Morgunblaðið - 06.05.1987, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1987
ÚTYARP/SJÓNVARP
Upplyfting
Amánudagskveldið var á dagskrá
þátturinn Úr frændgarði er var
lýst svo í dagskrárkynningU: Ogmund-
ur Jónasson, fréttamaður í Kaup-
mannahöfn, fjallar um hreyfingu
hústökumanna sem mjög hefur látið
að sér kveða í Kaupmannahöfn og
fleiri evrópskum borgum á undanförn-
um árum. Hústökumenn eru margir
atvinnulausir og hafa sagt ríkjandi
þjóðfélagsháttum stríð á hendur.
Fyrrgreindur Frændgarðsþáttur
Ögmundar var að mínu viti all athygl-
isverður því þar ræddi Ögmundur við
grímuklædda hústökumenn er minntu
einna helst á írska skæruliða en þessi
„þjóðflokkur“ kemur vægast sagt
mjög undarlega fyrir sjónir okkar er
hér þreyjum þorrann. Fer atvinnuleys-
ið svona með fólk að því finnst í
svartnættinu hinn heilagi eignarréttur
ekki skipta neinu máli? Hér getur
ungt fólk í krafti óhóflegrar yfirvinnu
reist sér húskofa. Já, ólíkt höfumst
við að hinir fornu nýlenduherrar Is-
landsstranda og hinir nýftjálsu eyjar-
skeggjar er horfa ekki stöðugt ti!
hinna mjúku velferðarglófa. Annars
virðast hústökumenn lagnir við smíðar
og ekki skortir þá fé til kaupa á dýrind-
is parketti að mér sýndist.
Sendimenn
Húsatökuþáttur Ögmundar Jónas-
sonar leiddi hugann að fréttavíking
starfsmanna RUV en að undanförnu
hefir Ögmundur starfað sem frétta-
maður á Norðurlöndunum á vegum
RÚV og tók þar við af Boga Ágústs-
syni. Ég hef fylgst með starfi þeirra
Ögmundar og Boga og tel að þeir
hafi staðið sig vel í stykkinu. Þó hefir
hin ítarlega umfjöllun um kosninga-
hasar frændgarðsins stundum þreytt
undirritaðan. Væri úr vegi að breyta
hér svolítið skipan mála þannig að í
stað þess að kosta dvöl fréttamanna
í frændgarðinum væru alltaf við og
við sendir á stúfana einskonar „könn-
unarleiðangrar“ RÚV er færu um
veröld víða og söfnuðu í sarpinn? Þess-
ar „víkingasveitir" skipuðu ekki aðeins
sjónvarpsmenn heldur og starfsmenn
gufuradíósins.
Hugsum okkur til dæmis að hinn
ötuli sjónvarpsfréttamaður Ólína Þor-
varðardóttir fengi boð frá neytenda-
samtökum á Skáni um að koma á
sérstaka ráðstefnu um „rétt neyt-
enda“. Nú en Ólína léti ekki staðar
numið á ráðstefnunni heldur færi hún
víða um sveitir Suður-Svíþjóðar að
kanna réttarstöðu sænskra neytenda.
En Ólína væri ekki ein á ferð. Með í
för væri til dæmis hinn ötuli sjávarút-
vegsfréttamaður Gissur Sigurðsson af
rás 1 er kannaði hvað hefði orðið um
hinn sænska síldarmarkað er eitt sinn
gleypti stóran hluta af silfri ísland-
sála. Sú mikla saga virðist hafa
gleymst. Af rás 2 væri svo með í för
Kristján Siguijónsson að kanna
sænska þjóðlagatónlist. Ég tel per-
sónulega að slíkar ferðir skili okkur
er heima sitjum gleggri mynd af hvers-
dagslífi meðbræðranna handan
Atlantsála en stöðugar frásagnir af
stjórnmálaþrasinu er berast hvort sem
er af síritum alþjóðlegu fréttastof-
anna.
En ríkissjónvarpið hefir ekki bara
haft fréttamenn á sínum snærum á
Norðurlöndunum. Sigrún Stefánsdótt-
ir hefír staðið vaktina í henni Ameríku
og oft brugðið við skjótt þá eykrílið
ísland bar á góma í því mikla landi.
Ég tel persónulega að rétt sé að Sig-
rún eða einhver annar fréttamaður
standi áfram vaktina í Ameríku því
þaðan er nú einu sinni mikilla atburða
að vænta nánast á hveiju augnabliki.
