfélagsskap þiar, sem sam- vinnufélög eiga hlut að máli. En þó Framsóknarmenn hiafi , þainnig reynst býsna góðir ihalds-, menn, verður að játa að aÖahnót- ' stöðumenn yerklýðssamtakanna eru þeir, sem stjórna íliaids- flokknum. Þar er a'ð finnia full- trúa störrekstursins og auðvalds- ins, og verkalýðurinn á fáa sam- eiginlega hagsmuna með þeim aðra en þá, að skopast að ófor- sjálni Framsóknarflokksins, en þó fyrst og fremst a'ð hinni áköfu inótstöðu hans gegn réttlátri kjör- dæmaskipun. Alþýðuflokkurinn krefst þess að komið verði á því skipulagi, að atkvæ'ði kjósenda hans, hvar sem er á landinu, komi að hakli, og þá þar með, að þingmanna- tala sé í hlutfalli við atkvæða- töluna. Tiliögur AlþýÖuflokksins eru að landið verði eitt kjör- dæmi (til vara sex kjördæmi), en að því frágengnu getUr flokkur- inn gengið að hverju því fyrir- komulagi, er fullnægir kröfum þeim, er a'ð fraiman er getið. Landsbankinn og Otvegsbank- inn hafa sent alþingi andmæii gegn þvi, að sjóveðsránsungi Jó- Jianns í Eyjum verði lögtekiinn,— að. festa-, lesta- og uppsáturs- gjöld til Vestmannaeyjahafnar af vélbátum og öðrum skipum gangi í tvö( ár eftir gjalddaga fyrir öll- úm veðkröfum í skipunum. Benda þexr á, að af slíkri lagasietningu myndi leiða, að bankarnir verði að segja upp lánuin, sem skip þau, er hér koma aðallega til greina, eru a'ð veði fyrir, eða lækka að miklum mun lánveit- ingar út á þau. Þrátt fyrir þessa aðvörun sam- þyktu íhalds- og „Fram:sóknar“- menn frumvarpi'ð í gær við 2. umræðu í efri deild. Stokkhólmi, 16. apríl. U. P. FB. Lögreglan hefir handtekið þá Carl Lange, Sven Huldt og Vict- or Holm, forstjóra Kreuger-sain- bandsfélaganna, að fengnum upp- lýsingum frá endxxrsikoðendum ,Qg rannsóknarnefnd þeirri, sem skip- uð var á Kreuger & Toli. Verða hinir. ákærðu leiddir fyrir rétt í dag. — Handtakan vakti fádæma eftiríekt í Stokkhóimi. Hinir handteknu eru ákærðir fyrir að Samkvæmt útvarpsfregnum frá Berlin í morgun kl. 12, var sprengikúlu varpað i nótt á laðai- lögreglustöðina í Baden-Baden í Þýzkalandi. Lenti spreingikúlan þannig á húsinu, að hún olli enguin skémdum. Tilfæðismienn- irnir komust undaa í bifxeið, en nokkru síðar tókst að klófesta tvo Hitlersinna, sem talið er að séu seklr um ódæðisverkið. Nokkru síðar en þetta gerðist vörpuðu Hitlersinnar spxengikúlu á rit- stjórnarskrifstofu andstæ'ðinga- 1 byrjun alþingisfunda í gær var komin áskorun til þingsms frá 111 kjósendum í Vestur-ísa- fjarðiarsýslu um, að þa'ð geri þær breytingar á stjómarskrá og kosningalögum landsins, að hver þingflokkxxr fái Jxingsæti í réttu hlutfalli við þá kjósendatölu, sem grei'ðir honum atkvæði samtals við almennar kosningar. 1 gær fór fram atkvæðagreiðisla um stjórnarskrárfrumvarpið viö 3. umræðu i efri deild. Fyrst kom til atkvæða viðiaukatillaga Magnúsar Torfasonar við aðal- tiliögu hans, þar sem hann strik- aði yfir tillöguna eiins og hún áður var, svo sem skýrt var frá hér í blaðinu í gær. Var vjið- bótin feld með jöfnum atkvæð- um, 7 gegn 7. „Framsóknar“- floikksmenn allir greiddu atkvæði með henni. Að henni fallinnA tók Magnús hina upphaflegu tillögu sína aftur. Næst kom til at- kvæða breytingartillaga Jóins í Stóradal og M. T. Um, að há- rnark þingmannatölu xnegi vera alt að 45. Var hún feld með 8 atkvæðum gegn 6. Þá kom næst sú bxeytingartiliagan, sem hafa aðstoðað Kreuger með sivik- samlegri bókfærslu o. .s. fr.v. Loks eru þeir ákærðir fyrir að hafa. haft á hendi forstjórastö'ður í lítt þektum félögum, sem stofnuð voru til að gera greiðiari tilfærsl- ur milli bóka hinna ýmsu féliaga í því augnamiði aö leyna hixxu raunverulega ástandi innan félag- anna. — Óreiðan í Kreugerfélög-- unum hófst árið 1925. blaðs þeirra, en ekki er Alþbi. kunnugt hvort af því hlutust skemdir eða slys. — Kosningabar- daginn í Prússlandi er ákaflega. harður, og hafa Hitlersinnar dreift því út, að ríkisstjórnin ætli eftir kosningar, ef hún sigreir, að lækka laun allra embættismanna, eti þessu hefir f jármálaráðhexra mót- mælt kröftulega. — Má búast 'við enn meiri tiðindum frá Þýzka- landi næstu daga. Kosningarpar í Prússlandi eiga að fara franr. 24. apríl. þessa umræðu .málsins, frá Jóní Þorlákssyni og Pétri Magnússyni um, að tala þingmanna megi ekki vera hærri en alí að 50. Með henni greiddu samtals 8 íhalds- og „Framsóknar“-menn atkvæði, en á móti Jón Baldyinisson og þrír aðrir. Var hún þannig siain- þykt með 8 atkv. gegn 4. Þar1 með er það takmörkunarákvæðí ikomið inn í frumvarpið. Þá komu tillögur Jóns Bald- vinssonar til atkvæða. Aöaltillaga. hans, um að landið yerði eitt kjördæmi, var feld með 9 (eða 8?) atkvæðum „Framsöknar"- ogi íhalds-manna gegn atkvæði Jóns Baldv. Þá'fór fram nafnakall um varatillögu hans um, a'ð landinu verði skift í 6 stór kjördæmi. Var hún einnig feld me'ð 11 at- kvæðum gegn atkvæði Jóns Baldv. Móti henni gxeiddu at- kvæði „FramsóknarfJo'kks“-menn- irnir allir og 4 íhaldsmenn. Jón Þorláksson og Pétur Magnússon greiddu ekld atkvæ'ði. — Tillaga Jóns Baldv. um afnám 5 ára bú- setuskilyrðisins fyrix kosninga- rétti var feld með 8 atkv. gegn 3. Kosnfngabardésgínn hafinn í PrðssiandL Sosomgabombnr og sprengikúinr. Tllræðismenn handtekBir 1 morgun. Brð^tingatiliðgar Jóns Baldvinssonar feSdar*. Frnmvarpið afgreitt til neÓri deildar, var hin fyrsta, er fram kom við

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.