Alþýðublaðið - 20.04.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.04.1932, Blaðsíða 1
ýðublaðiH fl» «* nf AH»ýMlafclDsaMi 1932. Miðvikudaginn 20. apríl. 94. tölublað. Dagskrá Barnadagsins 1932. KI. 9 7* Liíðrasveitin Svanur leikur nokkur lö'g við Míðbæjarsgólann og aðst. við skrúðgönguna. Kl. 10: Skrúðganga barna frá Miðbæjarskólanum upp i skólagaið Austurbæjarskólans, Útiskemtnn í skólagarði Austnrbæjarslfólans: Kl. ÍO1/*: 1. Leikfimissýning, 150 drengir, undir, stjórn Aðalsteiris Hallssonar. 2. Telpur frá MiðbæjaTskólanum, undir stjórn Sínu Arndal. Do Austurbæjarskólanum, undir stjóm Unnar Jónsdóttur. 3. Handknattleikur (keppni milli skólanna). 4. Boðhlaup (skólarnir keppa). 5 Himir, karlakór undir sttórn Árna Tryggyass stud. jur. 6. Vikivakar (barnasveit frá U. M. F. V. Lúðrasveitin Svanur leikur islenzk lög meðan á skemtuninni stendur. Aðgangur er ókeypis fyrir börn innan 14 ára, en kr. l.OOfyrir fullorðna. Kl. 1,45: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. — 2 Hlé (viðavangshlaup). — 2,20 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austuvelli á ný. — 2,80 Ræða af svölum Alpingishússins. Séra Sigurður Einarsson. Inniskemtanir: Nfýja Bíó. KI. S: 1. Söngur (kór Mentaskólans). 2. Einsöngur (Haraldur Hannessbn, Mentaskölanum). 3. Upplestur (frumsamið): Halldór Grímsson, 12 ára, ' 4. Tvísöngur: Arnór Halldórsson og Haraldur Hannes- son (Mentaskólanum. 5. Kvikmynd. Kl. 3: KI. 4: KI. 5: KI. 8. Gamla Bíó. 1. Söngur barna7undir stiórn Jóns ísleifssonar. 2. Píanósólu: M'argrét Eiríksdóttir. 3. Bjarni Bjömsson leikari skemtir. ' < 4. Pianósóló: Katrín Dalhoff Bjarnadóttir. Iðnó. "" 1. Danzsýning: Rigmor Hansson. ,; 2. Upplestur (frumsamið): Þorsteinn Eiriksson, 13 ára. 3. Leikfimi drengja, undir stjórn Aðalsteins Hallssonar. 4. Gamanvísur og sðgur: Rögnvaldur Sigurjónsson, 12 ára. 5. Leikfimi: Telpur frá Hafnarfirði, undir stjórn Hallsteins Hinrikssonar. K. R.>húsið. 1. Söngur (telpur), undir stjórn Páls Halldórssonar. 2. Sjónhverfingár: Ólafur Pétursson, 12 ára. 3. Bændaglíma (keppni milli drengja úr barnaskólunum). 4. Kveðskapur: Siguroddur Magnússon, 13 ára. 5 Tvisöngur: Villi og Gústi, 13 áia (Mentaskólinn). Iðnó. 1 Söngui barna, undir stjórn Bjama Bjarnasonar. 2. Leikfimi telpna, undir stjórn Unnar Jónsdóttur. 3. Spítubrjðstsykurinn og tannlæknirinn: Frumsaminn sjón- leikur (leikinn af börnum), eftir Ingjald Kiartansson, 12 ára 4. Upplestur: Fiú Soffía Guðlaugsdóttir. 5. Leikfimi drengja, undir stjóm Vignis Andréssonar. Aðgöngumiðar að hverri skemtun i húsunum kosta: 1,50 kr. fyrir fullorðna og 1,00 kr. fyrir börn. Aðgöngumíðar ve:ða seldir í húsunum frá kl. 1 e. h. og að útiskemtuninni á götunum og við innganginn. i Gamla Vinkona indæl sem þú. Afar skemtileg pýzk tal- og gaman-mynd í 8 páttum, Aðalhlutverk leika: Anny Ondra og Felix Bressait. Hvergí skemtir fólk sér bet- ur en par, sem Anny Ondra leikur. Frestinum til að senda svar í verðlaunasam- keppni i blaðinu „Listviði" hefir verið framlengt til 25. pessa máu. Munið að pað eru 7 vinningar, | I Afgreiðsla Listviða er i ¦NINON ODID • =3 —'"7 Vatnsstíg 3. "*™1 Barnavasnar -í oy Stólkerrar fallegastar gerðir fallegastir litir og lægst verð. RejfkjavikQr, Sími 1940. IEBJ1 Selfjallsskáli er nú opnaður ti) sumarveitinga. Háttvirtir Reykvíkingar og allir góðir gestir eru vel- komnir í penna velpekta samkomustað. GLEÐILEGT S UMAR. Nýja B£ó Sendiboðl Amprs, Tal- og sðngva-kvik- mynd í 8 páttum, tek- in af FOX-félaginu, tðl- uð og sungináspðnsku. Aðalhlutverkin leika: < Conchita Montenegro og Ðon José Mojica. Börn fá ekki aðgang. Aukamyud: Talmyndafréttir. Saumur. Boltar, Nýsilfur. MIí með ísleiisknni skipiii! Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Síail 24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.