Alþýðublaðið - 20.04.1932, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.04.1932, Qupperneq 1
ýðnblaðið CfoflS « «f 1932. Miðvikudaginn 20. apríl. 94. tölublað. Dagskrá Barnadagsins 1932. Kl. 9’/s: Líiðrasveitin Svanur Ieikur nokkur lög við Miðbæjarsgólann og aðst. við skrúðgönguna. Kl. 10: Skrúðganga barna frá Miðbæjarskólanum upp í skólagarð Austurbæjarskólans, Kl. 4: Útiskemtmn i skólagarði Aastnrbœjarskóianss Kl. lOVas 1. Leikfimissýning, 150 drengir, undir stjórn Aðalsteins Ki. 3: Hallssonar. 2. Telpur frá Miðbæjarskólapum, undir stjórn Sínu Arndal. Do. Austuibæjarskólanum, undir stjórn Unnar Jónsdóttur. Handknattleikur (keppni milii skólanna). Boðhlaup (skólarnir keppa). Himir, karlakór undir sttórn Árna Tryggvass stud. jur. Vikivakar (barnasveit frá U. M. F. V. Lúðrasveitin Svanur leikur islenzk lög meðan á skemtuninni stendur. Aðgangur er ókeypis fyrir börn innan 14 ára, en kr. 1,00 fyrir fulloiðna. Kl. 1,45: Lúðrasveít Reykjavíkur ieikur á Austurvelli. — 2 Hlé (viðavangshlaup). — 2,20 Lúðrasveit Reykjavikur leikur á Austuvelli á ný. — 2,30 Ræða af svölum Alpingishússins. Séra Sigurður Einarsson. 3. 4. 5 6. Kl. S: KI. 3: Inniskemtanir: Nýja Bió. Söngur (kór Mentaskólans). Einsöngur (Haraldur Hannesson, Mentaskölanum). Upplestur (frumsamið): Halldór Grímsson, 12 ára, Tvísöngur: Arnór Halldórsson og Haraldur Hannes- son (Mentaskólanum. Kvikmynd. 1. 2. 3. 4. KI. 8: 5. Gamla Bíó. 1. Söngur barna, undir stjörn Jóns ísleifssonar. 2. Pianósólu: Margrét Eiríksdóttir. 3. Bjarni Björnsson leikari skemtir. 4. Pianósóló: Katrín Dalhoff Bjarnadóttir. Iðnó. 1. Danzsýning: Rigmor Hansson. 2. Upplestur (frumsamið): Þorsteinn Eiríksson, 13 ára. 3. Leikfimi drengja, undir stjórn Aðalsteins Hallssonar. 4. Gamanvísur og sögur: Rðgnvaldur Sigurjónsson, 12 ára. 5. Leikfimi: Telpur frá Hafnarfirði, undir stjórn Hallsteins Hinrikssonar. K. B.-húsið. 1. Söngur (telpur), undir stjórn Páls Halldörssonar. 2. Sjónhverfingar: Ólafur Pétursson, 12 ára. 3. Bændaglíma (keppni milli drengja úr barnaskólunum). 4. Kveðskapur: Siguroddur Magnússon 13 ára. 5 Tvisöngur: Villi og Gústi, 13 áia (Mentaskólinn). Iðnó. 1 Söngur barna, undir stjórn Bjarna Bjarnasonar. 2. Leikfimi telpna, undir stjórn Unnar Jónsdóttur. 3. Spítubrjóstsykurinn og tannlæknirinn: Frumsaminn sjön- leikur (leikinn af börnum), eftir Ingjald Kiartansson, 12 ára 4. Upplestur: Fiú Soffía Guðlaugsdóttir. 5. Leikfimi drengja, undir stjórn Vignis Andréssonar. Aðgöngumiðar að hverri skemtun i húsunum kosta: 1,50 kr. fyrir fullorðna og 1,00 kr. fyrir börn. Aðgöngumíðar verða seldir í húsunum frá kl. 1 e. h. og að útiskemtuninni á götunum og við innganginn. I GftmEa Ríó Vinkona indæl sem þú. Afar skemtileg pýzk tal- og gaman-mynd í 8 páttum, Aðalhlutverk leika: Anny Ondra og Felix Bressart. Hvergí skemtir fólk sér bet- ur en par, sem Anny Ondra leikur. I Barnavagnar og Stólkerrur fallegastar gerðir fallegastir litir og lægst verð. HAsgaoaav. Reykjavikar, Vatnsstíg 3. Simi 1940. Frestinum til að senda svar í verðlaunasam- keppni i blaðinu „Listviði“ hefir verið framlengt til 25. pessa mán. Munið að það eru 7 vinningar, g Afgreiðsla Listviða er i NINON ODID • "7 Selfjallsskáli er nú opnaður ti) sumarveitinga. Háttvirtir Reykvíkingar og allir góðir gestir eru vel- komnir í penna velpekta samkomustað. GLEÐILEGT S UMAR, Ný|a Bfó WM Sendiboði Amors. Tai- og söngva-kvik- mynd í 8 páttum, tek- in af FOX-félaginu, töl- uð og sungin á spönsku. Aðalhlutverkin leika: Conchita Montenegro og Don José Mojica. Börn fá ekki aðgang. Aukamyud: Talmyndafréttir. Saumur. Boltar, Nýsilfur. Alit með íslensknm skipum! ^ Vald. Poulsen. Klap-parstíg 29. Sírni 24

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.