Tíminn - 07.10.1965, Qupperneq 4

Tíminn - 07.10.1965, Qupperneq 4
TÍMINN FIMMTUDAGUR 7. október 1965 L FRAMSÓKNARVIST VETRARINS Verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld kl. 8.30 e. h. Stjórnandi: MARKÚS STEFÁNSSON Ræðumaður: HELGI ÞORLÁKSSON, skólastjóri. MARKÚS STEFÁNSSON. Aðgöngumiðapantanir í Tjarnargötu 26. Sími 16066 og 15564, og Bankastræti 7, sími 12323. Tryggið yður miða strax því uppselt var á öll fyrri spilakvöld félaganna. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN í REYKJAVfK i 0 Ibúð með húsgögnum eða án Til leigu 4—5 herbergja íbúð í vesturbænum ásamt húsgögnum frá 14. þ. m. Fyrirframgreiðsla. ^ Einnig kemur -til greina að leigja íbúðina tóma. , Tiíboð,. sem greini atvinnu, fjölskyldustærð og greiðslugetu, sendist afgreiðslu blaðsins fýrir há- degi á laugardag merkt „íbúð 101“ Kópavogsbúar Afgreiðum ódýra heimkeyrða mold í dag og næstu daga. Einnig mokað mold á bíla. Pantið í síma 21-4-50, milli kl. 9 og 18. Rest best koddar Endurnýjum gömlu sængnmar E'igum dún- og fiðurheld ver æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. — PÓSTSENDUM — Dún- og fiðurhreinsun SELJUM I HEILDSOLU KAUPFÉLÖGUM — KAUPMÖNNUM — GISTIHÚSUM vörur frá EFNAVERKSMIÐJUNNI SJÖFN EFNAGERÐINNI FLÓRU SMJÖRLÍKISGERÐ K.E.A. PYLSUGERÐ K.E.A. REYKHCJSi K.E.A. BRAUÐGERÐ K.E.A. VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA Sími 11700 — Akureyri. Vatnsstig 3 — Sími 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) NITTG JAPðNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR f flestum stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymsiu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 Lockheed A very Háþrýstislöngur og fittings. Lockheed Avery er heimsþekkt úrvalsvara. Vér bjóðum frá Lockheed Avery háþrýstislöngur og fittings 1/8“—2“ fyrir: Kraftblakkir — Frystihús SkurSgröfur — Landbúnaðarvélar og tæki — Vökvaspil — sturtur o. fl. Vér munum fúslega veita yður allar nánari upplýsingar. DRÁTTARVÉLAR H.F. Suðurlandsbraut 6. — Sími 38.540. Sendisveinn Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Kassagerð Reykjavíkur H. F. Kleppsvegi 33 sími 38383

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.