Alþýðublaðið - 18.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.04.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Áskoran um réttláta kjördæmaskipun 1 viðbót við þær áskoranir, sem alþingi hafa áður borist um rétt- Itáa kjördæmaskipun, er nýkomin áskorun frá 122 kjósendum^í Slniæ- fellsnessýslu mn jafnrétti allra kjósenda í landinu. Dm daginn og veginn VÍKINGS-fundur í kvöld. Nefnd- arálit Stórstúkumálaniefndar. Inntaika. Flogaveiki kemur fram í mörgum mynd- um. Vonda tegund af veikinni hefir hinn rólyndi ættfræ'ðmgur og grúskari Vigfús Guðmunds- son frá Engey. Þegar hann fær flogin, ritar hann svo mikiö um hina skammarlegu meðferð hins vellríka verkalýðs á hinum bláfá- tæku togaraeigendum, sem alt af eru að vinna fyrir þjóðarheiíld- ina, en aldrei eru að hugsa um eigin hagsmuni, að bæði Moggj og Vísir verða að flytja fram- haldsgreinar eftir hann dag eftir dag. Vigfús er nýbúinn aö hafa eitt kastið, svo sem Moggi og Vísir hafa greinilega borið merki, og verða skrif þessi tekin dálítið til athugunar hér í bla'ðinu, rétt tii þess að sýna hve ráðþrota fortalsmenn auðvaldsins eru, og það þó þeir verulega taki sig til. .Gríinunni Gísli kastar" Á Morgunblaðiinu í gær var sýnilegt hva'ð Gísli Sigurbjarnar- son ætlar sér me’ð verzlunai- mannafélagið Merkúr: Hann ætl- ar sér ekki a'ð láta það berjast fyrir hagsmunum verzlunarstétt- arinnar, heldur fyrir „velgengni og framförum þjó'ðarheildarinn- ar“, siem raunverulega þýðir hér hagsmunir yfirstéttarinnar. Það á að reyna að nota vérzlunarmenn til þess a'ð berjast á móti verka- lýðnum, og hefir Gísli nú fengið Þjóðverja, * er • Wickmann heitir, til þess a'ð skipuleggja starfsem- ina eftir Hitlers a'ðfer’ð. En nú er eftir að vita hvort verzlunarínenn vilja láta brúka sig á þennan hátt, e'ða hvort þeir segja vekk ane’ ann Wickmann! Mottis. Jafnaðarmannafélag íslands beldur skemtifund annað kvölcl kl. 8V2! í K. R.-húsinu uppi. Þar verður kaffidrykkja, ræður erindi flutt, vísur kveðnar, upplestur og ýmislegt fleira til skemtunar og fróðleiks. Féíagar beðnir að fjöl- menna vel og koma stundvíslega. Iðnaðarmál 1 frásögn frá alþingi í síðasta blaði (í 4. dálki 3. s.) varð mis- pnentun, þar sem skyldi standa, að úr tillögunni um skipun miilli- þinganefndar til a'ð gera tíllögur um mál iðju og jðnaðar hafi verið felt m. a., að nefndin athugi skip- un mentamála icmaGt'irins, (eins og það var orðað í iillögunni, Afar níikið Úrval, þ. e. mentamála iðnaöarmanna), eitífivað iyrir alla. Nýr Messías. Forðum kom Messías til fólks- ins, en íslenzka íhaldið hefir nú orðið að sækja sér Messías út fyrir pollinn og flutt hann hingað inn, þrátt fyrir innflutningshöftiin á óþarfavarninigi. Þessi nýi. í- halds-Messías er þýzkur að þjóð- erni og þýkist vei^a verzlunar> maður að stétt. í Mgbl. í gær er skýrt frá tilefn-i þess, að hann er kominn hingað, og segir þar að verzlunarþjónafélagið Merkúr hafi fengið hann hingað tiil að kenna félagsmönnum hvernig fara eigi a'ð því að berjast á möti verklýðishreyfingunni, jafnaðar- stefnunni 0 g kommúnismanum. Hvort íslenzku verzlunarmenmrn- ir gerist postular þessa svartliða er eftir að vita, enda er það lygi og ekkert annað, að Merkúr sem félag eigi nokkurn þátt í inn- flutmngi þessa manns, þar munu að eins, bafa lagt hönd að ein- hverjar