Morgunblaðið - 12.05.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.05.1987, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla: Við Menntaskólann við Sund, staða rektors. Við Menntaskólann á Egilsstöðum, kennara- stöður í frönsku, stærðfræði og tölvufræði. Við Flensborgarskóla í Hafnarfirði, kennara- stöður í viðskiptagreinum, þar á meðal bókfærslu, stærðfræði og eðlisfræði og kennarastaða í þýsku til eins árs. Við Kvennaskólann í Reykjavík, staða skóla- meistara og aðstoðarskólameistara, kenn- arastöður í íslensku, stærðfræði, dönsku, ensku, þýsku, félagsfræði, sögu, sálarfræði, uppeldisfræði, efnafræði, eðlisfræði, jarð- fræði, líffræði, leikfimi og tölvufræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 5. júní næstkomandi. Menntamáiaráðuneytið. Hótelstörf Borgarnes — nærsveitir Starfsfólk vantar til almennra hótelstarfa á Hótel Borgarnes. Hluta- og heilsdagsstörf. Upplýsingargefa hótelstjórar í síma 93-7119. Hótel Borgarnes GRUNNSKÓLI ESKIFJARÐAR Kennara vantar Þrjá kennara vantar að skólanum næsta skólaár. Um er að ræðá eftirtalda kennslu: ★ íslenska og danska í eldri bekkjum. ★ Almenn kennsla í 4. og 6. bekk og yngri bekkjum. ★ íþróttir og líffræði. Skólinn starfar í nýju húsnaeði og er vinnuað- staða kennara mjög góð. íbúðarhúsnæði er útvegað á góðum kjörum og einnig kemur greiðsla flutningsstyrks til greina. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-6472, heimasími 97-6182 og formaður skólanefndar í síma 97-6422. Skólanefnd. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Starfsmenn óskast til afgreiðslustarfa á fjarskiptastöðvar stofnunarinnar Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi eða hafa sambærilega menntun. Góð mála- kunnátta er nauðsynleg, sérstaklega í ensku. Almennrar heilbrigði er krafist, aðallega er varðar heyrn, sjón og handahreyfingar. Starfið innifelur nám við Póst- og símaskól- ann í fjarskiptareglum, reglugerðum o.fl. Laun eru greidd meðan á námi stendur. Umsóknir, ásamt prófskírteini eða staðfestu Ijósriti af því, sakavottorði og heilbrigðisvott- orði, berist Póst- og símaskólanum fyrir 20. maí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Póst- og símaskólanum, Sölvhólsgötu 11, Reykjavík, hjá dyravörðum Landssímahúss og Múlastöðvar og ennfremur á póst- og símstöðvum. Nánari upplýsingar eru veittar í Póst- og símaskólanum í síma 91-26000. Mosfellsveit Vantar blaðburðarfólk í B-holtin og Arnartanga. Upplýsingar í síma 666293. Netagerðarmenn Við viljum ráða tvo netagerðarmenn vana trollum og vírasplæsingum í netagerð okkar á Suðurströnd 4, Seltjamamesi nú þegar. Upplýsingar veita Jón Leósson og Vilmundur Jónsson, Suðurströnd 4, eða í síma 91-26733. Bifvélavirkjar Fyrirtækið er eitt stærsta bifreiðaumboð landsins. Störfin felast í almennum viðgerðum og við- haldsþjónustu bifreiða. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu bif- vélavirkjar. Áhersla er lögð á vönduð vinnu- brögð. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk. Viðkomandi þyrftu að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Alleysmga- og radningaþionusta Lidsauki hf. W Skólavördustig ta - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Ert þú góður kennari? Að Garðaskóla vantar nokkra vel menntaða og áhugasama kennara næsta vetur. Helstu kennslugreinar: Danska, stærðfræði og tónlist. Starfsaðstaða er mjög góð í nýju, rúmgóðu húsi, vel búnu kennslutækjum. Fagstjóri í hverri grein skipuleggur samstarf- ið. Samfelldur vinnudagur hjá nemendum og kennurum. Árlega eru margir kennarar styrktir til endurmenntunar. Ef þú ert á lausu sláðu þá á þráðinn eða komdu í heimsókn og kynntu þér skipulag og starfsaðstöðu. Þú verður ekki fyrir von- brigðum. Skólastjóri og yfirkennari gefa fúslega allar nánari upplýsingar í síma 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. HAMRAR SF. NVBVLAVECI 18 - 200 KÓPAVOCI SÍMI 91-641488 Verkamenn athugið! Verkamenn vantar í handlang á Stór-Reykja- víkursvæðinu strax. Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma 641488. Hótelstörf Fyrir sumarvertíðina óskum við eftir að ráða í eftirtalin störf: í eldhúsið: matreiðslumenn, matreiðslu- nema og aðstoðarfólk. í herbergin: herbergjaþjónustu og í ræst- ingu. í diskótekið: á bari, í miðasölu, dyravörslu og plötusnúð. í þjónustu: á kaffiteríu, borðsal, útiveitinga- stað og á bar. í móttöku: móttökustjóra, aðstoðarfólk í móttöku og á næturvaktir. Störfin eru laus í maí og júní. Laun samkvæmt launataxta hótelsins. Sendið umsóknir ásamt meðmælum til: xNDIISIIÍI HDIH LÆRDAL — SOGNEFJORD — NORWAY Sími: 056/66507. REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2 JL ^ . BOSSI Sölumaður Fyrirtækið er framleiðslu- og innflutnings- fyrirtækið Rekstrarvörur. Starfið felst í sölu á BOSSABLEIJUM og ýmsum öðrum hreinlætisvörum, aðallega í verslanir á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af sölustörfum og eigi auðvelt með að starfa sjálfstætt. Vinnutími er frá kl. 8.00-12.00 til að byrja með, en gera má ráð fyrir að vinnutími leng- ist er fram í sækir. Fyrirtækið leggur til bifreið. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf sem allra fyrst. Vinsamlegast athugið að umsóknareyðu- blöð og nánari upplýsingar eru eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka frá kl. 9.00- 15.00. Skólavorðustíg la - 10i Reyk/avik - Simi 621355 Sölumaður — tölvur Vegna mikillar sölu og væritanlegrar stækk- unar tölvudeildarinnar í nýju húsnæði í ágúst viljum við ráða röskan sölumann. Framtíðarstarf. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu, þekkingu á tölvum, gott vald á ensku og geta unnið sjálfstætt. Starf- ið er laust strax eða síðar eftir samkomulagi. Upplýsingar á skrifstofunni. tölvudeild, Laugavegi 118 v/Hlemm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.