Alþýðublaðið - 20.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.04.1932, Blaðsíða 4
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ II* S# E.s. Lyra fer héðan n.k. fimtudag kl. <S siðd. um Vestmannaeyj- ar, Thorshavn, til Bergen. Flutningur afhendist og farseðlar sækist fyiir'kl. 12 á fimtudag. Nic. BjaTnasön & Smith Pófsk og ensk Steamkol, bezta tegund, ávalt lyri»Hggjandi. „ Vorskóli verður starfræktur í Austur- bæjarskólanum frá 17. miaí tdul 1. júlí. Skólinn veitir viðtöku börn- |um á aldrinum 4 til 13 ára. Reynt verður að gera börnunuan skóla- veruna sem hollasta. Auk venju- legs undirstöðunárms barna: lest- urs, skriftar og reiknings, ver&- ur kappkostað að kynna bömun- um umhverfið. Með eldri börn- in verða farnar námisferðir um nágrennið. Ætlast er til pess, að minst einni kkikkustund verði varið dag hvern til . nokkurrar handavinnu og leákjastarfsemi, en þar sem börnin verða prjár stimdir dagtega í skolanumi" má vænta nokkurs árangurs í undir- stöðuatrdðuin, án þess að börn- unum verði íþyngt með kyrset- um. — Nokkrir mjög áhugasamir kennarar Austurbæjarskólans fcenna við. vorskólann. Þessir hafa þegar verið ráðnir til þess "að kenna alton daginn.: Jón Sigurðs- som, Bjarni Bjarraason og Gunnar Magnússon. arstræti. Til skemtunar verður meðal anniars danzsýning, gam- anleikur og danz. Aðgöngumið^ ar ókeypis fyrir alla félaga : stúkumnar verða afhentir í G.- T.-húsinu kl. 1—4 á morgun. Pegar hugurinn fór í fæturnar. Vísa kveðiia í fyrra eftir þing- pofið, þegar sjálístæðið flúði af faólmi: „Loks sendu bolsar sjálfsitæðio, áð setja' af langa Mjón. Víst herinn treysti á handaflið og hét nú fast á Jóm. En hugurinn fauk í fótaflið, hann flúði með sitt glæsta lið. Til rifja rann sú sjón. Samsöng beidur Kárlakór K. F. U. M. < Gamla Bíó á morgun kl. 5y2. Pált Þó'ðarson Iátinn. PaU Þórðarson, sá, sem lenti í bifreiðarslysinu í fyrra sumar með Guðmundi heitnum' Jóhann- jessyni, lézt í gær í Landsspíital- anum af aikiðingurn sJysskrs. Ðómur er fallinn yfir menn þá, siem kveiktu í gamila Bemhöftsr'bakarí- |nu í vetur. Voru þeir hvor dæmd- fur í tveggja ára fangelsi. : Slys. Maður að nafni Guðmundur Guðmundsson, um tvítugsaldur, 'féll út af vélbáti í Vpsitmannaeyj- {um í gær og drukknaði. Orsökin fcb s'lysinu var sú, að Guðmundur taulsti húfu síná út fyrir og ætlaði fcð teygja sig eftir henni.'en mfisiti |afnvægið við það og féll út~ toyrðis. •» Hvað &w mé frétta? Nœturkeknir er í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisg'ötu 12, sími 105, og aðra nótt ölafur Helgason,* Ingólfsstræti 6, sími 2128. Otvanpíð í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. KI. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Söngvélartónleikar. Kl. 20: Erindi: Frá útlöndum (sr. Sig. Einarsson). