Alþýðublaðið - 16.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.04.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ tíma til nefndarstarfsins, ef þeir fengju kaup fyrir. Væri og líti'ð samxæmi í því að taka þannig eina nefnd út úr, þar ,sem a'ðrar miLiþinganefndir haía full Iaun fyrir störf sín. Hins vegar væri rétt að ákveða, hve miklu fé mætti verja til nefndar- starfsins. Gerði hann tiilögu um alt að 300 kr. kaup handa hverj- um nefndarmannanna 5, en tók jafnframt fram, að það gæti þó því að eins verið svo lágt, að þeir þyrftu ekki a’ð dvelja að nefndarstarfi fjarri heimilum sín- mn, heldur væru þá valdir í nefndina menn úr Reykjavik eða nágrenni hennar. Auk þess mætti verja alt að 500 kr. í sameigin- legan kqstna'ð við nefndarstörf- in. — Tillaga Halldórs Steinsson- ar var feld, en tillaga Jakobs þar næst samþykt, og kom þá tiliaga Jóns Baldv. ekki til atkvæða. En naumast v-er'ður þessi ráðstöfun til þess að greiða fyrir því, aö mikil not verði að starfi nefndar þessarar. Um daginn og veginn JFUNÐIFlXsi/TÍLkYNNfFICAíS ■ Unglingastúkan DÍANA. Félagar! Munið fundinn á morgun. Fjöl- mennið. GœzlumaZkir. UNGLINGAST. „BYLGJA“. Fund- ur á morgun kl.-11/2 á venju- legum stað. Stjórn stúkunnar hefir ákveðið að halda hátíð- legt afmæli hennar næstkom- andi sunnudag, 24. þ. m., ef næg þátttaka verður. Þið fé- lagar 'stúkunnar, eldri og yngri, Or viljið styðja að því að af af- mælisfagnaðinum geti oröið, er- uð beðnir um að mæta á fund- inum á morgun, svo að hægt verði þá að taka ákvörðun um, hvort afmælið verður haldið eða ékki. Gœzlumudur. Umræður um áfengisbann fóru fram í gærkveldi í út- varpinu. Af hálfu bannmanna tai- aði Felix Guðmundsson, en af hálfu andbanningafélagsins „Vörn“, sem danskur lögfræðing- ur stofnaði hér fyrir nokkru, tal- aði Einar E. Kvaran bankaritari. Umræður voru fjörugar og nxjög fræðandi, og mun fáum hafa blandast hugur um hvor hafi haft réttara og göfugra mál að verja, vínmaðurinn eða sá, er útrýma vildi áfenginu, enda vorú rökin öll hjá hinum síðartalda. Umræð- ur þessar halda áframi í kvöld. Andstœdingur eitamautn i. Á útleið, leikritið, sem sýnt var hér fyr- ír nokkrum árum, verður nú sýnt í Leikhúsinu anna’ð kvöid kl. 8. Hin góðkunna unga danzmær Rigmor Hanson og Sigurjón Jónsson vélstjóra- nemi opinberuðu trúlofun sína í fyjTa dag. v Evöldskemtun A. S. V. verður annað kvöld í K. R.-hús- inu. Skemliskrá er afar-fjölbreytt. Hljómsveit Hótel Islands spilar þar í síðasta sinn á opinberri skemtun hér. Þing A. S, V. ' hefct í dag kl. 4 í Kaupþings- salnum. Fundur verður einnig á morgun og hefst kl. 2 á sama stað. 20 fulltrúar eru mættir. Bjarni Björnsson endurtekur skemtun síina á morgun kl. 3 í Gamla Bíó. Er þetta nú í síðasta sinn, sem hann skemtir okkur Reykvíkingum á þessum vetri (sumardagurinn fyrsti er á fimtudaginn). Haf nai f jartíarprestakall (Garðaprestakali) er augiýst laust, með umsóknarfresti til 26. maí. Visir hleypur april. Vísir flutti í fyrra dag grein um að gull, radium og frumefni það, „er lirpa