Alþýðublaðið - 20.04.1932, Síða 4

Alþýðublaðið - 20.04.1932, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ B. D> E, s. Lyra fer héðan n.k. fimtudag kl. 6 siðd. um Vestmannaeyj- ar, Thorshavn, til Bergen. Fiutningur afhendist og farseðlar sækist fyrir'kl. 12 á fimtudag. Nic. Bjarnason & Smlth Pófsk og ensk Steamkol, bezta tegand, ávalt fyrifrliggjandi. M arstræti. Til sfcemtunar verður meðal ann.ars danzsýning, gam- ajnleikur og danz. Aögöngumi'ð- ar ókeypis fyrir alla félaga stúkunnar verða afhentir í G,- T.-húsinu kl. 1—4 á miongtm. 3>egar hugurinn fór í fœturnar. Vísa kve'öin í fyrra eftir þing- irofið, þegar sjálfstæðið flúði af faólmi: „Lofes sendu bolsar sjálfsitæðið, að setja’ af langa Mjón. Víst herinn treysti á handaflið og hét nú fast á Jón. En hugurinn fauk í fótafilið, hann flúði rnieð sitt glæsta lið. Til rifija rann sú sjón. Samsöng heldur Karlakór K. F. U. M. t Gamla Bíó á morgun kl. 5y2. Páll Þó ðarson látinn. Páll Þórðarson, sá, sem lenti í bifreiðarslysinu í fyrra sumar með Guðmundi heitnum Jóhann- tessyni, lézt í gær í LandsspMal- anum af afleiðingum slyssins. Dómur er fallinn yfir menn þá, sem kwedktu í gamila Bemhöfts-hakarí- jbiu i vetur. Voru þeir hvor dæmd- (ur í tveggja ára fangelsá. Slys. Maður að nafni Guðammdur Guðmundsson, um tvítugsaldur, Íéll út af vélbáti í Viestmannraeyj- jum í gær og drukknaði. Orsökin að slysinu var sú, að Guðmundur knisti húfu sína út fyrir og ætlaði að teygja sig eftir henni, en másti jafnvægið við það og féll út- íbyrðis. Vorskóli vérðlur starfræktur i Austur- bæjarskólanum frá 17. maí til 1. júlí. Skólinn veitir viðtöku börn- jum á aldrinum 4 til 13 ára. Reynt verður að gera börnunum skóla- veruna sem hollasta. Auk venju- legs undirstöðunáms barna: lest- urs, skriftar og reiknings, verð- ur kappkostað að kynna börnun- um umhverfið. Með eldri börn- in verða farnar námisferðir um nágrennið. Ætlast er til þess, að minst einni klukkustund verði varið dag hvern til nokkurrar handaviranu og leikjastarfsemá, en þar sem börnin verða þrjár stimdir dagJega í skólanum, má vænta nokkurs árangurs í undir- stöðuatrdoum, án þess að börn- unum verði íþyngt með kyrset- um. — Nokkrir mjög áhugasamir kennarar Austurbæjarskólans kenna við vorskólann. Þessir hafa þegar verið ráðnir til þess. a'ð kenna alten dagdnn.: Jón Sigurðs- son, Bjarni Bjarmason og Gunnar Magnússon. Hvað ©r fréfta? Nœturlœknir er í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, sími 105, og aðra nótt Ölafur Helgason, Ingólfisstræti 6, sími 2128. Útoarpid í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Söngvólartónleikar. Kl. 20: Erindi: Frá útlöndum (sr. Sig. Einarsson). Kl. 23,30: Fréttir. Kl. 21: Tónleikar: Fiðilusóló (G. Ta- kács), Söngvél. Otvarpið á morgun: Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 19,30: Veður- fregnir. Kl. 19,40: Söngvélartón- leikar: Fiðlusóló. Kl. 20: Ræða (Ásgeir Ásgeirsson fjánnálaráð- herra). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Tónleikar (tJtvarpskvartettinn). Söngvél. Danzlög til kl. 24. Guðspskif lrgtö. „Septíma“ og Reykjavíkurstúkan halda fund næst komandi föstudagskvöld kl. 8y2. Ræður, upplestur, einsöngur. Kaffi veitt. — Deildarfonsetinn stjórnar fundinum. Messur á miorgun: í fríkirkj- unni kl. 6 e. h. séra Árni Sig- liirðsson. I dómkiirkjunni kl. 6 séra Friðrik Friðriiksson, Pétur Sigurðsson flytur erindi á VoraLdar-'samkomu í Templara- húsinu anna'ð kvöld kl. 8y2 í til- efni af konxu siumarsins. ALlir vel- komnir. 1 Armznnmgár. Hlaupaæfing hjá drengjuni verður á morgun (sum- ardaginn fyrsta) kl. 10 árd. frá Menteskólanum. Mætið vel og réttstundis. Engin hlaupaæfing í kvöld. DanzLeikur Ármarms verður í Iðnó í 'kvöid kl. 10. Hljómisvcit- ir Hótel íslands og P. O. Bern- ’buxgs spila. Aðsókn að danz- leiknum er mikil, en verðl eitt- Sími 1263. VARN OLINE-HRElNSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélcir og áhöld. Allar nýtizku aðferðir, Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgrelðsla Týsgötu 3. (Hórninu Týsgötu og Lolcastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land., SENDUM. ------------ Biðjið um veiðlista. —----------- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður i Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 G es* bezínp ip anki ndup. Sparið peninga Foiðist ópæg- Endi. Muuið pvi eftir að vantí ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt. verð. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann« gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Síxni 2105, Freyjugötu 11. kvenkjolar allskonar ódýraii en alstaðar annarstaðar líerzlnnin Hrönn Laugavegi 19. 3 sögar (Náttúran ræðnr, Palli baxnalaasi, Maður- inn fi gráa jakbanum), kosta að eins 50 anra. Pósthetjnrnar 60 aura. Meistaraþjófnrinn, Girkas« drengarinn, Leynda^málið, Tvfifarinn. Flóttamennirnir Margrét fagra, og margae f leiri skemtilegar og spenn andi sðgubækar fást fi Bóka búðinni á Laagavegi 68. hvað óselt af miðum, verða ]>eir íseldir í íðnó frá kl. 4—8 í dag. Messað verður í fríkirkjunni í Hafnar.irði á sumardaginn fyrsta kl. 2 e. h. Knattspgma drengja. Á sunnu- dagsmiorguninn kcpti •„Sprettur“ (1. flokkur) vió „Leikni" og gerði jafntefli (1 :1). Veðrið. Lægð er yfir Norður- Skotlandi, en hæð er yfir Græn- landi. Veðurútlit: Suð vesturland og Faxaflói: Minkandi norðan- átt. Bjartviðri. /pökufundiir er i kvöld kl. 8y2. Skátaguðspjónusta. Sém Jón Auðuns messar á guðsþjónuisitu þeirri, sem sikátafélögin héx í bænum halda eins og venja er tii á sumardaginn fyrsita. Guðs- þjónustan hefst kl. sy2 um kvöld- ið í dómjkirkjunni. Skátum og aðstandendum þeirra er ætlað að (/era niðri í kirkjunni og aðrir eru velkomnir svo iengi, sem rúm leyfir upp iá loftinu. HjúiL prœðisherinn. Hijómleika- samkoma sumardaginn __ fyrsta kJi. 8 síðd. Lúðra- og strengja- svdtin spila. Hjálpræðiissamkoma Munið fisksöluna á Nýlendugötu 14, sími 1443, Kristinn Magnússon. FelS, Grettisgðtsi 57. Mikið úrval af kexi og kaffi- brauði frá 0,75 pr. Va kgr, Hveiti og Sykur. Ódýrt, Sfimi 2285. Jén Gudmnadsson. föstudaginn kl. 8 síðd. Allir Skátafélögin „Emir“ og „Vœr- LngjarP bi’ðja féliaga sína að mæta í fyrramáliÖ (sxmiard-aginn fyrsta) fcl. 9,45. „Ernir" mæti við Mið- bæjar-barnaskólann og „Væringj- ar“ við K. F. U. M. húsið. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuti Ólafur Friðriksson. Aiþýðuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.