Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1987 SIMI 18936 Frumaýnir: BLÓÐUG HEFND í Kinahverfinu í Los Angeles ríkir heimur glæpamanna og ofbeldis. Þar reka Roth-feðgar bar. Þeir eru ekki allir þar sem þeir eru séðir og þeir sem gera á hlut þeirra fá að gjalda þess. Hörkuþriller með Lee Van Cleef, Davld Carradine, Ross Hagen og Michael Berryman. Tónlist eftir Tom Chase og Steve Rucker. Leikstjóri: Fred Olen Ray. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★★ SMJ.DV. ★ ★★ HP. SýndíB-sal kl.7. PEGGYSUEGIFTIST ★ ★ ★ ★ Variety. ★ ★★★ N.Y. Times. Richard Gere og Kim Basin- ger í glænýjum hörkuþriller. Leikstjóri: Richard Pearce. Sýnd í B-sal kl. 5,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. DOLBY STEREO | ---- SALURA ---- Frumsýnir: LITAÐUR LAGANEMI Any good comedy has taughs. Ouis has lieau... and souL Ný, eldfjörug, bandarísk gaman- mynd um ungan hvítan laganema. Það kemur babb i bátinn þegar karl faðir hans neitar að borga skóla- gjöldin og eini skólastyrkurinn sem hann getur fengið er ætlaður svört- um illa stæðum nemendum. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Rae Dawn Chong og Arye Gross. Leikstjóri: Steve Miner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. --- SALURB ---- EINKARANNSÓKNIN Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. ★ ★ '/t Mbl. SALURC TVÍFARINN Sýndkl. 6,7,9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Opið 10.00-22.00 alla daga. Nú skiptir veðrið engu máli, því við erum undir 7000 fm þaki. Frábær fjölskylduskemmtun. Frumsýnir: GULLNIDRENGURINN EDDIE MURPHY IS BACK IN ACTION. Þá er hún komin myndin sem allir bíða eftir. Eddie Murphy er í banastuði við að leysa þrautina, að bjarga „Gullna drengnum". Leikstj.: Michael Ritchie. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Carlotta Lew- is, Charles Dance. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö Innan 14 ára. LEIKHÚSIÐ f KIRKJUNNI sýnir leikritid um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju Vegna mikillar aðsókn- ar verða enn tvær aukasýningar: Sunnudaginn 17/5 kl. 16.00. Mánudaginn 18/5 kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Móttaka miðapantana í síma: 14455 allan sólarhring- inn. Miðasala opin í Hallgrims- kirkju sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17.00. Miðasala cinnig í Bóka- versluninni Eymundsson sími 18880. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Frumsýnir: FYRSTIAPRÍL /wm nors tay_ ★ ★*/« „Vel heppnað aprílgabb'. Al. Mbl. Ógnvekjandi spenna, grátt gaman. Aprílgabb eða al- vara. Þátttakendum í partýi fer f ækkandi á undarlegan hátt. Hvað er að gerast...? Leikstjóri: Frcd Walton. Aðalhlutvcrk: Ken Olandt, Amy Steel, Deborah Foreman. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ím& ÞJODLEIKHUSID YERMA eftir: Federico Garcia Lorca. Þýðing: Karl Guðmundsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragn- arsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Lcikstjóri: Þórhildur Þor- leifsdóttir. Lcikarar, söngvarar, dansarar: Anna Kristin Amgrúns- dóttir, Anna Sigríður Ein- arsdóttir, Amar Jónsson, Asdís Magnúsdóttir, Bjöm Bjomsson, Bryndís Péturs- dóttir, Ellert A. Ingimund- arsson, Guðný Ragnarsdótt- ir, Guðlaug Maria Bjamadóttir, Guðrnn Þ. Stephensen, Helga Bern- hard, Helga E. Jónsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Hin- rik Ólafsson, Hulda Guðrún Geirsdóttir, Jóhann Sigurðs- son, Jóhanna Linnet, Jón R. Arason, Jón S. Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Lára Stef- ánsdóttir, Magnús Loftsson, Margrét Björgólfsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Ólafur Bjamason, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigríður Ell iðadóttir, Sigríður Þorvalds- dóttir, Steingrímur Másson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Þorleifur Örn Amarsson, Þorleifur Magnússon, Örn Guð- mundsson. Einsöngvari: Signý Sæmundsdóttir. Hljóðfæraleikarar: Pétur Grétarsson, Matthías Davíðsson. Frumsýn. í kvöld kl. 20.00. 2. sýn. sunnudag kl. 20.00. 3. sýn. þriðjudag kl. 20.00. 4. sýn. miðvikudag kl. 20.00. ÉG DANSA VIÐ ÞIG... Laugardag kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. BARNALEIKRITIÐ RVm?a - . RuSLaHaUgn^ Sunnudag kl. 14.00. Ath. breyttan sýntíma. Næst síðasta sinn. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Uppl. í simsvara 611200. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. BIOHUSIÐ Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina: KOSS KÖNGULÓAR- K0NUNNAR ★ ★★l/1 SV.MBL. ★ ★★★ HP. Þá er hún loksins komin þessi stór- kostlega verólaunamynd sem er gerð af Hector Babenco. WILLIAM HIIRT FÉKK ÓSKARINN FYRIR LEIK SINN i ÞESSAR MYND, ENDA ENGIN FURÐA ÞAR SEM HANN FER HÉR A KOSTUM. KISS OF THE SPIDER WOMAN ER MYND FYRIR ÞÁ SEM VIUA SJÁ GÖÐAR OG VEL GERÐAR MYNDIR. Aðalhlutverk: William Hurt, Raul Julia, Sonia Braga. Tónlist eftir: John Neschling. Leikstjóri: Hector Babenco. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. I mH$s/b Kf- v H ÁDEGISLEIKHÚS I l£l KONGÓ I Q'------- l<£ .05 lo '*■» lg I 31. aýn. í dag kl. 12.00. 32. sýn. laug. 16/5 kL 13.00. Ath. sýn. hefst stundvislega. Fáar sýn. eftir. Matur, drykkur og leiksýning kr. 750. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 15185. a Sími í Kvosinni 11340. | Sýningastaður: IIEii ISLENSKA OPERAN 11 Sími 11475 AIDA eftir Verdi AUKASÝNING í kvöld kl. 20.00. Uppselt. HÁTÍÐARSÝNING Sunnud. 17/5 kl. 20.00. Haekkað verð. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og cinnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Visa- og Euro-þjónusta. MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíðum Moggans!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.