Annars skiptir ekki bara miklu að
fréttir af erlendum vettvangi berist
við og við af vörum landans ekki síður
en hinna allsráðandi fréttarisa. Einnig
skiptir miklu að hið ósérhlífna og
áhugasama starfsfólk ljóvakamiðl-
anna eigi möguleika á því að hverfa
af hinum þrönga vettvangi skersins.
Leiðangrar á erlenda grundu víkka
nefnilega ekki bara hinn alþjóðlega
sjóndeildarhring starfsmanna ljós-
vakamiðlanna heldur geta þeir varpað
nýju ljósi á sviðið hér heima og svo
er alltaf mikilvægt að menn njóti upp-
örvunar í starfl - ánægðir starfsmenn
geta lyft grettistaki.
Ólafur M.
Jóhannesson
Eftir hádegisféttir á
Bylgjunni tekur Þorsteinn
J. Vilhjálmsson við stjórn-
inni frá kl. 12.10 til 14.00.
„Ég reyni að spila sem fjöl-
breyttasta tónlist á þessum
tíma, popp, rokk, jass og
jafnvel klassík ef því er að
skipta," segir Þorsteinn um
dagskrána. „Ætlunin er að
tala við fólk sem ekki er í
fréttum, heyra hvað það
hefur að segja um sjálft
sig, starf sitt og lífið og
tilveruna. Þetta er held ég
býsna áhugavert sé það
skoðað í réttu ljósi“.
ÚTVARP
Bylgjan:
Þorsteinn J. Vilhjálmsson í hádeginu
Krislján
fjallaskáld
■i Nú er frost á
55 Fróni, heimild-
armynd um
Kristján Jónsson fjalla-
skáld er á dagskrá sjón-
varps í kvöld. Myndin var
áður á dagskrá 16. febrúar
sl. Litast er um á æsku-
stöðvum Kristjáns í Þing-
eyjarsýslu, og í Reykjavík
og á Vopnafirði þar sem
ævi skáldsins lauk. Rúnar
Guðbrandsson leikur
Kristján fjallaskáld. Alti
Heimir Sveinsson samdi og
útsetti tónlist en höfundur
og sögumaður er Matthías
Viðar Sæmundsson.
Heimildarmynd um
Kristján Jónsson fjalla-
skáld er á dagskrá
sjónvarps i kvöld.
©
MIÐVIKUDAGUR
6. maí
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin — Jón
Baldvin Halldórsson og Jón
Guöni Kristjánsson. Fréttir
eru sagöar kl. 7.30 og 8.00
og veöurfregnir kl. 8.15. Til-
kynningar eru lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir
á ensku sagöar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Veröldin er alltaf ný1'
eftir Jóhönnu Á. Steingríms-
dóttur. Hildur Hermóðsdótt-
ir les (3).
9.20 Morguntrimm. Lesiö úr
forustugreinum dagblaö-
anna. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Óskastundin.
Umsjón: Helga Þ. Steph-
ensen.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 íslenskt mál. Endurtek-
inn þáttur frá laugardegi
sem Guörún Kvaran flytur.
11.20 Morguntónleikar.
Konsert í C dúr op. 56 fyrir
fiðlu, selló, píanó og hljóm-
sveit eftir Ludwig van
Beethoven. David Oistrakh,
Mastislav Rostropovitsj og
Svjatoslav Richter leika meö
Fílharmóníusveitinni i Berlín;
Herbert von Karajan stjórn-
ar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Börn
og skóli. Umsjón: Sverrir
Guöjónsson.
14.00 Miödegissagan: „Fall-
andi gengí" eftir Erioh Maria
Remarque. Andrés Krist-
jánsson þýddi. Hjörtur
Pálsson les (10).
14.30 Segðu mér að sunnan.
Ellý Vilhjálms velur og kynn-
ir lög af suöræöun slóðum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Fra
Austurlandi. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síódegistónleikar.
a. „Siegfried Idyll" eftir Rioh-
ard Wagner. St. Martin in
the Fields-hljómsveitin leik-
ur; Neville Marrinerstjórnar.
b. René Kollo stjórnar lög
eftir Richard Strauss meö
Útvarpshljómsveitinni í
Frankfurt; Christian Stallin
stjórnar.
17.40 Torgið — Nútímalífs-
hættir. Umsjón: Steinunn
Helga Lárusdóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Fjölrriiölarabb. Guörún Birg-
isdóttir flytur.
19.45 Alþjóðleg tónlistar-
keppni þýsku útvarpsstööv-
anna í Munchen 1986
SJÓNVARP
MIÐVIKUDAGUR
6. maí
18.30 Úr myndabókinni —
Endursýndur þáttur frá 4.
maí. Úmsjón: Agnes Jo-
hansen.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Hver á aö ráöa?