I nefnist", hefði fundist í Dofrafjöllum, og væri hér um svo mikil auðæfi að ræða, að þetta mundi hafa „ófyrirsjáan- legar breytingar á efnahag og þjóðlífi Norðmanna“. Fregnin var tekin eftir norska vikuritinu „For AIle“, er kom út 1. apríl, og var tilbúningur einn. Hefir þeim á rit- stjórn „For Alle“ varla dotti’ð í hug, að þeim tækist að -láta blaðamenn í öðrum löndum hlaupa apríl, en svona fór það samt. Motlis. Nokkrir hagalagðar. Það heíir fátt borist af fregn- um héðan úx Skagafirði nú á þessum vetri, enda er nú ef til vill ekki fjölskrúðugt fréttaefni, sem hér hefir til orðiö. Samt langar mig til að fara nokkrum orðum um ástandið hér um slóðir, eins og það kemur mér fyrir sjónir. Má vexa, að ástandið sé alt annað fyrir sjónum ýmsra annara og þá geta þeir skýrt þa'ð frá sínu sjónarmiði. Auðvitað þekici ég langbezt tií á Sauðárkróki og get því gleggst skýrt frá ástandinu þar. Verka- lýðurinn hér má heita að hafi verið allur atvinnulaus frá því slátrunarstörfum lauk hér x haiust, að undanteknum örfáum mönn- um. Nokkrir merin unnu hér um tima í vetur við atvinnubótar vinnu. Var unniö fyrir um 14—15 hundru’ð krónur, og mun hlutur þeirra, er unnu, hafa veri’ð frá 50—120 krónur. Eru þessi vinnu- jaun að mestu eða öllu greidd frá hreppsfélaginu, sumt með kvittun opinberra gjaida og sumt með peningum. Ekkert hefir feng- ist enn þá frá ríkinu til atvinnu- bóta, þótt um þa’ð væri sótt snemrna í vetur. Er nú nýsfceð kominn stærðar bunki af skýrslu- formum til útfyllingar, og vei’ður það ailmikil vinna (líklega til at- vinnubóta) — að afla allra þeirra skýringa, er þar er krafist. En lakast væri þó, ef öll sú skrif- finnska yrði unnin fyrir „gíg“ og engin krónan kæmi svo til atvinnubótanna, þrátt fyrir það. Sem sagt, um það er engin vissa fengin enn þá. Nú er í ráði að fara aö byrja aftur á atvinnu- bótavinnunni og er þó ekki efni- legt, þar e’ð mestalt fé, siem var handbært hjá hreppnum, er nú uppgengið. Munu því lítið seðjast svangir magar, þó unnið sé, ef ekki verður unt að greiða fyrir vinnuna. Talsvert margir hafa or’ðið að leita styfks hjá hreppsfélaginu í vetur, og þó vonum framar fáir, þegar það er athugað, hve nauöa- rýr atvinna flestra var s. 1. vor, sumar og haust. — En eftir því sem lengra líður harðnar á daln- um, og má búast við, ef ekki greiðist von bráðar úr við- skiftahnútum þeim, er nú herðast rneir og meir og spenna þjóðfé- lö,gin helgreipum, — að þá verði hér um slóðir mjög alvarlegt á- stand. 1 (Frh.) Einn „Kratinn“ á „Króknum“. ilsra© ea° að firétta? Nœlurlœknir er í nótt Þórður Þórðarson, Ránargötu 9A, sími 1655, og aðra nótt Daníel Fjeld- sted, AÖaistræti 9, sími-272. Nœtiiruördur er næstu viku i lyfjabú’ð Laugavegar og Ingólfs- lyfjabú’ð. Veorid. Hæð er yfir Atlants- hafi og nor’ður yfir IsJand. Veður- útlit: SuÖvesturland og Faxaflói: Norðvestan kaldi í dag, en hæg- (viðri í nótt. Bjartviðri. Glímufálagiö Ármann heldur sumarfagnað sinn í Iðnó á mið- vikudaginn kemur (síðasta vetr- ardag). Nánar augl. hér í blað- inu á