Alþýðublaðið - 22.04.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.04.1932, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hvaða menn eru á dularfulla skipinu? Lðgskráningabann Péturs Ottesens. Frumvarp Péturs Ottésens um að banna hér á landi aö lögskrá íslenzka ' ríkisborgara á erlend fiskiskip kom á miðvikudaginn til 1. umræðu i neðri deild al- pingis. Haraldur Guðmundsson sýndi fram á, að frumvarpið nær al’.s ekki peim árangri, að með því yrði fyrir það girt, að islenzkir menn ráðist á erlend fiskiskip, hvort heldur sem er til að vera fiskileiðsögumenn eða til annaxa starfa, því að svo fremi sem iagt verði kapp á að fá islenzka menn á erlend skip, þá er hægt að flytja þá til annara landa og !áta lögskrá þá þar. SömuMðis væri auðvelt að fá erlenda menn á skipin, sem eru orðnir vanir fiskiveiðum hér við land, og víst væri urn það, að t. d. spænsku togararnir, sem Pétur haf'ði sér- staklega gert að umtalsefni, myndu halda áfrarn veiðum hér vi'ð land jafnt fyrir því, hvort sem íslendingar væru háseíar á þeim ellegar þeim væri bolað frá þvi með Iagasetningu. — Het- ir hér faxið fyrir Pétri eins og oftar, að tillögur hans ná alls ekki þeirri útkomu, sem hífnn sjálfur ætlast til. Hins vegar benti Haraldur á, að það væri hin argasta óhæfa, ef hanna ætti islenzkum sjómönn- um að taka við atvinnu, sem þeim bý'ðst, þegar þeir eru hund- ruðtrni saman atvinnulausir. Væri ótrúlegt, að alþingi fengist til að gera sig sekt um slíka fúl- inensku, og vildi hann ekki gera ráð fyrir því. Ef taka ætti upp þá aðferð að b-anna íslenzkum sjómönnum að taka við atvin-nu á eriendum skipum, hvort mætti þá ekki á sama hátt banna is- lendin-gum að hagnýta sér nokk- uð það, sem gert er úr e le ’du efni og banna kaupmönnum að selja erlendar vömr hér á 1-andi? Þá mætti og ihinnast þess, að spænsku togar-arnir eru stærri og fullkomnari en íslenzkir togarar og eru útbúnir nýtízku vélum og áhöldum, sem gott er fyrir ís- lenzka sjómenn að kynn-ast og læra í tæka tið að fara með, eins og þeir áður lærðu botn- vörpuvei'ðar af öðrum þjóðum. Loks benti H. G. á, að stefnan, sem liggur að baki þessu fram- varpi og fleirum, sem eru kom- in fram í þingiuu, er sú, að nota kreppuna -og atvinnuvandræðin till þess a'ð reyn-a að pína verlka- fóliki'ð til kauplækkun-ar með auknu atvinnuteysi. Spurði hann Pétur að endingu, hvort hann sé við því búinn, að sjá þeim ís- lenzkum sjómönnum, sem nú eru á spæns-ku togumnum, fyrir ann- ari atvinnu, ef hann fengi því tíl vegar komið, að sú atvinna yrði af þeim tekin. — Umræðunni um frumvarp þetta er ekld lokið. Piússneskn bossingarnar fara fram á snnnuúag. 0 Síðast þegar kosningar fóru fram í Prús-slandi, 20. m,aí 1928, f-engu flokkarnir þingsæti eins og hér s-egir: Jafnaðarm-enn 137 Þýzki þjóðernisisinnaf-I. 82 Mi'ðflokkurinn (Brúning) 71 Þýzki lýðflokkurinn 40 K-ommúnistar 56 Lýðræðismenn 21 Miðstéttarflokkurinn 21 Hitler-sinnar 8 Bændur og Sveitamenn 12 Aðrir ' 2 Samtals 450 Fl-okkarnir eru svo margir að lítt er mögul-egt að vita hv-ar hver þeirra st-endur nú. En það er vilanl-egt, að Jafn-aðann-annaflokk- urinn ,sem á ráðherra í rílds- stjórninni, er aðalflokkurinn, sem st-endur gegn þýzka þjóðernis- éianaf.okknum og Hitl-er-sinnum. Ffá sión önnunum. FB. 21. apríl. Gleðilegt sumar. Kveðjur. Skipverjcir ú Mistral. FB. 20. apríl. Óskum öllum gleðijegs sumars. Skipshöþiin á Tryggva gamla. Snjóflóð i Alpafjoilunsm. Otvarp. Berlin í moirguu. í austurrísku Alpafjöllunum féll snjófióð nýl-ega, og urðu fjór- ir skíðamenn fyrir því og þeir fórust. 1000 bús brenna. Útvarp. Berlín í morgunJ í smáborg vestanvert við To- kio í Japan brauzt út eldur í gærdag, og brurtnu 1000 hús til haldra kola: Þrír menn fórust, en 25 menn skaðbrendust. Finnar taka innanríkislán- Helsingfors, 20. apríl. UP.-FB. Ríkisstjórnin bauð út innanríkis- ián að upphæð 60 milljónir marka. Menn hafa brugðist svo vel við, að þeir hafa skrifað sig fyrir yfir 60 milljóna marka virði í hlutabr-éfum síðan á þiiðjudag. Hefir þetta m. a. haft þau áhrif, að forvextir hafa lækkað. '■'ogaramir. 