Morgunblaðið - 06.05.1987, Page 47

Morgunblaðið - 06.05.1987, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1987 47 Reuler Hér er fríður hópur á ferð og ekki að efa að samkeppnin í Singapore verður hörð. Frá vinstri: Nicola Davis frá Wales, Rosemary Thompson frá írl- andi, andfætlingurinn Jannine Leonarder frá Astralíu, Mic- helle Royer frá Bandaríkjum Norður-Ameríku, Roberta Capua frá Italíu, Susanne Thörngren frá Svíþjóð, Eileen Catterson frá Skotlandi og Mariann Leines frá Noregi. Þessar brosmildu stúlkur voru nýkomnar til Singapore til að taka þátt í fegurðarsamkeppninni er myndin var tekin af þeim. SKVÍSUR ALHEIMSINS: Til alls líklegar í Austurlöndum fjær maí næstkomandi fer fram fegurðarsamkeppnin „Ung- frú Alheimur" í Singapore, en í henni taka þátt glæsikvendi hvað- anæva af hnattkúlunni. Fegurð- a''dísirnar flykkjast nú þegar til eyríkisins í austri og hafa næstu vikur til að jafna sig eftir langa ferð, sýna sig og sjá aðra. Onnur meðfylgjandi mynda var tekin á Changi-flugvelli er flugvél frá Lon- don var nýlent með íturvaxna fulltrúa Bretlandseyja. Það voni þær Nicola Davies frá Wales, Eileen Ann Catterson frá Skotlandi, Yvette Liesey frá Englandi og Rosemary Thompson frá Irlandi, sem nýstign- ar voru frá borði og ef marka má svipbrigin eru þær komnar til að sjá og sigra. Klossar með bólstruðum kanti Verð kr. 750,- Litir: Svart, hvítt. Stærð: 36-46. Ath: klossarnir eru úr léttu tré með tá- gripi og góðum sóla. Einnig fást þeir með götum og án. 5% staðgreiðsluaf- sláttur. Póstsendum. TOPg ---SKORINN VELTUSUNDI 1 21212 £ 1 i» * m m H Á S- Í spomöm/miuN JNGOUFS ÓSKARSSONAR KlaDPurstig 40. Á HORNI KlAPPAJtSTKS OGGtmSGÖIlJ S:IÍ7S3 Vönduð og þvær veL. Vestur-þýsku þvottavélarnar frá Miele þvo einstaklega vel, fara vel með þvottinn og eru einfaldar í notkun. Þær eru nákvæmar og áreiðanlegar. Veldu Miele — annað er málamiðlun. JÓHANN ÓLAFSSON &CO.HF Sundaborg 13 — sími (91)688588 - m □ • Tekur 5 kg af þvotti 0 47 lítra tromla 0 Stiglaus hitastilling • Lotuvinding, 1 lOOsn/mín 0 Kerfi fyrir hálfhlaðna vél 0 Orkusparandi kerfi 0 Leiðbeiningar á íslensku 0 Ryðfrítt stál í tromlum 0 Emaleruð utan og innan 0 2 hitaelement Settu gæðin á oddinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.