mánudag. Ármenningar! Hlaupaæfing fverður í fyrra málið kl. 10. Bæði drengir og fullorðnir mæti við Mentaskólann stundvíslega. Útvarpiö í dcg: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 18,35: Barnathni (Arn- grímur Kristjánsson kannaii). Ki. 18,55: Erlendar veðurfregnir. Kl. 19,05: Fyrirlestur Búnaðarfélags Islands: Um káltegundir (Ragn- ar Ásgeirsson). Kl. 19,30: Veður- fregnir. Kl. 19,35: Fyrirlestur Búnaðarfélags Islands: Um bú- fjársýningar (Gunnar Árnason). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Um- ræður um áfengismál. Kl. 21,50: Tónleikar (Útvarpstríóið). Danz- lög til kl. 24. ÚtuarpiÖ á morgim: Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 14: Messa í frí- kirkjunni (séra Áxni Siigurðsson). Kl. 18,40: Barnathni (kórsöngur ' barna, undir stjórn Jóns Isleifs- sonar). Kl. 19,15: Tónleikar. Ki. Pólsk og ensk Steamkol, bezta tegnnd, ávalt fyri»Iligg|andi. Sparið peninga Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður \ glugga, hringið i síma 1738, og yerða pær strax lútnar í. Sanngjarnt verð. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Söngvél: Chauve Souris kórinn syngur: Kringum heyvagnínn (rússn. þjóðlag); Rússn. Barca- rolle, eftir Variamoff; Vögguvís- ur. Zigeunarasöng, Segðu mér, og Svörtu augun (alt rússn. þjóðlög). Kli. 20: Erindi: Frá Itaiíu (Sigurð- ur Skúlason, mag.). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Söngvél: Píanó- konsert í A-mo.ll, eftir Grieg. Danzlög til kl. 24. Karlakár Reykjav'kvr. Æfing í Barnaskóianum á morgun (suniniu- dag) kl. 2. FarfugLafundw verður ' annað kvöld kl. 8V2 á Laugavegi 1. Þetta er síðasti fundurinn á vetrinuta og verður vandað til hans eftir föngum. Allir ungmennafélagar velikomnir. Messur á morgun: I frikiikj- xxnni kl. 2 séra Árni Sigurðsson, í dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson og kl. 5 séra Bjarni Jónsson. 1 þjóðkirkjunni í Hafn- arfirði kl. 5 séra Siguxjón Árna- son predikar. Landakotskirkja: Lágmessur kl. 6V2 og kl. 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. Guðsþjón- usta með prediíkun kl. 6 síðdegis. Spítalakirkjan í HafnarfirðiHá- messa kl. 9 árd. Guðsþjónusta méð predikun kl. 6 síðdegis. Þorsteinn frá Hrafntöftum held- ur fyrirlestur í Varðarhúsinu á morgun kl. 5 síðd. Efni er: I. „Hvað er það, sem gerir stúlkur jyndislegar í augum karlman:na?“ II. „Hvernig hugsanastraumurinn verkar á heilbrigði líkanxans, þeg- ar rétt stefnir." SkátafélagiÖ „Emir“. Félagar! Mætið við Gamla barnaskólanin í fyrra nxálið kl. 9,45. Ipróttafélag verkumanna. Æf- ing á morgun (sunnud.) kl. 9*4 tuppi í Nýja barnaiskóla. Togmmnir. Otur kom af v-eið- »im, í gær. 1 nótt og morgun k mu af vei'ðum Ólafur, Hilmir, Bald- ur, Skúli fógeti, Njörður, Bragi og Hafsteinn. Fisktökuskip fór frá Aliiance í gær álei’ðis, til útlanda. Milliferdaskipm. Dettifoss fer til útlanda í kvöld. Lagarfoss fer norður um land í kvöld. Ritstjóri: og ábyrgðarmaðiu:i Ólafur Friðriksson. A1 þýðuprentsmiðiam

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.