Morgunblaðið - 06.05.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.05.1987, Blaðsíða 25
MÖRGUNBLÁÐI&, WléívÍKÚDÁÍGtjk 'G. 'tJÍÁÍ 1987 Reuter George Papadopoulos (tv.) umkringdur lögreglumönnum á leið inn í þinghúsið í Aþenu í gær þar sem hann sat fyrir svörum hjá þingnefnd, sem rannsakar meinta aðild herforingjastjómariimar að byltingu á Kýpur árið 1974. Papadopoulos leidd- ur fyrir þingnefnd Aþenu, Reuter. Líbanon: Forsætísráð- herrann ákveð- inn að fara frá GEORGE Papadopoulos, fyrrum leiðtogi herforingjastjórnarinn- ar í Grikklandi, var yfirheyrður í gær við vitnaleiðslur hjá þing- nefnd um meinta aðild grísku herforingjastjórnarinnar að bylt- ingu á Kýpur árið 1974. Bylting- artilraunin leiddi til innrásar Tyrkja á eyna. Gífurlegar öryggisráðstafanir voru viðhafðar þegar Papadopoulos var fluttur í jámum frá Korydallos- fangelsinu í Piraeus nærri Aþenu til þinghússins í höfuðborginni. Ásamt honum voru 16 ráðherrar herforingjastjórnarinnar færðir til yfirheyrzlu. Odysseas Angelis hershöfðingi, sem sæti átti í herforingjastjóm- inni, framdi sjálfsmorð í Korydal- los-fangelsinu í aprfl sl. til þess að leggja áherzlu á kröfu sína um að Papadopoulos og samverkamenn hans yrði sleppt. Árið 1974 var Papadopoulos og 16 menningamir dæmdir fyrir land- ráð og uppreisnaráróður og sendir í fangelsi í Piraeus. Hann var leið- togi herforingjastjómarinnar í WILFRIED Martens, forsætis- ráðherra Belgíu, hefur undan- farna daga rætt við helstu ráðherra stjómar sinnar um leiðir til að koma í veg fyrir að stjórnin falli vegna „Fourons málsins" svokalláða sem er angi af hinni viðkvæmu tungumála- deilu í landinu. Fouronhérað er í norðurhluta Belgíu og þar er flæmska hið opinbera mál. Frönskumælandi maður, Jose Happart, að nafni er kjörinn var bæjarstjóri í bæ þar, hefur neitað að tala flæmsku eins og honum ber lögum samkvæmt, þegar hann sinnir starfi sínu. Dómstólar hafa talið framferði hans ólöglegt og yfirvöld hafa vik- ið honum frá störfum, en bæjar- Grikklandi frá því í aprfl 1967 þar til Dimitris Ionnides herforingi, yfir- maður herlögreglunnar, steypti CORAZON Aquino, forseti Filippseyja, sakaði stjórnarand- stæðinga í gær tun valdagræðgi og hvatti eyjaskeggja til að stuðla að því að kosningamar á mánudag færa fram samkvæmt leikreglum lýðræðis. Kommún- stjómin kosið hann jafnharðan aftur. Hefur mikið verið um málið fjallað í fjölmiðlum og við lá að ríkisstjómin þyrfti að segja af sér vegna þessa í október sl. Kristilegir demókratar, flokks- bræður Martens, hafa nú krafist þess að endi verði bundinn á þenn- an skrípaleik fyrir morgundaginn og Happart verði látinn víkja. Talið er að frönskumælandi ráð- herrar í ríkissyóminni muni ekki sætta sig við þau málalok og að Martens vilji að málið verði geymt þar til eftir kosningar á næsta ári. Ef ekki næst samkomulag er talið líklegt að Martens fari fram á að þingið lýsi yfir stuðningi við hans málsmeðferð, en erfitt þykir að spá fyrir um hvemig atkvæði kunna að falla. honum af stóli í kjölfar blóðugra stúdentaóeirða í Aþenu í nóvember 1973. istar, sem hafa barist gegn stjórnvöldum á Filippseyjum undanfarin 18 ár, hétu hertum aðgerðum í tilefni þessa. Dagblaðið Ang Bayan (Fólkið), málgagn kommúnista, hvatti al- menning til þess að búa sig undir „vopnaða uppreisn alþýðunnar gegn hinum raunverulegu hermdar- verkamönnum, stjóm Aquino og hinum bandarísku húsbændum hennar." Corazon Aquino hefur að undanf- ömu ferðast