(Who's the Boss?) — Átt-
undi þáttur.
Bandarískur gamanmynda-
flokkur um einstæðan fööur
sem vinnur eldhússtörfin
fyrir önnum kafna móöur.
Aðalhlutverk: Tony Danza,
Judith Light og Katherine
Helmond. Þýöandi: Ýrr Bert-
elsdóttir.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingarog dagskrá
20.40 Spurt úr spjörunum —
Þrettándi þáttur.
Spyrlar- Ómar Ragnarsson/
Kjartan Bjargmundsson.
Dómari: Baldur Hermanns-
son. Stjórn upptöku: Ást-
hildur Kjartansdóttir.
21.10 Kane og Abel. Þriöji
þáttur.
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur í sjö þáttum
geröur eftir skáldsögu
Jeffrey Archers. Aöalhlut-
verk: Peter Strauss og Sam
Neill. Þýðandi: Jón O. Ed-
wald.
21.55 Nú er frost á Fróni. . .
Endursýnd heimildamynd
um Kristján Jónsson Fjalla-
skáld meö söng og leiknum
atrióum, viötölum og frá-
sögn.
Myndin er um æviferil Krist-
jáns og skáldskap. Litast
er um á æskustöövum hans
í Þingeyjarsýslu, í Reykjavík
og á Vopnafiröi þar sem
ævi skáldsins lauk. Talaö
er við fólk sem kann sögur
af Kristjáni, auk þess sem
skáldbróöir hans, Þorsteinn
frá Hamri, leggur orö í belg.
Rúnar Guðbrandsson leikur
Fjallaskáldiö. Atli Heimir
Sveinsson samdi og útsetti
tónlist. Kristinn Sigmunds-
son syngur Þorraþræl,
Dettifoss og Tárið. Höfund-
ur og sögumaöur: Matthías
Viöar Sæmundsson. Stjórn
upptöku: Ásthildur Kjartans-
dóttir. Áður á dagskrá þann
16. febrúar sl.
22.45 Fréttir í dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
6. maí
§ 17.00 Einkabilstjórinn (Sun-
set Limousine).
Bresk gamanmynd frá 1973
með John Ritter, Susan Bray
og George Kirby í aðalhlut-
verkum. Leikstjóri er Terry
Hughes. Seinheppinn ung-
ur maður á erfitt uppdráttar
sem skemmtikraftur. Til aö
ganga í augun á vinkonu
sinni gerist hann einkabíl-
stjóri í hjáverkum. Fyrr en
varir er hann flæktur inn í
glæpamál.
§ 18.30 Myndrokk.
19.05 Spæjarinn. Teikni-
mynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Viöskipti.
Það hefur frá upphafi verið
stefna Stöövar 2, að sinna
atvinnulifi landsmanna á
sem bestan hátt og er þessi
nýi þáttur liöur i því. í þættin-
um veröur fjallaö um viö-
skipta- og efnahagsmál
innanlands og utan. Þáttur-
inn verður á dagskrá viku-
lega og stjórnandi hans er
Sighvatur Blöndal.
20.20 Allt í ganni.
Háalvarlegur rabbþáttur
með laufléttu ivafi. Þórhallur
Sigurösson (Laddi) og Júlíus
Brjánsson taka á móti gest-
um, sem leika viö hvern sinn
fingur svo og aðra likams-
hluta.
20.50 Matreiöslumeist-
arinn. Ari Garöar Georgsson
kennir áhorfendum Stöðvar
2 matreiðslu Ijúffengra
rétta.
§ 21.20 Listræningjarnir
(Treasure Hunt).
ítalskur spennumyndaflokk-
ur í 6 þáttum. 2. þáttur.
Frægum listaverkum erstol-
iö víös vegar um Ítalíu.
§ 22.20 Sterk lyf (Strong
Medicine).
Seinni hluti bandarískrar
sjónvarpsmyndar meö
Patrick Duffy, Dick van
Dyke, Douglas Fairbanks,
Sam Neill, Pamela Sue
Martin, o.fl. í aöalhlutverk-
um. Vinkonurnar Celia og
Jessica hafa ólík framtíðar-
áform. Jessica ætlar sér aö
finna hamingjuna í öruggri
höfn hjónabandsins, en
Celia hyggst ná langt í at-
vinnulífinu. Báöar ná þær
settu takmarki, þó ekki án
mikilla átaka og fórna.
