Morgunblaðið - 06.05.1987, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.05.1987, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1987 WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir ■LlLL Sötynröayuigxur Vesturgötu 16, sími 13280 U ^^^^etíuðun^bara að minna þig á ljúffenga PRINCE súkkulaðikexið. Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! JflforgitttMitáiifc ÆFAINNRÁS í NORÐUR-KAROLÍNU Bandarískir hermenn hófu í gær æfingar í Norð- ur-Karolínufylki og var myndin tekin skömmu áður er landgönguliðar í innrásarpramma tóku þar land en alls taka um 4.800 menn þátt í æfing- unum. Útvaldir fréttamenn og ljósmyndarar frá Washington fengu að fylgjast með upphafi æf- inganna en þær ganga undir heitinu „Solid Shield". Danmörk: Gæsamergð étur upp sáðkorn af nýsán- umökrum Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. YFIR 20.000 stuttnefjaðar gæsir, sem koma að sunnan á leið sinni norður til Svalbarða, hafa sest að á nýsánum ökrum á Vestur- Jótlandi, og hefur bændum ekki með nokkru móti tekist að flæma þær á brott. Hafa þær gert sér gott af sáðkorninu, en bændur óttast að þurfa að endurtaka sáninguna. Bændumir hafa reynt að hræða gæsimar burt með skothríð, gervi- ránfuglum og ærandi hávaða frá tónlist, en þessir óvelkomnu gestir sitja sem fastast. Ekki má skjóta gæsimar fyrr en í september — þegar þær koma til baka á leið sinni suður um. Gengis- og viðskiptamálin: Bera viðræður Reagans og Nakasones engan árangur? London, Reuter. GENGI dollarans féll í gær þegar fjármálasérfræðingar kváðu loks upp úr með, að viðræður þeirra Yasuhiro Nakasone, for- sætisráðherra Japans, og Ron- alds Reagan, forseta Banda- ríkjanna, hefðu ekki borið neinn árangur fyrir efnahagslífið al- mennt í heiminum. FINNSKA ríkisútvarpið þagnaði á mánudagsmorguninn • þegar tæknimenn hófu verkfall. Er nú svo komið í fyrsta skipti, að út- varps- og sjónvarpsrekstur í Finnlandi er algjörlega í höndum einkástöðva. Verkfallið snertir bara ríkisfjölmiðlana. Svæðisút- Gjaldeyriskaupmenn eru vantrú- aðir á, að viðræður þeirra Nakason- es og Reagans muni breyta nokkru um hagnað Japana af utanríkis- versluninni eða viðskiptahallann í Bandaríkjunum og ekki bættu úr skák þau ummæli Bruce Smart, aðstoðarviðskiptaráðherra Banda- ríkjanna, að viðræður leiðtoganna íbúar í dreifbýlinu útvarpslausir. Einkasjónvarpið sendir út um allt land og geta dreifbýlisbúar þá einn- ig fylgst með fréttaflutningi þar. Fagna men því nú, að einkaréttur ríkissjónvarpsins á fréttaflutningi var afnuminn fyrir nokkmm árum. hefðu valdið vonbrigðum. Nakasone hét Reagan að lækka vexti á skammtímalánum og grípa til annarra ráða til að auka eftir- spum og innflutning en margir efnahagsmálasérfræðingar efast um, að auðvelt verði að auka neysl- una í Japan. Nefna þeir til sparsem- ina, sem er samgróin þjóðinni, og mjög hátt verð á matvælum og húsnæði en það veldur því, að fólk á yflrleitt lítið aflögu. Að síðustu segja þeir, að enn muni langur tími líða áður en heimsverslunin kemst í jafnvægi og þangað til hljóti doll- arinn að lúta lögmálum markaðar- ins og falla. Sumir fjárfestendur óttast, að Bandaríkjamenn muni telja sig til- neydda til að taka upp vemdar- stefnu