um Filippseyjar til að afla málstað sínum fylgis. í ræðu sem hún flutti í gær sagði hún að stjómarandstæðingar hefðu það markmið eitt að ná völdum. Minnti hún á að Marcos, fyrrum forseti, hefði sett herlög undir því yfirskyni að með þeim mætti bjarga lýðræð- inu. Að mati fréttaskýrenda gaf ræða forsetans til kynna að hún óttast að flokki hennar takist ekki að fá hreinan meirihluta í efri deild þingsins í kosningunum á mánudag. Samkvæmt nýrri stjómarskrá, sem samþykkt var í þjóðaratkvæða- greiðslu í febrúar, starfa þingmenn í tveimur þingdeildum og eru 200 fulltrúar í neðri deildinni. Kjósendur munu rita nöfn 24 manna af þeim 200 sem eru í framboði. Að auki munu þeir velja einn fulltrúa úr hveiju kjördæmi til setu á þingi. Vestrænn sendimaður í Manilu sagði að kosningalögin virtust snið- in fyrir þá betur menntuðu. „Þetta kerfi hentar menntuðu fólki í borg- um en milljónir manna úti á lands- byggðinni sem eru tæpast eða ekki Beirút, Reuter. RASHID Karami, forsætisráð- herra Líbanon, vísaði í gær á bug eindregnum tilmælum Sýrlend- inga og ítrekaði fyrri ákvörðun um að láta af embætti. Stjóra Karamis var mynduð í aprílmán- uði árið 1984 með stuðningi Sýrlendinga. Karami sakaði leiðtoga kristinna manna og múslima um að spilla fyrir viðleitni stjómarinnar til að binda endi á borgarastyijöldina í landinu sem staðið hefur í 12 ár. Á mánudag tilkynnti hann um afsögn sína en hefur enn ekki látið Amin Gemayel forseta í té skriflega yfir- lýsingu þessa efnis. Gemayel hefur enn ekki tekið afstöðu til lausnar- beiðni forsætisráðherrans. Útvarps- stöðvar í Beirút sögðu að Gemayel hefði varið gærdeginum á fundum með leiðtogum kristinna manna og herma fréttir að þeir hafí þrýst á forsetann um að fallast á lausnar- beiðni Karamis. Karami og Gemayel hefur greint á um hvert skuli vera hlutverk her- sveita Syrlendinga í Líbanon. Hafa forsætisráðherrann og ráðherrar múslima ekki haft samráð við for- setann frá því hann neitaði að fallast á tillögu Sýrlendinga um að koma á friði í þessu stríðsþjáða landi árið 1985. skrifandi, munu eiga í miklum erfíð- leikum," sagði hann. Skoðanakannanir gefa til kynna að Juan Ponce Enrile, fyrrum varn- þjónustu Sýrlendinga í Líbanon, sagði fréttamönnum að hann hefði hvatt Karami til að sitja áfram sem forsætisráðherra en hann hefði neitað og sagt það tilgangslaust með öllu. „Afsögn hans kom okkur á óvart," sagði Kaanan en hann er yfirmaður rúmlega 7.000 sýr- lenskra hermanna sem tóku vestur- hlutaw Beirút á sitt vald í febrúar að ósk Karamis. Komið í veg fyrir flugrán London, Reuter. ÖRYGGISVERÐIR um borð í íranskri farþegavél, sem Var á leiðinni frá Shiraz til Teheran, brutu á bak aftur tilraun til flug- ráns. Af fréttinni má ætla að þetta hafi gerzt i gær.þriðjudag. Fréttastofan IRNÁ sagði frá málinu og bætti við að talið væri að maðurinn, sem ætlaði að ræna vélinni væri sjúkur á geði. Marcosar, njóti mikils fylgis en Aquino vék honum úr embætti í nóvembermánuði eftir að upp komst að stuðningsmenn hans innan hers- Belgía: Stjórnarkreppa virðist vofa yfir Brtlssel. Reuter. Ghazi Kanaan, yfirmaður leyni- Filippseyjar: Vaxandi spenna vegna kosninga í næstu viku Kommúnistar boða „uppreisn alþýðunnar“ Manilu, Reuter. Reuter Ráðvilltur kjósandi virðir fyrir sér áróðursplaköt frambjóðenda í kosningunum, sem haldnar verða 11. mai. armálaráðherra og stuðningsmaður ins hugðust ræna völdum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.