Alþýðublaðið - 20.04.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.04.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Stjórnarskráin. Stjórnarskrárfruiravarpið var í gæí til 1. umræðu í neðri deild aHþingis,. Var það afgreitt um- ræðulaust til 2. umræðu með 16 samhljóða atkvæðum. Samþykt var að kjósa 7 marma stjórnax- skrárnefnd og vísa frumvarpiinu til hennar. Héðinn Valdimarsson lýstí yíir því, að Alþýðuflokkur- inn óski að hafa miann í stjörn- arsferámefndinni pg kvaðst vilja vænta þess, að hinir flokkamir taki tillit til þe&s og setji ekki JQeiri menn á lista sína en svo. ; Kosriingu í nefndina var frest- að þangað til í dag. — Enn hafa 249 kjósendur á Akra- nesi sent alþingi ásfcorun um jafnrétti, kjósendanraa, auk þeirra Akurnesinga, sem áður hafa sent slíka áskorun til þingsins. _^ Bornin Og dagskrá barnadagsits, Sumardaigurinn fyrsti' hefir helgað sér auknefnið bamadag- im riú um nokkur ár. Þessi dag- ur er að því leyti mikilsverðari fcfaragi í lífí barnia en aðrir dagar, að þennan dag hafa börnin meiii rétt en aðra daga. Barraadagurinn er dagur barraanna fynst og fremst. Um mörg ár, hefir hann verið haldirin hátíðlegur af börn- um hér í bæ. Þau taka sv-o að segja stjórn bæjarins þenraan dag í sínar hendur. Þau stöðva urra- ferðina á götunum með 250 m. langri skrúðgöngu. Þau ráða því, á" hverja skemtun dagsins þau fara mieð pabba og mörnimu. Þau skemta fullorðna fólkinu og -skemta sér. Þau krefjast þfess, að sér sé veitt sérstök athygli, og bárAr fuMorðnu gera það. Þeir geta ekki komist hjá því. Börniro vinna óskifta samúð allra, þegar þau koma fram fyrir bæjarbúa á barnadaginn svo hundruðum sfciftir, öM imeð stör og lítil Mut- yerk, sem þau hafa æft og unnið að 'jafnvel fleiri mánuði, alt til þess að byggja upp hina fjöl- breyttu, glæsilégu og viðamiklu dagskrá barnadagsins. ELras og að undanförnu er' það Barnavinafélagið Sumargjöf ssm hefir forgöngu fyrir hönd barn- anjia um art er fram tó þei'rra vegna á barnadagiinn, era í staÍLSjmn lær félagið ' allan ágóða af arierkjasölu og skemtunum dags. ins. Félag þetta hefir engar aðrar tekjur^tíl starfsemi sinnar en það fé, er barnadagurinn gefur í Mvlert skifti. Nú á Sumarígiöfin skuídlaus- ar fasteignir, hús,, tún girðiingu og leikvöll fyrir nær 40 þús. kr» Það er dagheiimilið Grænaborg. Börnin hafa þannig sjálf, vegna starfsiemi sdnnar \ á barnadaginn, reist og gefið bæiarfélaginu dag- heimilið, þessa menni'ngarstofnun. siem nú bíður, albúin til starf- 'ræksiu í sumar. VerzlDnarmenn mótmæla ein- ræðisbrölti Gisia í Asi og ííízka svartliðans. í gærkveldi var haldinn . f jöl- biennur fundur í verzlunarmíanna- félaginu „Merkúr" og lagði meiri hluti stjórnaiinnar ásiamt þýzka svartliðanum þar fram frumvarp það til laga fyrir félagið, sem toinst var á í bilaðinu í gær, og siem gekk út á það áð gefa þriggja manna stjórn fullkomið þinræði í félaginu. 1 framscguræðum stjórnannieð- Mmanna kom það skýrt í ljós, að fyrstí tilgangur þeirra með laga- frumvarpi þessu væri sá að geta rekið úr félaginu iafnaðarmenn og' kommúnista, og brjóta þar með á bak aftur alt pálitískt lýð- ræði innan þessa stéttarfélags. Það kom fljótt í rjós, að verzl- unarmenn ætluðu sér ekki að taka einræðisflugu Gísila í Ási sem góða og gilda vöru, enda voru allir sem töluðu, andvígir tillög- um stjórnannieirihiluta að undan- teknum Carli Tulinius, semelýsti því yfir, að hann befði „frá því hann fæddist starfað á þjóðleg- um grundvelli"(!). Ýimsar nýtar tilLgur komu írani á fundinum til þess að bæta skipulag félagsins, svo siem til- laga um að skifta félaginu í deildir eftir starfssviiði verzluii- armanna. Umtræðunum lauk með því að samþykt var svohljöðandi tillaga: „Þar seni frumvarp það till laga fyrir félagið, sem stjórnin hefir lagt fyrir fundinn, ekki er bygt á lýdrœðisgrunduelli, vísar fundur- inrt pví frá, en þar sem hins vegar er fuil þörf á því að breyta tíl um lög félagsins og skipulag, ákveður fundurinn að kjósa 4 nianna nefnd ti;l þess ásamt stjórninni að gera tillögur, sem leggjast fyrir næsta aðalfund." Tillaga þessi var samþykt með '40 ,atkv. gegn 5, en auk þess" gœiddu 22 sendisveinar atkvæði gegn tíllögunni. Afstaða sendi- sveinanna á fundinum vakti al- menna undrun fundarmanma. Hafði' Gísla tekist, með gjöfurii, kaffigildum og fríum biltúrum, að tæla strákana til þess að danza eftir sinni pípu, og var þessi framkoma Gíste honum • fil- .skammar og atMægis. Þrátt fyrir yfinlýsingu Gisila um það, að hann og meiri hlutj stjórnarinnar myndi segja af sér, ef tiilagan yrði samþykt, og, skoða hana sem vantraust á stjórnitaa, sat hann kyr eftír sem áður, þrátt fyrir ósiguriran. Þýzki sendimaðurinn tók eiinu sinni til máls og gerði veika til- raun til þess að verja svartliða- Dularfult skip. Taíið er, að argentinskt skip, með f jölda iandrækra manna, sé á sveimi einhversstaðar hér í noiðurhðfum. Mennirnir !