Morgunblaðið - 06.05.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.05.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1987 47 Reuler Hér er fríður hópur á ferð og ekki að efa að samkeppnin í Singapore verður hörð. Frá vinstri: Nicola Davis frá Wales, Rosemary Thompson frá írl- andi, andfætlingurinn Jannine Leonarder frá Astralíu, Mic- helle Royer frá Bandaríkjum Norður-Ameríku, Roberta Capua frá Italíu, Susanne Thörngren frá Svíþjóð, Eileen Catterson frá Skotlandi og Mariann Leines frá Noregi. Þessar brosmildu stúlkur voru nýkomnar til Singapore til að taka þátt í fegurðarsamkeppninni er myndin var tekin af þeim. SKVÍSUR ALHEIMSINS: Til alls líklegar í Austurlöndum fjær maí næstkomandi fer fram fegurðarsamkeppnin „Ung- frú Alheimur" í Singapore, en í henni taka þátt glæsikvendi hvað- anæva af hnattkúlunni. Fegurð- a''dísirnar flykkjast nú þegar til eyríkisins í austri og hafa næstu vikur til að jafna sig eftir langa ferð, sýna sig og sjá aðra. Onnur meðfylgjandi mynda var tekin á Changi-flugvelli er flugvél frá Lon- don var nýlent með íturvaxna fulltrúa Bretlandseyja. Það voni þær Nicola Davies frá Wales, Eileen Ann Catterson frá Skotlandi, Yvette Liesey frá Englandi og Rosemary Thompson frá Irlandi, sem nýstign- ar voru frá borði og ef marka má svipbrigin eru þær komnar til að sjá og sigra. Klossar með bólstruðum kanti Verð kr. 750,- Litir: Svart, hvítt. Stærð: 36-46. Ath: klossarnir eru úr léttu tré með tá- gripi og góðum sóla. Einnig fást þeir með götum og án. 5% staðgreiðsluaf- sláttur. Póstsendum. TOPg ---SKORINN VELTUSUNDI 1 21212 £ 1 i» * m m H Á S- Í spomöm/miuN JNGOUFS ÓSKARSSONAR KlaDPurstig 40. Á HORNI KlAPPAJtSTKS OGGtmSGÖIlJ S:IÍ7S3 Vönduð og þvær veL. Vestur-þýsku þvottavélarnar frá Miele þvo einstaklega vel, fara vel með þvottinn og eru einfaldar í notkun. Þær eru nákvæmar og áreiðanlegar. Veldu Miele — annað er málamiðlun. JÓHANN ÓLAFSSON &CO.HF Sundaborg 13 — sími (91)688588 - m □ • Tekur 5 kg af þvotti 0 47 lítra tromla 0 Stiglaus hitastilling • Lotuvinding, 1 lOOsn/mín 0 Kerfi fyrir hálfhlaðna vél 0 Orkusparandi kerfi 0 Leiðbeiningar á íslensku 0 Ryðfrítt stál í tromlum 0 Emaleruð utan og innan 0 2 hitaelement Settu gæðin á oddinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.