Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1987 7 ð STÖD-2 MEÐAL EFNIS I KVÖLD ___ SUMARID LANQA (The Long Hot Summer). Stjómsamur bóndi verður fyrir vonbrigðum með veikgeðja son sinn og býðurþví ungum og hressum manni að búa á býii sinu og gengur honum / föðurstað. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward og Orson Welles. ANNAÐ KVÖLD I mugmrdmgur BRADUM KEMUR BETRITÍD Breskur framhaidsmyndafíokkur með Susannah York og Michael J. Shannon i aðalhlutverkum. ■ ■ ■■■■■■■iiMl (Fatso). Myndþessi fjallar, bæði i gamni og alvöru, um algengt vandamál, þ.e.a.s. ofót. Með aðalhlutverk fara Dom DeLuise og Anne Bancroft. Auglýsingasími Stöðvar2er67 30 30 Lykllinn fœró þúhjé Heimillstsakjum Heimilistæki h S:62 12 15 Leikhúsið í kirkjunni: Leikritið um Kaj Munk sýnt í Danmörku og Svíþjóð LEIKRITIÐ um danska prestinn Kaj Munk hefur nú verið sýnt fjörutíu sinnum i Hallgríms- kirkju og verða síðustu sýningar um næstu helgi. í júní verður verkið sýnt í Danmörku og Svíþjóð. Leikritið var frumsýnt 4. janúar síðastliðinn, á dánardægri Kaj Munk, sem var skotinn til bana af Þjóðveijum í síðari heimsstyijöld- inni. Að sögn Guðrúnar Ásmunds- dóttur, leikstjóra, fór aðsókn að verkinu fram úr björtustu vonum allra sem að sýningunni standa. „Við höfum sýnt verkið fjörutíu sinnum og yfirleitt fyrir fullu húsi,“ sagði Guðrún. „Það hefur verið ákveðið að sýna það tvisvar sinnum í viðbót, á sunnudag klukkan 16 og á mánudag klukkan 20.30, en síðan mun leikhópurinn fara að huga að utanlandsferð. Sonur Kaj Munk, Ame, hefur greitt götu okk- ar í Danmörku og þann 23. júní förum við þangað og sýnum verkið tvisvar sinnum í gamalli, lítilli kirkju, skammt frá ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Síðan höldum við til Svíþjóðar og sýnum verkið í kirkju í Malmö. Birgitta Hellersted, sem er í forsvari fyrir kirkjuleik- húsið í Lundi, hefur verið okkur innan handar vegna Svíþjóðarfarar- innar, en kirkjan í Lundi er of stór Frá sýningu i Hallgrimskirkju. til að hæfa leikritinu." Það er 17 manna hópur sem fer utan með verkið og sagði Guðrún að nú væri reynt að afla styrkja til fararinnar. Hún sagði enn óráðið hvort framhald yrði á starfsemi Leikhússins í kirlqunni. „Það var talsvert átak að koma þessari sýn- ingu á laggimar og ómögulegt að segja til um framkvæmdir, því fjár- munina vantar. Okkur hefur tekist að borga upp þær skuldir sem við urðum að setja okkur í, en höfum enga fjárveitingu fengið til að halda þessu áfram,“ sagði Guðrún Ás- mundsdóttir, leikstjóri. ± jK 5^ A útiuf Glæsibæ, sími 82922. GOLFKERRUR Titleist golfkerra kr. 5.400.- Titleist golfkerra m/sæti kr. 7.900.- Golfkerra m/áföstum poka Verð aðeins kr. 7.900.- NÝTT ! Æfingatæki í garðinn. Mælir „slice" - „hook" - lengd Kr. 5.400.- ÞÝSKALAND Svartiskógur- Titisee Á mörkum þriggja landa liggur þessi margrómaða náttúru- paradís. Það er erfitt að finna fallegri stað í sumarieyfinu. Verðdæmi: Hjón með 2 böm yngri en 12 ára kr. 22.500.- (meðalverð á mann í 3 vikur í Zweitheim ibúð). Laus flugsæti: 6.6.-27.6.-29.8. FLUGOGBÍLL frjálsferðamáti Hagstæðir samningar við ANSA biialeiguna gera okkur kleyft að bjóða fiug og bil á ótrúlegu verði: Verðdæmi: Hjón með 2 böm innan 12 ára í 2 vikur. Kaupmannahöfn:.12.100.- Luxembourg:..11.200.- London:......13.600.- Stuttgart:.....13.900.- Portúgal:....14.700.- Munið raðgreiðslur JT Viðskiptavinir eiga þess kost nú sem áður að greiða eftir- stöðvar ferðakostnaðar með EURO raðgreiðslum. Einnig bendum við á af- borgunarleiðina „Sparið upp ífarið" með EURO Við lánum þér jafnmikið í jafnlangan tíma og þú spar- aðir fyrir brottför. Hæsti kaupmáttur á ferðalögum og Friklúbbshlunnindi kos^ Sími 26611

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.