Alþýðublaðið - 20.04.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.04.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ arutndæmis kauptúnsins e'ða inn- an hreppsins, þeism, sem hún tel- ur bæjarfélaginu eða kauptúniinu nauðsynlegt að tryggja sér for- kaupsrétt e'ða forleiguiétt á. Samþyktir þessiai skulu gerðar tíl 5 ára í senn, og skulu í þeím) taldar fasteignir þær, er kaup- staður eða kauptún áskilur sér forkaupsrétt e'ða fQrleigurétt á. öðlast silík samþykt gildi 'þegar atvinnumálaráðherra hefir sátað- fest hana, og skal hún birt í Stjóxnaitíoiindunumi. Jafnframt skal samþyktin þinglesin á varn- arþingi fasteignarinnar. Eigendur fasteigna þeirra, sesm slík samþykt er gerð um, skulu skyldir til, ef þieir ætla að selja þá fasteign, sem forkaupsréttur hefir verið ás,kitldin>n á, eoa leigja út þá fasteign, sem foiileiguréttur hefix" veri'ð áskiliiinn á, að bjóða bæjarstjórninni eða hreppsnefnd- inni forkaups-eða forleigu-réttiinn við þvi verði fyrir eignina, er honum stendur raunverulega til boða hjá öðrum, enda. séu borg- unarkjör og aðrír skilmálar eigi gerðir erfiðari. Skal bæjarstjórn- in eða hreppsnefndin þá segja til innan tveggja vikna, hvprt hún ætli að ganga að tilboðinu eða ekki. Yfirlýsing bæjarstjórnar eða hreppsnefndar uro það, að hún afsali sér forkaupsrétti eða for- leigurétti, giildir eigi lengur en eitt ár, og getur hún þvi aldrei • bundið lengux en svo hendúr sín- ai eigin eða þeirra, siem taka viðí af henni, með slíkri yfirlýsiiingu. Þessi eru aðalákvæði laganna. Munu þau oftsinnis verða kaup- staða- og kauptúna-búum að miklu samieiginíegu gagnd, og eru kunn dæmi þess, að bæjarfélög- um hefir orðið það mjög til ó- þurftar, að slík löggjöf var ekki sett fyrir löngu. Nú er þar bót á ráðin frá þessr lUlm tíma. , Nokkrir hagalagðar. Frh. Búnaðarþing eitt roikið var háð hér daginn eftir að sýslufundi lauk. Voru þar mættir fulltrúar frá flestum búnaðarfélögum sýsl- unnar, og bar þar margt fagurt og frjálslegt á góma. Var þai meðal annars samþykt að kaup. karla við heyvinnu í isumar skyldi vera 25—28 kr. á viku og kvenna 15—18 kr. Er því full von til að bændur geti fullnægt sínum mikla ræktunarhug, er fréttamaður Skagfirðinga var að láta öldur útvarpsins dreifa yfir landsmenn. í vetur, — þegar þeir eru búnir að framkvæma slíkan Búnaðar- sambands-búhnykk sem þennan. Og fleira nytisamt 'kom þar til umræðu. Þar á meðal það, að sláturhúsavinna yrði á næstunnf framkvæmd af bændunum og að uppskipun og frarniskipun á vör- um væri hér alt of háu verði borguð og að þeir yrðu að ráða bot þar á, lífclega með því að talca hana í sínar hendur fyrir fjörutíu aura. Þeir kunna ráð við kreppunni, skagfirzku bændurnir. Og þeir hafa jafnframt látið þess getið, að þeir gætu tekið við verkamannafjölskyldum S.-króks, ef þær vildu vinna hjá þeim. Peir ættu svo mikið af slátri, að það liti út fyrir að fleiri tunnur af því yrðu ónýtar. Og þó að hjónin þyrftu að skilja að þorði og sæng 1—2 áx, þá gætu þeix ekki vorkent það hú í krepp- unni. -^- Þetta gæti líka verið „praktiskt", einkum ef anniað hjónanna væri út á Skagatá, en hitt inni í Dölum, því þá væri þó minni hætta á mann . . . — ja, það er nú spu'm------við skulum bara segja fjölgun. — Annara, svo slept sé ölkt spaugi, — eru ástæður bænda héx í Skagafixði mjög þröngax. Er 'þvi þessi heimskulega kauplækk- unarstefna þeirra mjög hlægileg, því fjöldi bænda er ekki svo stæður nú, að hann geti keypt vinnuna, þó þeir fengju hana þessu verði, nema ef vinnandinn gæti tekið • kaupið að mestu eða öllu i slátri, skyrj, kjoti, simjöri, mjólk, heyi-o. s., |frv. En gallinn er, að með fæstu af þessu ér hægt að borga t. d. húsaleigu, kol og aðra útl. vöru, þinggjald, útsvar, vatns- og ljósa- gjald o. Sv fxv. Held ég því að blessa'ðir bændurnix með alla sína maxglofuðu bændamenningu 'í veganesti hafi verið , fuxöu ^ skammsýnir er þeix tóku þessax ákvarðanir, nema þeir hafi hugs- að að bezt væri að þessi þorpa- lýðux — mér lá við að ségja þorparalýður —, sem býr í þorp- unum, hyrfi sem fyrst úr sög- unni. — — En slikt vil ég nú ekki ætla þeim, heldur fljótfærni og athugaleysi um hag heildar- innar, , Meira að segja hafa mjög „siálfstæðir" kaupmenn hér á S.