Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1987 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Helgunarsamkoma sunnudag kl. 11.00 og norsk þjóðhátíð um kvöldið kl. 20.00. Ofursti Gotfred Runar og frú Liv frá Noregi syngja og tala. Allir velkomnir. Mótið fyrir heimila- samband og hjálparflokk hefst á laugardag kl. 15.00. Meölimir fjölmennið. I.O.O.F. 1= 1695158 V* =Lf. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 17 maf: 1) Kl. 9.00 Skarðsheiði - Heið- arhorn (1053 m) smáauglýsingar — smáauglýsingar Ekið sem leið liggur í Svínadal og lagt upp á fjallið frá Hliðar túni eða Eyri. Verð kr. 800.- 2) Kl. 13.00 Seljafjall - Háafell - Botnsdalur Gengið frá Litla Botni í Hvalfirði upp með Selá og á Selfjall og Háafell. Verð kr. 600.- Brottför frá Umferðamiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frftt fyrir böm i fylgd fullorðinna. Helgarferðir 22.-24. maf: Þórs- mörk — Eyjafjallajökuil. Gist í Skagafjörðsskála/Langa- dal. Gengiö yfir Eyjafjallajökul frá Þórsmörk og komið niður hjá Seljavallalaug. Upplýsingar á skrifstofu Feröafélagsins. Ferðafélag islands. Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Gódandaginn! raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Nauðungaruppboð annað og siöara á fasteigninni Heiðarbrún 8, Stokkseyri, þingl. eign Þórðar Guömundssonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöll- um 1, Selfossi, föstudaginn 22. maí 1987 kl. 9.45. Uppboösbeiðandi er veðdeild Landsbanka fslands. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Kambahrauni 44, Hveragerði, þingl. eign Sólmundar Sigurðssonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Höröuvölum 1, Sel- fossi, föstudaginn 22. maí 1987 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður Sigurjónsson hdl. innheimtumaður ríkissjóðs og Jón Ólafs- son hrl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, Gjald- heimtunnar í Reykjavik, ýmissa lögmanna, banka, stofnana o.fl., fer fram opinbert uppboð í uppboðssal tollstjóra iTollhúsinu viöTryggva- götu (hafnarmegin) laugardaginn 16. mai 1987 og hefst kl. 13.30. Seldar veröa ýmsar ótollaöar og upptækar vörur og tæki, fjárnumd- ir og lögteknir munir ýmsir úr dánar- og þrotabúum o.fl. Eftir kröfu tollstjóra svo sem: allskonar húsgögn, varahl. í bifreiöar, fatnaður, skófatnaður, net, vefnaöarvara, efniviöur í gólf, plastum- búöir og efni, leikföng, borðbúnaður og búsáhöld, sælgæti, hanskar, pappír, póstkort, snyrtivara, allskonarvarahl. i rafmagnstæki, óátekn- ar videospólur og áteknar, hitarar, Ijósritunarvélar, rafhlööur, plast- rekkar, ræsibúnaður, keöjur, hljóðnemar, kassettutæki, tölva, leiktæki, magnarar, útvarp, myndbandstæki, sjónvarpstæki, hljóm- tæki og margt fleira. Úr dánar- og þrotabúum, lögteknir og fjárnumdir munir svo sem: sjónvarpstæki, hljómflutningstæki, allskonar húsgögn og búsmunir, málverk, veggmyndir, símtæki, ísskápar, þvottavélar, saumavélar, búöarkassl, loftpressa, allskonar skrifstofubúnaöur, varahlutir, gas- kútur, ýmis verkfæri, gamlar hljómplötur, frimerki, mynt, skeljar og steinar, mikið magn af SHERWING-WILLIAMS-bílalakki, herðir, þynn- ir, blöndunarefni, glærur og undirefni, ca 400 stk. áteknar videospólur BETA, bifr. G-11316 Ford Escort 1968 og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Sjúkraliðar Aðalfundur Sjúkraliðafélags íslands verður haldinn í Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðinni), laugardaginn 16. maí kl. 14.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Til sölu Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu eftir- greindar eignir í Hafnarhreppi, Gullbringu- sýslu, áður eignir Stranda hf. 1. Fiskimjölsverksmiðja, sem er í 841 fm stálgrindarhúsi. 2. Timburhús (einingahús) á steyptum grunni, hæð og ris. Stærð hússins er 241 fm. Til greina kemur að selja eignirnar í sitt hvoru lagi og eins að selja sérstaklega einstök tæki úr verksmiðjunni. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Fiskveiða- sjóði í síma 28055. Tilboð óskast send Fiskveiðasjóði íslands, Austurstræti 19, Reykjavík, eigi síðar en 1. júní nk. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður íslands. ffi ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd byggingadeildar, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við niðurrif og endurbyggingu á steyptum vegg í kringum gæsluvöll við Hringbraut. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 3. júní nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 Sími 25800 Aðalfundur Húseigendafélagsins verður haldinn föstudaginn 22. maí kl. 17.00 á skrifstofu félagsins, Bergstaðastræti 11A. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning stjórnar. 3. Önnur mál. Ferð í Hafravatnsrétt verður frestað til 30. maí vegna íþróttamóts. Kvennadeildin. Garðeigendur Nú er rétti tíminn til gróðursetningar. Höfum til sölu trjáplöntur og runna. Opið frá kl. 8.00-21.00 mánudaga-laugar- daga. Sunnudaga til kl. 18.00. Gróðrarstöðin Skuld sf., Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Sími 50572. Háþrýstiþvottur fyrir viðgerðir og utanhússmálun. Sílanhúðun húseigna Stjórnin. Verktak sf., sími 7 88 22 Aðalskoðun bifreiða, bifhjóla og iéttra bifhjóla í Seltjarnarneskaupstað og Kjósar-, Kjalarnes- og Mosfellshreppum 1987 Skoðun fer fram sem hér segir: Kjósar-, Kjalarnes- og Mosfellshreppar: Mánudagur 18. maí. Þriðjudagur 19. maí. Miðvikudagur 20. maí. Skoðun fer fram við Hlégarð í Mosfells- hreppi. Seltjarnarnes: Mánudagur 25. maí. Þriðjudagur 26. maí. Miðvikudagur 27. maí. Skoðun fer fram við félagsheimilið á Seltjarn- arnesi. Skoðað verður frá kl. 8.00-12.00 og 13.00- 16.00, alla framantalda daga á báðum skoðunarstöðunum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoð- un skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bif- reiðagjöld séu greidd, að vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gíldi og að bifreiðin hafi verið Ijósastillt eftir 1. ágúst sl. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma ökutæki sínu til skoðunar á augiýstum tfma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og ökutækið tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. 12. maí 1987. Einar Ingimundarson. ísafjörður Stjóm fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Isafirði boða til bæjarmála- fundar þriðjudaginn 19. maí kl. 20.15 í Hafnarstræti 12, 2. hæö. Dagskrá: Reikningar bæjarsjóðs isafjaröar fyrir árið 1986. Stjómin. Vörður S.U.S. Akureyri Opinn fundur veröur haldinn í Kaupangi við Mýrarveg, sunnudaginn 17. mai kl. 14.00. Dagskrá fundarins: 1. Kosning fulltrúa á S.U.S.-þing. 2. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.