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Tónleikar: Fiðáusóló (G, Ta- kács), Söngvél. Útvarpið, á morgm: Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 19,30: Veður- fiegnir. Kl. 19,40: Söngvólartón- leikar: Fiðilusóló. Kl. 20: Ræða (Ásgeir Ásgeirsson fjánniálaráð- herra). KL; 20,30: Fréttir. Kl. 21: Tónleikar (Útvarpskvartettien). Söngvél. Danzlög tii kl. 24. GudspekifJcgið. „Septíma" og Reykjavíkuxstúkan halda fund riæst koroandi föstudagskvöild kl. 872. Ræður, upplestur, einsöngur. Kaffi véitt. — Deildarforsetinn stjórnar fundinum. Messw á morgun: í fríkirkj'- unni kl.' 6 e. h. séra Árni Sig- lyrðssön. t dórnlkflrkjunni ML. 6 séra Friðrik Friðriiksson. • Pétm Sig<m'ðsson flytur erindi á Voraldar-isamkomu í Templara- húsinu annað kvöld kl. 8V2 í til- efni af komu siumarsins. Allir vel- komnar. ' Ánmnnktghr. Hlaupaæíing hjá drenigjum verður á morgun (sum- ardaginn fyrsta) kl. 10 árd. frá Mentaskólanum. Mætíð vel og réttstundis. Engin hiaupaæfing í kvöld. Danzleikur ÁrnmrAns verður í Iðnó í kvöld kl. 10. Hljómisveit- ir Hótel íslands og P. O. Bern- •burgs spila. Aðsókn að danz- Leiknum er mikil, en verði eitt- i.tr<jfv -*- L/run/ SK//VA/l/Öfra-Hf?F/A/Sl//V Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. AUar nýtízku aðferðir* Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu 3. (Hörninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land., SENDUM. --------- Biðjið um veiðlista.--------- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Notið Mreins- Skó* ábnrð. Hann er beztnr oQ ftar auki iiQtnlendus*. 'ii) Telpnfejólar kvenkjolar allskonar ódýrau en alstaðar annarstaðar Verzlanin Laugavegi 19. hvað óselt af miðumi, verða þeir feeldir í Iðnó frá kl. 4—8 í dag. Messad verður í fríkirkjunni í Hafnar.irði á sumardaginn fyrsta kl. 2 e. h. Kncrttspijrna drengja. Á sunnu- dagsmiorguninn keptí ' „Sprettur" (1. flokkur) við „Leikni" og gerði jafntefli (1 :1). Veðrið. Lægð er yfir Norður^ Skotlandi, en hæð er yfir Græn- landi. Veðurútlit: Suðvesturland öig Faxaflói: MAnkandi norðan- átt. Bjartviðri. ípökufundur er í kvöld kl. 8V2. Skátagiiðspjónusba. Séra Jón Auðuns miessar á guðsþjónusttu þeirri, sem skátafélögin hér í bænum, halda eins og venja er til á sumardaginn fyrsta. Guðs- þjónustan hefst kl. 8^/2 um kvö.ld- ið í dómikirkjunni. Skátum og aðstandendum þeirra er ætlað að i/iera niðri í kirkjunni og aðrir eru velkotmnir svo lengi, siem rúm leyfir upp iá loftinu. Hjálprœðishermn. Hljómleika- samkoma sumardaginn \ fyrsta fct 8 síðd. Lúðra- og strengja- svtitin spila,. Hjálpræðiissamkoma Sparið peninga Fotðist ópæg- indi. Munlð pvi eftir að vantl ykkar rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt. verð. Höfum sérstaklega fjðlbreytt lirval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskiurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Simi 2105, Freyjugötu 11. 3 sogor CNáttÚPan ræðnr, Falli öisxnaíatssí, Maður- inn f gráa jakbannm), kosta að eins 50 anra. Posthetjurnar 60 aura. MeistaraÞJófnrinn, Girkus- drengurinn, Leyndai/málið, Tvífarinui. Flðttamennirnir Margrét fiagra, og margar fileiri skemtiiegar og spenn andi sðgttbækur lást í Bóka búðinni á Laugavegi 08. Munið fisksöluna á NýJendugötu 14, simi 1443. Kristinn Magnússon. Pell, Grettisgðtai 57. Mikið úrvai af kexi og kaffi- brauði frá 0,75 pr. Va kgr, Hveiti og Sykur. Ódýrt, Sfml 2285. Jón GudmciGidssoii. föstudaginn kl. 8 síðd. Allir Skátafélögin „Ernir" og „Vœr- mgjar" biðja félaga sína að mæta í fyrramálið (sumardaginn fyrsta) fcl. 9,45. „Ernir" mæti við Mið- bæjar-barnaskólann og „Væringj- ar" við K. F. U. M. húsið. Ritstjóri og ábyrgöarmaðuxi Ólafur Fríðriksso'a. Alþýðupreutsmið|aii,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.