1 gær fccwn franskur to-gari að fá s-ér salt. Ensikur tog- ari kom í gærkv-eldi með veika menn. Snorri goði og Egill Skalla- grímiss-on kom af veið-um í morgun. Það er óhætt að fullyrða, að ékki heíir önnur fregn vakið m-eiri eftirtekt um langan tíma hér í R-eykjavík en skeyti það, er Alþýðublaðið birti í fyrr-a dag, er Jón Sveinbjörnsson konungs- ritariJ (að beiðni konungs ?) sendi Tryggva Þórhallsis-yni forsæíisráO- herra. Skipið „Chac-o“, sem getið er um í sk-eytinu, er s-tórt gufu- skip, 2162 smál. br. Það er smlð- ^ð í Danzig 1923 og hét þá „Rio CIaro“ og var þá eign „Hamb-org- Ameríku“-félagsins-. En það v-ar eign Argentínu-rí-kisins áður en byltingamenn þeir, sem nú em á þvi, h-ertóku það. En það eru menn, sem gerðu tilraun, sem þó e-kki tókst, til þess að gera bylt- Sbuggúm af Hreuger. Stokkhóltai, 20. apríl. UP.-FB. Lögreglustjórnin kvað hafa far- ið fram á það við ýmsia menn, s-em kunnugir voru Kreuger, að þeir fari ekki frá Stokkhólmá. að svo stöddu. Berlín, 20. apríl. U. P. W3. Ta- geblatt skýrir frá því, að komist hafi upp um nýtt hneyksli í sam- bandi v-ið starfsemi Kreugers. Þessi seinasta fölsun stendur í sambandi við þólska eldspýtna- einokunar-samninginn og af henni leiddi, að hægt var að birta skýrslur um gróða árum saman, s-em ekk-i var til. Stiðrnafskráin. Stjórnarskrárnefnd neðri deild-, ar alþingis, sem stjórniars-krár- fmmvarpinu var vísað til, var kosdn á miðvikudaginn. Kosnir voru: Af A-lista Bergur, Han-nes, Bjarni Ásgeirsson og Steingrím- ur. Af B-lista Magnús Guðmiunds- son og Ól. Thors. Af C-Iista Héð- inn Valdimarsson. Þann dag barst alþingi áskor- un 65 kjós-enda á Bíldudal um, að stjórnarskránni og kosninga- lögunum verði breytt í það horf, að hver þingflokkur fái þingsæti í samræmi við kjósendafjölda hans samtals við alm-ennar kosn- ingar. Deilumði íra og Breta London, 18. apríl. UP.-FB. De Valera hefir skorað á b-rezku stjórnina að leggja fram s-annanir fyrir því, að fríríkið hafi með sámnángi skuldb-undið sig til að inna af hendi ár,sgreiðsliur þær, sem hafa orðdð Bretastjórn og ingu í Argentínu. Margir þ-eirra em sagðir stórsvikarar, sem kom- ist hafi í tæri við lögregluna í mörgmn löndum, en þeir þeirra, sem ekki eru Argentínum-enn, eiga það sameiginl-egt, að þeir eiga ekki h-orgararétt í. neinu landi, og er þvr ekkert land s-kylt að taka við þ-eim. Hefir skipverjum af „Chaco" verið neiíað land- göngu í öiium löndum, sem skip- ið h-efir kom-ið til, og nú er hald- ið að þeir ætli s-ér að reyn-a-aó kdmast á land hér á ísland-i. En um hið upprunalega þjóðerni f-Iiestra þessara m-anna ex ekkí kunnugt, en þó vita menn, að -sumir eru pólskir, tékkóslóvak- iskir og rússneskir. tanni nýmynduöu fríríkis-stjórn að d-eilu-efni. Brezka stjórnin hefir orðið v-iö áskorun De Valera með því að ,að biirta. optabera sikýrslu um fjárhag-s-samkomulag milli Bretastjórnar og frrrikis-stjórnar- innar frá árinu 1923, en í sam- komiulagi þes-su er vikið að árs- greiðslunum. 111 meðferð á kven- fólkl. Fyrra laug.ardag var ein-s og: m-enn muna hinn mesti n-orða-n- garður og sjógangur. Á hinu steinst-eypta svæði fyrir austan fiskv-erkunarhús Kveldúlfs var verið að taka á m-óti fiski úrí togara, en svo óhönduglega var þessu v-erki: stjórnað, að fiskinum var stafliað n-eðst á þ-ennan pali. næst sjónum. Vi'ð staflann stóðu nokkrar stúlkur ekki að eins á- veðurs, heldur í ausandi ágjöf frá bakkanum, því hástokkaflæði var og gusurnar hentust marga metra upp, bámst undan hvass- viðrinu o-g buldu á stúl-kum þeim ,sem í einhverjum hdífar- fötuin voru, en nokkrar stúlk- ur vom að ein-s í kaxlmianins- treyju og stóðu þarna, sýnilega gegndrepa, í norðanstormi og frosti. Hvað sem allri pólitík líöur ætti hver góður maður í atvimuu- rekandastöðu að finna hvöt hjá sér til að láta verkafólki sínu ekki líða ver en ástæða er til, og skipa verkstjórum svo fyrir, að þeir fari ekki með stúlkur, þó fátækar séu, eins og þær væru dautt og: tilfinningarlaust hráefni. H. B. K. Leidrétting. Guðný Jóhannes- dóttir var kosin í . nefndina (á þriðjudagskvöldið), en ektó Jön Gunnarsson, eins og stóð hér ú hlaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.