§00.00 Buffalo Bill. Bill
Bittinger tekur á móti gest-
um í sjónvarpssal.
00.25 Dagskrárlok.
Verðlaunahafar leika. Sin-
fóníuhljómsveit útvarpsins í
Munchen leikur; Reinhard
Peters stjórnar. Kynnir:
Guðmundur Gilsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
MIÐVIKUDAGUR
6. maí
00.10 Næturútvarp.
Óskar Páll Sveinsson stend-
ur vaktina.
6.00 í bítiö. Erla B. Skúladótt-
ir léttir mönnum morgun-
verkin, segir m.a. frá veöri,
færö og samgöngum og
kynnir notalega tónlist i
morgunsárið.
9.05 Morgunþáttur í umsjá
Kristjáns Sigurjónssonar og
Sigurðar Þórs Salvarssonar.
Meðal efnis: Plötupotturinn,
gestaplötusnúður og mið-
vikudagsgetraun.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála. Leifur
Hauksson kynnir létt lög viö
vinnuna og spjallar viö
hlustendur.
16.05 Hringiöan. Umsjón:
Broddi Broddason og
Margrét Blöndal.
19.00Kvöldfréttir.
19.30 [þróttarásin. Ingólfur
989
rBYL GJA
MIÐVIKUDAGUR
6. maí
07.00—09.00 Á fætur með
Siguröi G. Tómassyni. Létt
tónlist meö morgunkaffinu.
Sigurður lítur yfir blöðin og
spjallar við hlustendur og
gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00
og 9.00.
09.00—12.00 Páll ÞorSteins-
son á léttum nótum. Palli
leikur uppáhaldslögin ykkar,
gömul og ný. Opin lina til
hlustenda, mataruppskrift
og sitthvað fleira. Fréttir kl.
10.00, 11.00
12.00—12.10 Fréttir.
12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson á hádegi. Frétta-
pakkinn, Þorsteinn og
fréttamenn Bylgjunnar fylgj-
ast með því sem helst er í
fréttum, segja frá og spjalla
viö fólk í bland viö létta tón-
list. Fréttir kl. 13.00 og
14.00.
14.00—17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Péturspil-
ar síödegispoppið og spjall-
ar viö hlustendur og
tónlistarmenn. Fréttir kl.
15.00, 16.00 og 17.00.
17.00-19.00 Ásta R. Jóhann-
22.20 Frá útlöndum. Þáttur
um erlend málefni í umsjá
Bjarna Sigtryggssonar.
23.10 Djassþáttur. Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
Hannesson og Samúel Orn
Erlingsson íþróttafrétta-
menn taka á rás.
22.05 Perlur. Jónatan Garö-
arsson kynnir sígilda
dægurtónlist. (Þátturinn
veröur endurtekinn nk.
sunnudagsmorgun kl.
9.03.)
23-00 Við rúmstokkinn. Guö-
rún Gunnarsdóttir býr fólk
undir svefninn meö tali og
tónum.
00.10 Næturútvarp. Hallgrím-
ur Gröndal stendur vaktina
til morguns.
02.00 Nú er lag. Gunnar Sal-
varsson kynnir gömul og ný
úrvalslög. (Endurtekinn
þáttur frá gærdegi.)
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 1 1.00, 12.20, 15.00,
-16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
S VÆÐISÚT V ARP
AKUREYRI
18.03-19.00 Svæöisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni
—FM 96,5
Fjallað um sveitarstjórnar-
mál og önnur stjórnmál.
Umsjón Gisli Sigurgeirsson.
esdóttir í Reykjavík síödeg-
is. Ásta leikur tónlist, lítur
yfir fréttirnar og spjallar viö
fólk sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00—21.00 Ásta Björk Birg-
isdóttir á Flóamarkaði
Bylgjunnar. Flóamarkaður
og tónlist. Fréttir kl. 19.00.
21.00—23.00 Ásgeir Tómas-
son á miövikudagskvöldi.
Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00—24.00 Vökulok. Ljúf
tónlist og fréttatengt efni.
Dagskrá í umsjá Árna Þórö-
ar Jónssonar fréttamanns.
24.00—07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar — Þorsteinn Ás-
geirsson. Tónlist og upplýs-
ingar um veöur og
flugsamgöngur. Fréttir kl.
03.00.
AIFA
iriadlel
FM 102,9
MIÐVIKUDAGUR
6. maí
8.00 Morgunstund. Guös
orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur meö
lestri úr Ritningunni.
16.00 Dagskrárlok.