metorðabrjálaðar auð- valdsskepnur, sem langar til að komast til valda innan verzlunar- mannastéttarinnar og hafa verið sendur Ínm í Merkúr til að koma af stað úlfúð og flokkadrætti. Verzlimarmádiir. Mannslát. Síðastliðinn laugardag anda'ðist i Hressingarhælinu í Kópavogi Sigmundur Jónsson sióina'öur, til heimilis á Haðarstíg 8. Hanin hafði lenigi átt við mikla van- heilsu að stríða. K. Einarsson & Bjðrnsson. m Bankastræi 11. Grefflsgotei 57, ísl. Gulrófur, — Kartöfiur, . — Saltkjöt, — Harðfiskur, — Smjör, — Sauðatólg, — Egg, — Ostar, — Niðursuða, FELL, Jón Guðma&ndssois. Telpnfcjólar kvenkjólar ailskonar ódýrari en alstaðar annarstaðar Verzlenín Hrðnn Laugavegi 19. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, sva sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljóti og < við réttu verði. , — sími 1232. XXXXXKXXXXXX f Saumur. Boltar, Nýsilfur. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Síml 24. xxxxxxxxxxxx Höfum ait af tii leigu landsins b°ztu fóiksbifreiðar. Bifreiðast. Hrinourinn, Grundarstíg 2. Pófsk eg ensk Steamkol, bezta tegund, ávalt íyrii-lággjamdi. MF” Spnri^ peninga! Notið hinar góðu en ódýru ljós- myndir í> kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 mínútur. Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. HvaR er að fréffa? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsíson, Laugavegi 49, sími 2234. Skemtiför sendisveina í gær tókst ágætlega og tóku yfir 60 fþtát í henni. Var farið suður að Straumi og þar farið í leiki og skemtu menn sér hið bezta. Á heimJeiðinnii var komið við í „Birninum" í Hafnarfirði og þar drukkið kaffi og cítrón, lialdnar ræður og sagöar sögur. Veðríð. Lægð er yfir Vestfjörð- um á hreyfingu austur eftir, ís- hrafl og nokkurar ísspangir eru á Strandgrunni, alit vestur undir Kögur. Veðurutlit: Snðvesturland og Faxaflói: Stinningskaldi á norð- an eða norðvestan. Skúrir. Útvarpíð í dag. Kl. 19,40: Söng- vél: Píanó-sóló. Kl. 20: Bókm.- fyrirl. Einar Benediktsson (Guðm. Finnfa.). Kl. 20,30: Fréttdr. KI. 21: Tónleikar: Alþýðulög. Togararnir. Draupnir kom af veiÖum í gær með 60 tn. lifrar. Skallagrímur kom af veiðum í morgun með 125 tn, lifrar. Þór- ólfur kom af vei’ðum í morigun. Tíinawftypiralpjðnj KYMPILL Útgefandf S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. 1 vtur fræðaíldi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik uin menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Askrift- u .t veitt móttaka i afgreiðslu Alpýðublaðsins, sími 988, Milliferðaskipin. Gullfoss kom að vestan og norðan í nótt. Kaupið Almanak alpýðu. Höfutm sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum xneð sann- gjömu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Síml 2105, Freyjugötu 11. 3 sogœr (Náttúran pæðnr Palli baxnalaissi, Maðaap- inn i gráa jakkanum), kosta að eins SO arara. Pósthetjrarnar @0 aura. Meistaraþjáiurinn, Cirkus- drengurinn, Le^ndarmálið, TvíBarinn. Flóttamennirnir Margrét fagra, og margar fleiri skemtilegar og spenn andi sogubækrar fi ást fi Bóka búðinni á Langavegi 68. Búð til leigu á góðum stað. Upplýsingar á Hverfisgötu 64. Björn Jónsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður! Ölafur Friðrikssou. AlþýðuprentsmiðicUi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.