Tíminn - 07.10.1965, Page 12

Tíminn - 07.10.1965, Page 12
bæjarfElog-verktakar-Utgerdarmenn • Tvð hraðastig á ðdm hreyfíngum kranans. • Vélslökun á krók. • Vélslökun á bómu. • 360" útsýni úr krana. • 70 feta löng bóma. • 30 feta langt bómunef. • \ Diesel vél í krana. • Drif á öllum hjólum bílsins. Látið ekki hjá líða að afla ykk- ur upplýsinga um hinn nýja 15 tonna BANTAM BÍLKRANA. Vegna hinna fjölmörgu auktatækja, sem fáanleg eru með BANTAM bílkrananum, þá verður hann sérstaklega fjölvirk- ur í öllum verklegum framkvæmdum. Má þar til nefna: Skóflu til ámoksturs — Bakgröfu til skurðgraftrar — Drak- skófla — Krabba o. fl. Mörg bæjarfélög, verktakar og útgerðarmenn hafa á undanförnum árum notað BANTAM krana til ýmissa framkvæmda og eru þeir viðurkenndir fyrir gæði, lip urð og vinnuhraða. Einnig getum við útvegað með litlum fyrir- vara BANTAM krana á beltum og sjálfdrifna á gúmmíhjólum. BANTAM kranarnir létta störfin, spara tíma og vinuafl -og auka afköstin. — Mjög hagstætt verð. — LeitiÖ upplýsinga. S'imi HEILDVERZLUNIN HEKLA hf

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.