Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1987 43 I kvöld TískusýninQ í Blómasal í daq á íslenskum fatnaði. Módelsamtökin sýna nýjustu línuna í íslenskum fatnaði í hádeginu alla föstudaga. Fötin eru frá íslenskum heimilisiðnaði og Rammagerðinni. Víkingaskipið er hlaðið íslenskum úrvalsréttum alla daga ársins. HÚTEL LOFTLEKMR FLUGLEIDA S HÓTEL v Ein viðáttumesta stórsýning hér- lendis um árabil, þar sem tónlist tjútt og tiðarandi sjötta áratugar- ins fá nú steinrunnin hjörtu til að slá hraðar. Spútnikkar eins og Björgvin Halldórs, Eirikur Hauks, Eyjólfur Kristjáns, og Sigríður Beinteins sjá um sönginn. Rokkhljómsveit Gunnars Þórðar- sonar fær hvert bein til að hrist- ast með og 17 fótfráir fjöllista- menn og dansarat sýna ótrúlega tilburði. Saman skapar þetta harðsnúna lið stórsýningu sem seint mun gleymast. Ljós: Magnús Sigurðsson. Hljóð: Sigurður Bjóla. Æ^'ö9U'" Stórsýning ★ ★ ★ -------íTPITÍÍTN (Tilvitnun i þáttinn Sviösljós á Stöð 2) iMiðasala og borðapantanir daglega í síma 77500. Húsið opnað föstud. kl. 20 log laugard. kl. 19. Miðapantanir óskast sóttar sem fyrst. lAð lokinni sýningu lyftið þlð ykkur upp þvf það er hin eina sanna Upplyftlng sem lelkur fyrir dansi. Vterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! SIGTÚN VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 21-03. Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. Dansstuðið er í Ártúniai

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.