á hirergi landvist. Eemur shinið hingað ? Svohljóðandi skeyti hefir ráðu- rieyti forsætisráðherra borist frá konungsritara: Kaupmannahöfn, 19. apríl. Varið ykkur, ef argentiskt skip, Chaco, með landræka, sem hvergi hafa fengið liandgöngu, skyldi koma til Islands. Komzngsfifffl'L Ekki er kunnugt hváða menn' þetta eru, — en þar sem menn vita að stjórnarbyltingar eru tíð- <ár í Argentínu, er líklegt að þettffii séu uppreistarmenn, sem mistek- ist hafi fyrir stjórnarbyltiing. S Argentína er eins og kunnugt er eitt af ríkjunum^ í Suður-Am- eríku, og er um fjögra til fimím. vikna ferð þanga.ð. félag sitt þýzka. Fyrirspurn frá fundarmönnum til hans um á- stæðuna fyrir gyðingahatri ,þessa verzlunarmianMasambands og úti- lokun þeirra svaraði hann á þá leið, að þetta væri 40 ára gami- alt ákvæði i lögum þess og það væri nú einu sinrid syona mieð, þessa Gyðinga. I'nefndina voru kosnir: Konráð Gíslason, Jón Gunnarsson, Hauk- ur Björnsison og Sigurður Jó- hanrisson. _ Verzlunarmannafélagiö „Merk- úr" sýndi á fundi sínum í gær einhuga andúð gegn öllii einræð- isbrölti og vilja sánn til þess að vernda hið pólitíska lýðræði inn- an félagsins, enda er það fyrsta og bezta tryggingin í öllum heil- brigðum stéttarfélögum. Verglunarmadur. Afoám Síídaremkasðl- nnnar lögfesf. í gær lögðu íhald og- „Fram- sókn" „smiðshöggið" á afnám Síldaœinkasölunriar, með því að leggja endanlegt siamþykki al- þingis á bráðabirgðalögin um skiftamieðferð á búi hennar. Var það gert í neðri deild með 17 atkvæðum gegn atkv. Alþýðu- flokksfulltrúanna þriggja. Þar iniieð hafa „Framsókn" og íhald í sameiningu boðið heim braski hinnar „frjálsu"- sam- keppni um síldarsöluna, er gerði hana að því fjárhættuspili, sem þjóðræmt varð áður en einkasal- an var sett. Hefir nú öllu skipulagi á sild- arsölunni verið fórriað, til * þess að Alþýðuflokkurinn fengi ekki aðstöðu til að fara með stjórn einkasölunnar, svo að kostir hennar gætu óhindrað notið sin. Ella hefði getað orðið bið á því, að tækifæri, femgist tíl þess að láta þenna vísi til skipulagningar víkja fyrir ófremdarástandi sild- arsölusamkeppninniar. Lög frá alþingi. í gær setti alþingi þrenn lög» og voru þau öll afgreidd í neðri deild. Frá tvennum þeirra & sagt í sérstökum greinum. Þriðju lög- in voru breyting á lögunum um síldarbrœdslustöd ríkisins. Skipi atvinnumálaráðberra alla menn- ina þrjá í stjórn hennar, til þriggja ára í senn, en áður skip- aði hann einn þeirra, stjörn Síld- areinkasölunnar annan og bæj- arstjórn Siglufjarðar hinn þriðja. Forkaopsréttnr kanpstaða og banptúna á hafnarmannvirhium og lóðam logtekinn. , 1 gær varð að lögum frumvarp. sem fulltrúar Alþýðuflokksins hafa margsinnis flutt á alþiingk en hefir á undanförnum þingum ýmist verið felt í neðri deiM þingsinsi, þótt það hafi verið samþykt 'í efii deildinni, ellegar það hefir dagað uppi. Það er frumvarpið um foikaupsrétt kaup- staða og ikauptúna á hafnar- mannvirkjum og lóðum. í gær var það tíl lokaumræðu (3. umr.) í neðri deild. Fór fram nafnakall um það, og var það samþykt með 13 atkvæðum gegn 12 og þar með lögtekið. Með þyí greiddu atkvæði Alþýðuflokks- fulltrúarnir 3 og 10 Framsóknar- flokksmenh, en íhaldsmennirnir 9 aJlir á móti og ásamt peúm Sveinni í , Firði, Jörundur og Hannes.. Þrír Framsóiknarflokks- menn voru fjarstaddir. Með þessum lögum er; bæjar- ^tjórn í kaupstað og hreppsnefnd í kauptúni, sem er sérstakt hreppsfélag, veitt heimild tíl að askilja með samþykt sinni bæjar- félaginu ¦ eða fcauptúninu hvort heldur er forkaupsrétt eða for- leigurétt á tóltieknum hafnar- -i mannvirkjum, lóðum, löndum eða öðrum fasteignum innan lögisagn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.