Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1987 í DAG er föstudagur 15. maí, kóngsbænadagur, 135. dagur ársins 1987, Hallvarðsmessa. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.20 og síðdegisflóð kl. 19.44. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.14 og sólarlag kl. 22.36. Sólin er í hádegisstað kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 2.53. Almanak Háskólans.) Sjá, ég stend við dyrnar og kný á. Ef einhver heyr- ir raust mína og lýkur upp dyrunum mun óg fara inn til hans og neyta kvöld- verðar með honum og hann með mér. (Opinb. 3, 20). 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ 13 14 ■ ■ ■ 17 □ LÁRÉTT: - I. risi, 5. hljóm, 6. drykkjurútana, 9. svelgnr, 10. bogi, 11. samhjjódar, 12. þungi, 13. vera til, 15. vætla, 17. beit. LÓÐRÉTT: - 1. apinn, 2. tvínóna, 3. frostgnfa, 4. tjörubera, 7. guði, 8. ferski, 12. frásögn, 14. starfs- grein, 16. til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — t. ódæl, 5. móta, 6. rita, 7. gg, 8. nurla, 11. gn, 12. ata, 14. unun, 16. rindar. LÓÐRÉTT: — 1. ódrengur, 2. mætir, 3. lóa, 4. laug, 7. gat, 9. unni, 10. land, 13. aur, 15. un. FRÉTTIR________________ ENN mældist næturfrost austur á Reyðarfirði í fyrri- nótt, á Kambanesi og Egilsstöðum og fór niður í tvö stig. Hér í Reykjavík fór hitinn í 4 stig í lítils- háttar rigningu. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum í fyrradag. Hvergi hafði orð- ið teljandi úrkoma á iandinu í fyrrinótt. Veður- stofan gerði ráð fyrir svipuðu hitastigi. Þessa sömu nótt í fyrrasumar var 2ja stiga frost hér í bænum en 4 á Þingvöllum og 9 stiga frost uppi á hálend- inu. KÓNGSBÆNADAGUR er í dag, 4. föstudagur eftir páska. „Almennur bænadag- ur, fyrst skipaður af Dana- konungi 1686 og því kenndur við konung. Afnuminn sem helgidagur árið 1893,“ segir um hann í Stjömufræði/ Rímfræði. í dag er líka Hallvarðsmessa og segir í sömu heimildum að messan sé til minningar um Hallvarð Vébjömsson hinn helga, sem uppi var í Noregi á 11. öld. SKIPASKOÐUNARMENN. Samgönguráðuneytið auglýs- ir lausa stöðu skipaskoðunar- manns á Austfjörðum, með aðsetri á Fáskrúðsfirði. Talið æskilegt að hann hafi mennt- un á sviði skipasmíða og viðgerða eða skipstjómar- menntun. Hinn skipaskoðun- armaðurinn á að hafa aðsetur á ísafirði. Hann þarf að hafa vélfræðimenntun og reynslu í vélbúnaði og skipasmíðum. Báðir verða starfsmenn Sigl- ingamálastofnunar og er umsóknarfrestur til 22. þ.m. HÚNVETNINGAFÉLAG- H) heldur aðalfund sinn nk. mánudag, 18. þ.m., í félags- heimili sínu f Skeifunni 17 kl. 20. BRODDSÖLU ætla nokkrar kvenfélagskonur austan úr sveitum að annast á Lækjar- torgi í dag, föstudag, eftir kl. 11. Ágóðinn af broddsölunni fer til stuðnings líknarmálum. HAGASKÓLANEMEND- UR fæddir árið 1950 ætla að eiga kvöldstund saman í Fóst- bræðraheimilinu Langholts- vegi 109—111 annað kvöld, laugardag. Hefst þessi vaka kl. 20 með því að vökvi týndu kynslóðarinnar verður borinn fram. NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra á morgun, laugar- dag, verður með þeim hætti að farið verður í ferð suður til Keflavíkur og lagt af stað frá kirkjunni kl. 11.30. Kirkjuvörður í síma 16783 ætlar að skrá þátttakendur miili kl. 17 og 18 í dag, föstu- dag. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar efnir til árlegar kaffisölu í Domus Medica nk. sunnudag og hefst hún kl. 15. Þar mun Hrönn Hafliða- dóttir skemmta með söng. Ágóðinn af kaffísölunni fer til þess að gera altaristöflu kirkjunnar sem nú er verið að vinna að. í VESTMANNAEYJUM. í tilk. í nýju Lögbirtingablaði frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu segir að Einar Eysteinn Jónsson læknir hafi verið skipaður heilsugæslulæknir í Vest- mannaeyjum frá og með 1. júlí næstkomandi. AUSTFIRSKA sjónvarps- félagið heitir hlutafélag sem stofnað hefur verið á Egils- stöðum til þess að reka þar eystra sjónvarpsstöð m.m. Stofnendur eru einstaklingar og aðild að því á einnig Kaup- fél. Héðraðsbúa. Hlutafé félagsins er kr. 500.000, en heimilt er að hækka það í kr. 4.000.000 fram að fýrsta að- alfundi eftir stofnfund. Stjómarformaður félagsins er Magnús Þorsteinsson, Mið- garði 2 á Egilsstöðum. Johannes Nordal: Aframhaldandi Haltu vel undir hann meðan ég segi fréttirnar. Það þarf sterk bein til að þola þetta svona ár eftir ár .., Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. maí til 21. maí aö báöum dögum meötöldum er í Borgarapóteki. En auk þess er Reykjavík- ur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistasring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayii: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamamas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjamarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið ailan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræóileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfiriit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsíns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadelld Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáa- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAlngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - VffilaataAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavflc - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veítu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóAminjasafniA: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á iaugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafnÍA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a símí 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8vallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl. 10-11. BækistöA bókabfla: sfmi 36270. Viökomustaöir víösveg- ar um borgina. BókasafniA GerAubergi. Opiö mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. HÚ8 Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrœAlatofa Kópavoga: OpiÖ ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslanda HafnarfirAi: Lokað fram í júní. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vest- urbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17. 30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Oþin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.