- krók talið þetta fyrirhugaða kaup fj'arri öllum sanni, og eru þeir þó sumir hverjir ekki beilnlínis kauphækkunarmenn; en ég held þeir séu farnir að glöra í það, að kaupgeta verkamanna verði máske fremur til að rýra við- skiftin við þá sjálfa, ef hún á að byggjast á þessu. Um sýslufundinn — nl. í „:sælu- vikunni" voru hafðir málfundix 2 kvöld að tilhlutun Framfarafél. Skagfirðinga. Voru ræðumenn 3. þeir Andrés Straumland (komm- únisti), Jónas læknir Kristjánsson hér og Sigurður Þorvaldsson á Sleitustöðum. — Byrjaði A. Str. og talaði um kreppuna. Var er~ indi hans talsvert póiitískt. En yfirleitt var ræðumaður kurteis að undantekmu einu uppnefni, sem betur hefði farið að viðhafa ekki, þó algengt sé í blöðunum. Réðust ýmsir að honum og sumir með forsi og ókvæðisorðum, sem voru Skagfirðingum til mjög tak- Vorskóli. Vorskóla, heldur Austurbœjarskóli Reykjavikur á pessu vorí fyrir börn á aldrinum fjögurra ara til fermingaraldurs. Vorskólinn byrjar priðjudagtnn 17. mal (3ja í Hvítasunnu) og stendur iiljúniloka. Skólagjald verður að eins 5 kr. á mánuði eða kr. 7,50 fyrir allan timann með priggja stunda kenslu á dag í hverri deild. Nánari upplýsingar gefur undirritaður eða Jón Sigurðsson,ser@ verður yfirkennari vorskólans. Viðtalstimi fyrst um sinn kl. 5—6e. h. i íbúð skólastjóra Austurbœjarskólans, sími 2328. Austurbœjarskólanum í Reykjabík, 19. 4. '32. Sigurður Thorlacius skólastjóri. Karfakór K F U M. Söngstjóri: Jón Halldórsson. sonour í kvöld (21. april) kl. 51/- síðdegis í Qamla Bió. Einsöngvarar: Jón Giiðmundsson og Óskar Norðmann* Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfæraverzlun K. Viðar og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og kosta kr. 3,00 (stúku- sæti) 2,50 og 1,50. GLEÐÍLEGS SUMARS óskum vér öllum vorum viðskifta- vinum, með pökk fyrir veturinn. Bifreiðastöðin Hringurinn, simi 1232. markaðs heiður við ókunnan mann, þótt andstæðingur væri í stjörnmálum. — Aftur á móti voru sumir andstæ'ðingar hans mjög kurteisir og komu vel fram, t. d. Jónas læknir og fundarstjór- inn, Sigur'ður á Veðramóti. Skal iiá því sagt þeim til verðugs heiðurs, því slík framkoma er svo sjaldgæf, ef pólitík er ann- ars vegar. Hinir, sem á er minst, geta^andmælt umsögn minni ef þeir vilja, en bezt er þá að fara úr hempunni og taka ofan hrepp- stjórahúfuna. ' Jafnaðarmenn og kommúnistar hér blönduðu sér ekki í umræð- ux. Enda varðist A. Stx. spjóta- lögum þeirra, er að sóttu, all- fimlega og mun hafa gengið af vígvellinum Iítt eða ekki sár, enda yar hann í tvöfaldri hringabrynju, er „Sovét" hét, dvergasmíði mik- illi austan úr Garðaríki. Um fyrirlestxa þeirxa J. K. og S. Þ., er báðir voru fróðtegir, urðu engar umræður. A. Str. geymdi undix þringa- brynju sinni bókfell eitt niikið, er K. 1. hafði gefið honum.. Þóíti honum sem von var mikið til- grips þessa koma, og vildi pví fá sem flesta til að dást að slíkri gersemi. — Var því boðað til fundar meðal verklýðsfélaga hér á staðnum, og áttu þau að leggja blessun' sina yfir dýrgripinn, og þar á eftir átti svo.að senda hann til alþingis, ef vera mætti að hann bætti úr þeirri frumvarpa- þuxð, ex þar er! En fundur þessi var illa sóttur, eins og 'fleM slífeý- ir- hér, og uxðu því fáir (að eins 17 eða 19) til að lyfta upp hönd- iim sínum og blessa yfir djásn- ið, og bar það þó nafn, sem, hefði átt að geðjast atvinnulausi- um verkalýð nú í kreppunni. — Annars kom A. Str. hér prúð- mannlega fram, þótt trúlaus sé (samkv. sinni eigiin yfirlýsingu),: og get ég þakkað honum fyrir komuna, þó talsvert greini okkur á í skoðunum. Frh. : Einn „kmtinn" á „Krókmm". Um daginn og veginn TimsiR\a^itRÝjrtiíRöií8 St. EININGIN nr. 14. Sumarfagn- (aður í Templarahúsinu ' við Bröttugötu v máðvikudaginn 20.' þ. m. Byrjar með stuttum fundi stundvísilega kl. 81/2. SOKKU- LAÐI- & KAFFI-DRYKKJA, ræðui, gaman.s.öngui, upplest- ur og DANZ. Húsinu lokað kL 10 e. m, Nefndin. St. „FRÓN" í kvöld kl. 81/2. Söng^ ur — upplestur. Vetur kvaddur- sumri fagnað. , VERÐANDI nr. 9. Sumarfagnaður. stúkunnar verður annað kvöld kl. 8V2 í G.-T.-húsinu, við Von-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.