Morgunblaðið - 12.05.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.05.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAI 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |T1 Garðabær ^ bæjarstjóri Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir laust til umsóknar starf bæjarstjóra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfresturertil 21. maí nk. Umsóknum skal skilað til forseta bæjar- stjórnar, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg, Garðabæ. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri Jón Gauti Jónsson í síma 42311 eða forseti bæjarstjórnar Lilja Hallgrímsdóttir í síma 42634. Bæjarstjóri. Afgreiðsla — bókabúð Viljum ráða röska stúlku til afgreiðslustarfa í bókabúðinni. Um er að ræða framtíðar- starf. Vinnutími kl. 9.00-18.00. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa áhuga fyrir íslenskum bókum og nokkurt vald á ensku. Starfið er laust 1. júní eða síðar eftir samkomulagi. Upplýsingar á skrifstofunni. Laugavegi 118v/Hlemm. Sérkennarar Sérkennara vantar að skólanum. Starfið fellst einkum í að kenna og starfa með fjölfötluðum 16 ára dreng. Nánari upplýsingar gefur formaður skóla- nefndar í síma 6422 og skólastjóri í síma 6472 og heimasíma 6182. Skólastjóri. Sumarvinna — fangavarsla Viljum ráða fangaverði til afleysinga vegna sumarleyfa. Ráðningartími erfrá 20. maí 1987. Umsóknir sendist forstjóra hælisins. Sölufólk Vegna aukinna umsvifa bráðvantar okkur duglegt sölufólk. Við bjóðum góðar vörur og góð sölulaun fyr- ir gott fólk. Natura Casa, sími 44422. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði, rafsuðu- menn og aðstoðarmenn. Við greiðum góð laun. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf. Skeiðarási, Garðabæ, símar 52850 og 52661. Snyrtivöruverslun óskar eftir starfsfólki, ekki yngra en 20 ára, til framtíðarstarfa. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. maí merktar: „KA - 1529“. Ritari — Lögmannsstofa Ritari óskast á lögmannsstofu sem allra fyrst. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Reynsla í meðferð tölvu æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. maí nk. merktar: „Stundvísi og sam- viskusemi — 2182". Verkstjóri Verkstjóra vantar hjá Þorbirni hf. í Grindavík. Meginstarfssvið er frysting rækju og annarra afurða. Upplýsingar gefur Gunnar í símum 92-8078 eða 92-8390. Þorbjörn hf., Grindavík. Ritari Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar að ráða ritara til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist stofnuninni á Keldnaholti þar sem nánari upplýsingar eru veittar. Vélavörður óskast strax á Lýting ms. 250 sem gerður er út frá Vopnafirði. Upplýsingar í símum 97-3143 á daginn og 97-3231 á kvöldin. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNlfNIN Starfsmenn óskast í söludeild símstöðvarinnar í Reykjavík, bæði í Landssímahúsinu við Aust- urvöll og nýrri deild, sem verður opnuð í Kringlunni í ágústmánuði nk. Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Högnason skrifstofustjóri símstöðvarinnar í Reykjavík, Landssímahúsinu við Austurvöll. Rafvirkjar — Rafvélavirkjar Stór heildverslun með innflutning á raf- magnsbúnaði (heimilistæki stór og smá, iðnaðartæki í eldhús o.fl.) leitar að samstarfs- aðila til viðhalds á búnaðinum. Viðkomandi þurfa að vera rafvirkjar eða raf- vélavirkjar með eigin aðstöðu. Áhugasamir eru beðnir að leggja inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Viðhald" fyrir 16. þ.m. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar — meinatæknar Óskum að ráða nú þegar: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða Vinnuhælið á Litla-Hrauni. Vanir menn — góð laun Vantar strax nokkra handlagna menn og tré- smið til að fullgera báta. Mikil vinna framund- an. Fæði á staðnum. Upplýsingar á staðnum eða í síma 53644. Mótun, Trönuhrauni 4. Lagermaður Vanur maður óskast strax til starfa hjá þekktri heildverslun. Reglusemi áskilin. Meðmæli óskast. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. maí merkt: „Framtíðarstarf — 8232“. Stýrimann vantar á 34ra tonna rækjubát frá Grundarfirði. Upplýsingar í síma 985-22523. ★ Meinatækni Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Ráðskona óskast í sveit. Má hafa með sér böm. Upplýsingar í símum 96-43907 eða 43902. É raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Plötufrystitæki Óskum eftir að kaupa lóðrétt plötufrystitæki. Upplýsingar í síma 94-4300 á daginn og 4030 eða 4326 á kvöldin Til sölu búðarinnrétting Krómaðar uppistöður og búðarborð úr stáli. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 12470. Ath! Verksmiðjuútsala Barnajogginggallar frá kr. 500, bolir frá kr. 100. Sjón er sögu ríkari. Opið laugardag 10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00. Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.