Morgunblaðið - 20.05.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.05.1987, Blaðsíða 6
6 B _________jWgtfflmMahlft /ÍÞRÓTTIR MWVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987 Knattspyrnufélag Reykjavíkur • Stefán Arnarson 23 ára markvörður 24 leikir, 2 U-18 • Sævar Bjarnason 21 árs markvörður 7 leikir • Ágúst Már Jónsson 26 ára varnarmaður 147 leikir, 1? A-1, 2 U-21 • Loftur Óiafsson 23 ára varnarmaður 8 A-1, 8 U-21, 4 U-18 • Jósteinn Einarsson 26 ára varnarmaður 181 leikur, 3 U-18 A' r iv • Þormóður Egilsson 17 ára varnarmaður 3 leikir, 1 U-18, 9 U-16 • Þorsteinn Guðjónsson 17 ára varnarmaður 2 leikir, 5 U-18, 10 U-16 1 • Rúnar Kristinsson 17 ára miðvailarleikmaður 4 leikir, 1 U-18, 18 U-16 • Gunnar Skúlason 20 ára miðvallarleikmaður 15 leikir, 2 U-18 • Sæbjörn Guðmunds. 26 ára miðvl., 188 I. 2 A, 1 U-21,3 U-18, 4 U-16 KR Stofnað: 1899 Heimilisfang: Frostaskjól 2, R Sími: 27181 Framkvæmdastjóri: Geir Þorsteinsson Skrifstofutími: 9-17 virka daga Formaður: Gunnar Guðmundsson Búningur: Langröndóttar peys- ur með svörtum og hvítum röndum, svartar buxur og hvítir og svartir sokkar ísiandsmeistarar: 1912, 1919, 1926, 1927, 1928, 1929, 1931, 1932, 1934, 1941, 1948, 1949, 1950, 1952, 1955, 1959, 1961, 1963, 1965, 1968 Bikarmeistarar: 1960, 1961, 1962, 1963, 1964, 1966, 1967 2. deild: 1978 • Willum Þór Þórsson 24 ára miðvallarleikmaður 116 leikir, 3 U-16 • Guðm. Magnússon 20 ára framherji 20 leikir, 5 U-18, 11 U-16 • Þorsteinn Halldórsson 19 ára miövallarleikmaður 9 leikir, 2 U-18 • Stefán Steinsen 20 ára framherji 5 leikir, 9 U-16 • Andri Marteinsson 21 árs framherji Nýliði, 2 A-1,5 U-21,4 U-18 • Júlíus Þorfinnsson 21 árs framherji 48 leikir, 2 U-21, 4 U-18 ■#%»<» ik \ • Heimir Guðjónsson 18 ára framherji 13 leikir, 5 U-18, 12 U-16 26 ára framherji 4 leiki, 33 A-1, 2 U-21 1 • Ásbjörn Björnsson 24 ára framh., 45 I. 1 A-1, 6 U-18, 1 U-16 • Björn Rafnsson 23 ára framherji 80 leikir, 3 U-21, 4 U-18 Leikir KR Kl. 21/5KA-KR 20:00 29/5 KR-FH 20:00 8/6 Fram - KR 20:00 11/6 KR — Völsungur 20:00 14/6ÍBK-KR 20:00 18/6 KR — Þór A. 20:00 27/6 ÍA - KR 14:30 6/7 Valur - KR 20:00 12/7 KR — Viðir 20:00 19/7KR-KA 20:00 27/7 FH - KR 20:00 30/7 KR-Fram 20:00 7/8 Völsungur — KR 19:00 16/8 KR-ÍBK 16:00 19/8 ÞórA.-KR 19:00 23/8 KR-ÍA 19:00 5/9 KR-Valur 14:00 12/9 Víðir — KR 14:00 Við höfum verk að vinna og árangurinn kemur í Ijós -segir Gordon Lee, þjálfari KR-inga • Gordon Lee „SÓKNARLEIKUR okkar er allt annar og betri síðan Pétur Pót- ursson kom, en staða okkar f deildinni ræðst af varnarleiknum. Vörnin hefur verið okkar sterk- asta hlið undanfarin ár, landsliðs- maður í hverri stöðu, en við sjáum best núna, hvað Gunnar Gíslason lék þar stórt hlutverk. Við höfum verk að vinna og ár- angurinn á eftir að koma í ljós,“ sagði Gordon Lee, þjálfari KR. „Það er alltaf hugur í KR-ingum, við erum með góðan, samhentan hóp, sem á sér sama markmið og flest önnur liö. En eins og málin standa í dag, verður erfitt að stöðva Valsmenn. Þeir eru með góða og reynda menn í hverri stöðu og m.a.s. landsliösmann á bekknum, sem segir sína sögu. Annars eru allir leikir erfiðir. I 1. deild má hvorki vanmeta and- stæðingana né láta vallaraðstæð- ur hafa áhrif á sig. Við byrjum á möl á Akureyri og þó leiðinlegt sé að leika á möl, verður að taka því. Þar til í fyrra hafði KR gengið illa í mörg ár fyrir norðan, en það er ekkert sjálfgefið í fótboltanum og við förum í leikinn gegn KA með sama hugarfari og í alla leiki — að sigra. KR hefur lengi verið undir þrýst- ingi frá félagsmönnum, sem heimta titil. Þar kemur aukið álag á leikmennina, en um leið og sjálf- straustið eykst og þeir sigrast á þessum vanda, verður eftirleikur- inn auðveldari." Breytingar Komnir: Pétur Pétursson frá ÍA Andri Marteinsson frá Víkingi Stefán Arnarson frá Val Farnir: GunnarGíslason tilNoregs Heimir Bergsson til Selfoss Magnús Gylfason til Ólafsvíkur Stefán Pétursson til Reynis Sævar Leifsson til Víðis Steinar Ingimundar. til Leifturs Guðjón Hilmarsson hættur Hálfdán Örlygsson í Árvakur Jakob Pétursson í Árvakur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.