Morgunblaðið - 20.05.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.05.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAI 1987 45 Kápumynd Þegar til- finning- arnar verða úti Erlendar bækur GuÖni Kjartansson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu: „Kmfturinn kemurekki afsjálfiisér Mn ndu ettir ni] ól kínm Menn verða ekki afreksmenn í íþróttum núoröiö án alhliöa undirbúnings. Guðni Kjartansson, leikmaður og þjálfari í knattspyrnu leggur ríka áherslu á, að einn liöurinn í undirbúningi knattspymumanna, sem annarra íþróttamanna, sé að borða rétta fæðu, til þess aö líkaminn fái þann kraft og snerpu sem nauðsynleg er. Jóhanna Kristjónsdóttir Ted Allbeury: Children of Tend- er Years Útg. Hodder& Stoughton 1986. TED Alibeury á sjálfsagt drjúgan lesendahóp hérlendis, enda eru bækur hans í hæsta gæðaflokki- eins og það heitir á ferðaskrifstofu- máli- afþreyingabóka. Hann hefur raunar skrifað meira en spennusög- ur og leikur þar við hvem sinn fíngur líka. Children of the Tender Years segir frá Jakobi Malik, hann vinnur hjá brezku leyniþjónustunni og er sendur til Þýzkalands til að kanna, hversu mikil alvara geti legið að baki aðgerðum sem benda til að andúð á gyðingum og jafnvel of- sóknir séu að hefjast á ný í landinu. Malik á sjálfur þungbærar minning- ar úr stríðinu og var með móður sinni í fangabúðum árum saman. Hann tekur verkið að sér, sam- verkamaður hans í Þýzkalandi er Heinz Fischer, vinalegur Þjóðveiji, slyngur og vænn. Samstarf þeirra virðist ganga ágætlega til að byija með. Jakob Malik kynnist fjölskyldu Heinz.sem tekur honum vel og smátt og smátt takast ástir með Lisu Fischer og Jakob. Það verk- efni, sem þeir Jakob og Heinz em að glíma við verður æ óskiljanlegra og óhugnarlegra. Slóðin liggur tii ísraels og þaðan á ný til Þýzka- lands.. Jakob kannar samvizkusam- lega hvemig í málum liggur og það er greinilegt, að það þarf að taka skjótar og heldur óhuggulegar ákvarðanir, þegar málið er tekið að skýrast. Blasir ella við önnur helför? Þetta er sem sagt ótvíræð spennubók, með vel gerðri atburða- rás og aldrei of mglingslegri. En samt held ég að athyglin hljóti fyrst og fremst að beinast að þeirri per- sónu Jakobs Malik, sem höfundur skapar og er býsna athygliverð og skelfiieg í senn. Kannski maðurinn sleppi aldrei frá fortíð sinni, að ekki sé nú talað um uppruna. Að minnsta kosti varla ef maður er gyðingur sem verður hrifínn af þýzkri stúlku. Slíkt getur ekki blessast. Ekki vegna þess, að hún sé ekki öll af vilja gerð, heldur er persóna Maliks slík, að smátt og smátt mun hann fara að hata hana og sjá í henni persónugerving allra þjáninga gyðinga. Sjálfur er hann gaddfrosinn, tilfínningalega og það er sem sagt rakið til bems- kunnar. Ekki á þann hátt að það verði fráleitislegt. Niðurstaða Allbe- urys er í hvívetna sannfærandi. En nöturleg. Þvi verður ekki neitað. Mjólkin er ómissandi uppistaða í daglegri fæðu þeirra, sem hugsa um uppbyggingu líkamans. Fáar fæðutegundir eru eins ríkar af bætiefnum og mjólk. Nær vonlaust er t.d. fyrir okkur aö tryggja líkamanum nægilegt kalk án mjólkurmatar og kalk veröur líkaminn að fá til vaxtar og viðhalds beina og tanna. Auk kalksins sér mjólkin líkamanum fyrir mikilvægum próteinum, B-vítamínum, A-vítamíni, kalíum, magníum, zinki o.fl. bætiefnum sem eru nauðsynleg fýrir heilbrigði okkar. Þess vegna er mikilvægt að mjólk og mjólkurvörur séu hluti af hverri máltíð. Börn og unglingar ættu aö nota allan mjólkurmat eftir því sem smekkur þeirra býöur. Fullorðnir ættu á hinn bóginn aö halda sig við fituminni mjólkurmat, raunar við magra fæöu yfirleitt. 2 mjólkurglös á dag eru hæfilegur lágmarksskammturævilangt. Munduað hugtakiö mjólk næryfir léttmjólk, undanrennu og nýmjólk. Pétur Pétursson, landsliðsmaður í knattspyrnu drekkur mikla mjólk og leysir þar með stóran hluta af bætiefnaþörfinní enda krefst iþrótt hans mikillar snerpu, þreks og sterkra tauga. 5 Mjólk fyrir alla eftir dr. Jón Óttar Ftagnarsson * (Með mjólk er átt viö nýmjólk, léttmjólk og undanrennu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.