Morgunblaðið - 12.05.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.05.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAl 1987 55 Guðmundur Alfreð Finnbogason frá Hvoli, hmri-Njarðvík Fæddur 8. nóvember 1912 Dáinnl9.apríll987 Þann 19. aprfl andaðist hinn kunni. Njarðvíkingur Guðmundur Alfreð Finnbogason. Hann fæddist í TJarnarkoti í Innri-Njarðvík. Hann var sonur hjónanna Finnboga Guðmundsson- ar og Þorkelínu Jónsdóttur. Guðmundur A. Finnbogason var kvæntur Guðlaugu Bergþórsdóttur frá Vestmannaeyjum og eignuðust þau sjö börn. Guðmundur var kunnur fyrir sín margvíslegu störf í þágu félags- mála og umbóta, einnig fyrir rannsóknir sínar á ættum Suður- nesjamanna. Hann var kunnastur í heima- byggð sinni fyrir hin miklu og notadrjúgu störf í þágu kirkjunnar. Hann var aðalhvatamaður að mörg- um góðum málefhum, eins og þegar hafist var handa við að safna fé til kaupa á vönduðu pípuorgeli fyrir kirkjuna í Innri-Njarðvík, en það var hið fyrsta sinnar tegundar á Suðurnesjum. Að auki var hann upphafs- og aðalframkvæmdamað- ur að byggingu safnaðarheimilis Innri-Njarðvíkurkirkju. Vegna síns góða skilnings á hinni miklu þörf fyrir slíkt heimili, fyrir þessa skör- unglegu framgöngu, verður söfnuð- urinn í Innri-Njarðvík honum ævinlega þakklátur. Guðmundur hafði um langt ára- bil helgað sig rannsóknum á ættum Suðurnesjamanna. Árið 1978 kom Laugavcgi62 Blóma- og gjafavöruverslun Kransar, kistuskrcytingar, hvers konar skreytingar og gjafir. Cæfan fylgir blómum og gjöfum úr Stráinu. Opið um helgar. sími 16650. Btómastofa Fhófinns SuðutlandsÍDraut 10 108 Reykjavlk. Sími 31099 Opíðöllkvöld tii kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. ^terkurog KJ hagkvæmur auglýsingamiðill! út bók sem bar heitið „Sagnir af Suðurnesjum", í þeirri bók er mik- inn fróðleik að finna um ættir Suðurnesjamanna. Árið 1980 kom út önnur bók hans og nefndi höf- undur hana „Blátt áfram — veg- ferðarvísur". Árið 1985 kom þriðja bókin út og ber hún heitið „I bak og fyrir", og hefur að geyma frá- sagnir af Suðurnesjum. Síðastliðið sumar kom út rit eftir hann í til- efni aldarafmælis Innri-Njarðvíkur- kirkju, titill þess er „Ágrip af sögu Innri-Njarðvíkurkirkju". Söfnuðurinn í Innri-Njarðvík þakkar honum af alhug fórnfús forustustörf og með djúpri hlut- t Eiginmaöur minn og faöir okkar, SR. GfSLI BRYNJÓLFSSON, fyrrum prófastur, sem andaðist 4. maí sl. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 13. maí nk. kl. 13.30. Ásta Valdimarsdóttir og synir. tekningu vottum við ættingjum Guðmundar samúð okkar. Drottinn blessi minningu hans. Fyrir hönd sóknarnefndar og safnaðar Innri-Njarðvíkurkirkju, Helga Óskarsdóttir, formaður. t Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐMUNDUR STEFÁNSSON, Karfavogi 42, lést að morgni 8. maí í Heilsuhælinu, Hveragerði. Aðalbjörg Skúladóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR GUÐVARÐARSON, Brekkustíg 12, lést 2. maí. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni miövikudaginn 13. maí kl. 15.00. Kristrún Valdimarsdóttir, Þórdís Ágústa Guðmundsdóttir, Guðrún Valdís Guðmundsdóttir, Atli Bryngeirsson og barnabörn. t Faðir minn, H ALLGRf MUR TRYGGVASON frá Pálsgeröi, Þórunnarstrœti 131, Akureyrl, andaöist í Fjóröungssjúkrahúsi Akureyrar mánudaginn 4. maí. Hann var jarösunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 11. maí. Þórvoig Hallgrfmsdóttir. t Útför eiginmanns míns, föður, tengdafööur og afa, ÞÓRÐAR ÁSVALDAR MAGNÚSSON AR, Solvallagötu 24, verður gerð frá Fossvogskapellu miövikudaginn 13. maí kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaö, en þeir sem vilja minnast hans, vinsamlega látiö Krabbameinsfélagiö njóta þess. Guðríður Svava Vigf úsdóttir, Elsa K. Þórðardóttir Stalb, Waltor Stalb, Róbert V. Þórðarson, Ragnhildur E. Þórðardóttir, Magnús Þórðarson, Jónína H. Þórðardóttir, og barnabörn. Bertha M. Sigurðardóttir, Jón V. Þórðarson, Halla Ó. Kristmundsdóttir, Guðlaugur H. Kristmundsson t Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaðir og afi, INGIMAR KARLSSON, Langagerði 16, Reykjavfk, lést í Borgarspítalanum að kvöldi 8. maí. Guðrún Guönadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, EDITH THORBERG JÓNSSON, Sólvallagötu 39. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki og læknum á Reykjalundi. Trausti Thorberg Óskarsson, Dóra Sigfúsdóttir, Elna Thorberg Stangegárd, Ole Stangegárd, Georg Thorberg Georgsson, Bylgja Óskarsdóttir. t Eiginkona mín og móöir okkar, SIGRfÐUR JÚNf A JÚNÍ USDÓTTIR, Skólavegi 36, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 7. maí. Jóhann Eystelnsson, Selma Jóhannsdóttir, Elín Bjarney Jóhannsdóttir. t Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, bróöur, tengdafööur, afa og langafa, EYJÓLFS ANDRÉSSONAR, Miðvangi 41, Hafnarfiröl. Guðrún Stefánsdóttir, Erla Eyjólfsdóttir, Guðrún Andrésdóttir, Stefania Eyjólfsdóttir, Jón Andrósson, Andrés Eyjólfsson, Elis Andrósson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Vinur minn, SVEINN S. BJÖRNSSON, Víðimel21, lést í Landakotsspitala þann 9. maí sl. Gunnar Þorléksson. t Faðir okkar, VfGLUNDUR MÖLLER, Kleppsvegi 26, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum að kvöldi föstudagsins 8. maí. Ragna Möllor, Marfa Möller Sívertsen, Anna Hersklnd. t innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlót og útför eiginmanns míns, föður, tengdafööur og afa, ÓLAFS M. NORÐFJÖRÐ, Sléttahrauni 24, Hafnarflrði, Guðbjörg Haraldsdóttir, Hrönn N. Ólafsdóttir, Benedikt Guðjónsson, Gyða Ólafsdóttir, Elfas Már Sigurbjörnsson, Bára N. Ólafsdóttir, Bergsvelnn Jóhannsson, Lára Ólafsdóttir, Þór Gíslason, Erna N. Ólafsdóttir, Guðmundur Jónsson. t Þakka auðsýnda samúð við andlát og útför föður mins, GUNNARS ÞÓRIS HALLDÓRSSONAR. Elf a-BJörk Gunnarsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.