Alþýðublaðið - 22.04.1932, Page 1

Alþýðublaðið - 22.04.1932, Page 1
*• <®f mpi 1932. Föstudaginn 22. apríl. 95. tölublað. ®ain!a Míé■; Vinkona icdæl sem þú. Afar skemtileg pýzk tal- og gaman-mynd i 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Anny Ondra og Felix Bressait. Hvergí skemtir fólk sér bet- ur en par, sem Anny Ondra leikur. ; Það tilkynnist hér. með að okkar hjartkæra frænka og systir, Agnes Jóhannesdóttir, andaðist í Landsspítalanum á sumardaginn fyrsta. Fyrir hönd fjærstaddra foreldra og systkina. Jónína Jóhannesdóttir, Klara Guðjónsdóttir. Ný verziun. í morgun var opnuð n jleudnvðraverzlnn á Laugavegi 46. Gefins! Til pess að kynna vöiur og ' verð, veiður 1 pk. af rúsínum JA kg., gefinn með hverjum 5 kr Ikaupum, og auk pess 5°/o afslátt- ur af allri staðgreiðslu. ■ Aðalbúðin. ■ Sæm. Sæmundsson. Laugavegi 46. Sími 1874 Fysta lanoardag í sumri (23. anril). L SnmardanzieikDr f Iðnó. Hefst kl. ÍO. Aðgöngumiðar seldir á kr. 2,00: Föstudag kl. 4—7 síðd. Laugardag kl. 4—8 siðd. Sími 191. Tryggið yður aðgöngumiða í tima. Húsinu lokað eftir kl. 11 */2. Hljómsveit Hótel Islands og P. O. Bernburgs spila. Nefndin. g. B v Lelkhúsið. fi kvSldkl. 8: Á útlelð (Outward hoesnd) Sjónleikur i 3 páttum eftir Sutton Vane. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1 Athi Fáar sýniisgar að leikritinu að þessu sinni Fnlltrúaráðsfnndar veiður haldinn í Kauppiugssalnum annað kvöld (23. april) kl. 8 síðd. Áríðandi mál á dagskrá 1, maí oíl. Fulltrúaráðsstjórnln. Nýja Bfö Sendiboði Amors. Tal- og söngva-kvik- mynd í 8 páttum, tek- in af FOX-félaginu, töl- uð og sungin á spönsku. Aðalhlutverkin leika: Conchita Montenegro og Don José Mojica. Börn fá ekki aðgang. Aukamyud: Talmyndaf éttir. „Selfoss" fer frá Hafnarfirði í kvöld síðdegis 11 Aberdeen, Grimsby, Antwerpen, Leith og heim aftur. „Goðafoss“ fer ekkl vestur og norður pegar hann kemur næst, (en Brúarfoss fer frá Vestfjörðum til Siglufjarðar og Akureyrar). Goðafoss fer héðan um mánað- armótin til Húll og Hamborgar. KaTlakór K F. U. M. Söngstjóri,: Jón Halldórsson. Samsðngur sunnudaginn 24. apríl kl. 3 siðdegis í Gamla Bíó. Einsöngvarar: Jön Guðmundsson og Óskar Norðmann Eniil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfæraverzlun K. Viðar og Bóka- ver^lun Sigfúsar Eymundssonar og kosta kr, 3,00 (stúku- sæti) 2,50 og 1,50. er aftur komið á maikaðinn. Enn fremur NÝTT NAUTAKJÖT af ungu. Matarbúðin, Matardeildin, Rjotbúðin, Laugavegi 42. Hafnarstræti 5. Týsgötu 1. Félag Járniðnaðarmanna I , (A* og B«de Vd) heldur fund kluhkan S í kvold í baðstofia iðnaðarmanns. Fyrirlestur. ST JÓR NIN. Byggingameistarar athugið að þakhellan frá A/S. Voss Skifierbrud er fiegurst og end- ingarbezt. — Verðið mikið laekkað. Útvega einnigt Hellur á sólbekki, tröppur, gól), stiga, glugga- kistur og borðplötur o. fl, Sýnishorn fyririiggjandi Sími 1830. Nikulás Friðriksson. Pósthólf 736. Hringbraut 126, |"|a Allt ineð íslenskuni skipunik

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.