með alvarlegum afleiðingum fyrir heimsviðskiptin og æ fleiri hallast að því, að til skamms tíma verði að hækka vexti til að styrkja dollarann og auka áhugann á doll- araskráðum fjárfestingum eins og ríkisskuldabréfum. í næstu viku verða boðin út ríkisskuldabréf fyrir 29 milljarða dollara og er útboðið talið geta geflð góða vísbendingu um áhuga Japana og annarra er- lendra fjárfestenda á bandarískum verðbréflim. Á hádegi í gær fengust 1,6865 dollarar fyrir breska pundið en staða annarra gjaldmiðla gagnvart dollara var þá þessi: 1,3463 kanadískir doll. 1,7645 vestur-þýsk mörk. 1,9897 holl. gyllini. 1,4455 svissn. frankar. 36,6100 belg. frankar. 5,9010 franskir frankar. 1.264,12 ít. lírur. 138,1500 japönsk jen. 6,1900 sænskar kr. 6,6150 norskar kr. 6,6360 danskar kr. Fýrir gullúnsuna fengust á há- degi í gær 465,25 dollarar. Finnland: Verkföll laiua ríkisútvarpið Frá Lars Lundsten, fréttaritara Morgunbladsins f Helsinski. Kanadamenn kaupa 10 Igamorkukafbáta NEFND á vegum Kanadastjóraar sem fjallar um helztu verkefni í vamarmálum hefur samþykkt tillögur Perrins Beatty, varnarmála- ráðherra, um að Kanadamenn kaupi 10 kjamorkuknúna kafbáta, að því er fram kemur í tímaritinu Jane’s Defence Weekly. vörp, sem emí einkaeign, og sjónvarpsstöðin MTV („auglýs- ingasjónvarpið*1) halda áfram að senda og einnig getur fólk horft á alþjóðlegt gervihnattasjón- varp. Fyrir nokkrum árum var einka- aðilum leyft að reka svæðisútvarp í tilraunskyni en áður var allur út- varpsrekstur á vegum ríkisútvarps- ins, sem einnig rekur tvær sjónvarpsrásir. Þar sem auglýsing- ar eru bannaðar í ríkisútvarpinu og sjónvarpinu var snemma stofnuð önnur sjónvarpsstöð, sem kaupir útsendingartíma hjá ríkissjónvarp- inu. Nú verður þessi stöð að full- nægja þörfum landsmanna fyrir sjónvarpsefni. Svæðisútvörpin sitja nú' ein að hljóðvarpsefni og telja menn, að þau geta leyst ríkisútvarpið af hólmi, a.m.k. á höfuðborgarsvæðinu, á meðan verkfallið stendur. Hins veg- ar eru þessi einkaútvörp ekki dreifð um allt land og þess vegna verða Beatty hefur nýlega lagt fram svokallaða hvíta skýrslu um vamar- mál og er tillagan um kafbátakaup- in ein helzta niðurstaða hennar. Þar er einnig lagt til að Kanadamenn dragi til baka skuldbindingar sínar um að veija Norður-Noreg, að kanadískum hermönnum í Mið- Evrópu verði fjölgað úr 7.000 í 10.000 og að íjölgað verði í varalið- inu þannig að það skipi tvisvar sinnum fleiri menn en nú er. Samkvæmt skýrslunni er áætlað að kafbátamir kosti a.m.k. 5 millj- arða dollara og er gert ráð fyrir að þeir verði borgaðir á 20 ára tíma- bili til að kaupin komi ekki um of við þjóðarpyngjuna. Gert er ráð fyrir að útgjöld Kanadamanna til vamarmála au- kist að raungildi um 2% á ári næstu þijú árin. Vegna kafbátakaupanna er verða ekki keypt nema 12 ný önnur herskip næstu árin. Kanada- menn eiga sex nýjar freigátur í smíðum og skipasmíðastöðin, Saint John Shipbuilding Ltd., þrýstir nú á stjómvöld um að panta til sex skip til viðbótar. Árið 1977 var hafin endumýjun í kanadíska flot- anum og samkvæmt áformum, sem þá vom kynnt, stóð til að kaupa 12 kafbátaleitarskip og sex loft- vamaskip. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.